Dagur - 08.04.1926, Side 3

Dagur - 08.04.1926, Side 3
56 DAOUR 15. tbl. áktræði svipuð þeim er Danir beita um þessi efni. Þegar bflslys verða f Khöfn er bifreiðarstjórinn tekinn nm- svifaláust, fluttur á lögreglustöð borg- arinnar og iæknir látinn dæla upp úr maga hans. Sfðan er það, sem upp úr manninum kemur, rannsakað, tii að komast fyrir um, hvort hann hafi neytt áfengis. Er þessi meðferð nefnd »(Spiri tus-Pröven«. SKákþÍng var háð nýlega, hé' f bænum. Kept var f þrera flokkum. I. fl.: Stefán Olafsson hlaut I. verðl. og hatði 4 vinninga. 2. og 3. verðlaun- um skiftu á xnilli sfn Ari Guðmunds- son og Þorst. Þorsteinsson og höfðu þeir 3 vinninga hvor. II. fl. Karl Ás geirsion og Stefán Sveinsson skiftu með sér 1. og 2. verði. og höfðu 5 vinninga hvor, en Aðalst. Bjarnason hlaut 3. verðlaun raeð 4 vinninga. III. fl. Þeir Bái Guðmundsson (ikákféi. Hörgd.) og Sveinn Hjartarson (skákfél. Siglufj.) skiftu með sér I. og 2. verðl. og höfðu þeir 5V2 vinning hvor, en Björn Einarsson blaut 3. verðl. og hafði 3V2 vinning. VerKfallÍð. Ýmsar fréttir urðu að bfða vegna þrengsla f sfðasta blaði og þar á meðal um verkfallið. Tókst sáttaieœjara að fá enda bundinn á deiluna fyrra föitudagskvöld. Málalok urðu þau að útgerðnrmenn bötðu aig- ur f aðalágreiningnum. Verkkaup kvenna verður íramvegis 80 aurar um klst. en um aukaatriðin var farið bil beggja. Verður kaupgjald fyrir kvöld- vinnu, kl. 6—8, kr. 1 00 en nætur- vinnu kr. 1.10. En við nætur- og helgidagavinnu við uppikipun verður kaupið kr. 1.35- Prestskosning er nýlega um garð gengin á Seyðisfirði. Sóttu þar um Dvergasteinsprestakall, Sveinn Viking- ur, Sigurjón Jónsson f Kirkjubæ, Hálf- dán Helgason og Þorvarður Þormar. Tveir siðarnefndir umsækjendur drógu sig til baka, en kosningu milli hinna tveggja lauk svo, að Sveinn Vikingur var kosinn með 370 atkvæðum en Sigurjón hiaut 149. Hafa risið illindi og blaðadeilur út af kosningunni. Viökvæmni ísl. fyrir öllu þvf, er gæti leitt til gengisfestingar, íer vax- andi. Af blaðinu 3. april sfðastliðinn má sjá, að honum stendur ógn af sam- þyktum Vopnfirðinga. Hjúskapur. 25. marz voru gefin saman f bjónaband af séra Geir Sæ- mundssyni ungfrú Sólveig Stefánsdótt ir og Ólafur Ólaísson 3. vélstjóri á Goðatossi. Hjúkrunarfélagið Hlíf. í sfðaita blaði var birt skýrsla yfir starfsemi féiagsins á umliðnu ári. Eins og sést af henni hefir félagið mikið starfað og látið mikið gott af sér leiða. Hefir það auk annarar liknarstarísemi naft hjúkiunarkonu f þjónustu sinni megin- hluta ársins. Verður lengi þörf þess háttar lfknarstarfsemi, þvf að veikindí heimsækja fleiri en þá, sem helzt hafa ástæður til að taka á móti þeim, jUNova kom frá útlöndum fyrra mið- vikudag og íór á Skírdagsmorgun á- leiðii til Rvíkur. Meðal farþega frá útlöndum varu Tómas Björnsson kaup- maður og Gunnar Guðlangsson málari. Tii Reykjavfkur tóku lér far með skipinu Pétur Pétursson kaupm., Ari Guðmundsson bankaritari, Stefán Ól afsson vatnsleiðslustjóri og Halldór Arnórison myndasmiðnr alfluttur til Rvikur. Þrfr sfðait nefndir höfðn f hyggju að sækja Skákþing íslands, sem gert er ráð fyrir að verði háð um þessar mundir. Leiðrétting. í smágreininni nm Þorrablót Hóla- sveina, sem birt var í sfðasta blaði, haiði misritast höfundarnafn sjón- leiksins „Jeppi á Fjalli«. Er höfundur- inn taiinn Björnson en átti að vera Holberg. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga stendur yfir i dag og á morgun. Heilsuhælismáítð. Undirtektir hreppa. Framkvæmdanefndm ritaði hrepps- netndunum í fjórum næstu hreppum og beiddist styrks í vinnu eða fégjöf- um til Heilsuhælissjóðsins. Eins og frá hefir verið skýrt, urðu Glæsibæjar- hreppur og Saurbæjarhreppur skjótt og rauinarlega við þeim tiimælnm. Aftur á móti hafa engin svör borist enn úr Hrafnagils- og Öngulsstaða hreppum. Oddvitina í Hra'nagilshreppi hefir að vfsu gefið lauslegt svar munnlega. Hafði málaleitunin verið borin þar und- ir hreppsfund, en hreppsbúar tekið málinu dauflega og ekki séð fært, vegna fjárhagslegra örðugleika hrepps- ins, að láta neitt af hendi rakna. Ekki vita menn nein lífeindi þess, að Hrafna- gilshreppur sé þeim mun ver staddur en hreppar þeir, er hafa vikist undir nauðsyn málsins, sð þessar undirtektir ■éu með þvi réttlættar. Mælast þess- ar undirtefetir hreppsbúa ekfei vel iyrir þegar á það er litið, að stofnunin mun í framtíðlnni gefa hreppssjóði verulegan tekfuauka Munu hreppibúar reynast mannborlegti við innhelmtu þeirra gjalda, heldar en þeir reynast nú í þvf, að iáta hreppssjóðinn leggja stein f byggingu hælisins. Hreppsnefnd Öngulsstaðahrepps hefir efeki lagt málaieitun þessa nndir hrepps- fund og þaðan hafa alli engin avör borist. Hvort oddvitinn einn eða hreppsnetndin öll hefir stungið henni undir stól, er óupplýst mái. Mun það cpplýsast, þegar hteppsnefndm geriat svo kurteis að svara. Kvennalisfinn. Það er fullvíst að kon- urnar setja upp listá við næsta landskjör með frú Bríeti Bjarnhéðinsdóttur efsta á blaði. Auglýsa konurnar að þær fylgi engum flokki. Á auðsæilega að sigla í kjölfar kvennalistans 1922 þá tókst að æsa konur landsins til að k/ósa eftir kyn- ferði. Er það einhver sú furðulegasta póli- tik, sem hugsast getur og einstæðasta. Afleiðingin 1922 varð sú að Reykjavíkur- valdinu var gefinn fulltrúi á þingi. Eng- um getum skal að því leitt, hvernig frú Bríet myndi reynast, er á þing kæmi. Um það myndu kjósendur renna blint í sjóinn. » A víðavangi. Verkfallið endaði méð nálega fullum ó- sigri verkalýðsins. Aðal deilan stóð um dagkaup kvenna. Vildu konurnar hafa 85 aura kum klst. hverja, en útgerðarmenn vildu ekki greiða nema 80 aura og varð sú niðurstaðan. Aftur á móti var íarið bil beggja, að því er snerti aukaatriðin, kvöld- vinnu, frá kl 6—8, og næturvinnu. Verður kaupgjald við þá vinnu kr. 1.00 og kr. 1.10 um klst. en fyrir næturv. við upp- skipun kr. 1.35. Mun mega að nokkru þakka sáttasemjara að deilunni lauk svo skjótt. Mun það vera flestra manna mál, að sú skipun sé til bóta. Sáttasemjarinn er Georg Ólafsson bankastjóri. — Á næst- unni verður samið um kaupgjald verka- manna í Rvík. Má þá búast við nýjum stympingum. Munu verkamönnum reynast þessi mál þungsótt, með því að straumur- inn fellur þeim í fang. Gengishækkun ís- lenzkrar krónu hlýtur að leiða til kaup- lækkunar. Verkamenn styðja gengishækkun af alefli og æsa með því þann straum, er þeir þurfa að róa í gegn, íhaldsgleði. íslendingur 3. apr. er heldur kampagleiður yfir ósigri verkalýðsins í kaupdeilumálunum nýlega. Er málið reifað þar með venjulegri skilningsviðleitni blaðs- ins á aístöðu verkalýðsins, kjörum hans og umbótaviðleitni á högum sínum. Sam- kvæmt rökum íslendings koma forkólfar verkalýðsins verkföllum af stað einungis til þess »að spilla fyrir atvinnuvegum landsmanna og góðri afkomu þeirrac. For- ingjunum stendur »nokkurnveginn á sama hver úrslitin verðac á verkföllunum, þvx að þau hafa ekki áhrif á afkomu þeirra sjálfra. »Þeir geta lifað í vellystingum praktuglegac. Slík og þvílík eru rök blaðs- ins. Er þar vandiega forðast að iíta á kjarna málanna: hinn djúpa ágreining um atvinnuskipulag þjóðannnar og skijtingu þeirra verðmæta, sem framleidd eru. Aftur er þar gaumgæfilega reiknað út, hve miklu verkamenn og verkakonur hafi tapað við niðurfall vinnunnar, fimbulfambað um nauð- syn á »samúðc og »samvinnuc milli verka- manna og atvinnurekenda. Fer dável á þeim orðum í slíkri rógkveikjugrein! Eftir rökum og anda greinarinnar virðist sú »samúðc og »samvinnac eiga að vera í því fjlgin, að verkamennirnir mögii aldrei, heldur beygi sig þegjandi undir yfirráð mótaðilans, eins og önnur vinnudýr. Verka- maðuiinn, útkominn sama dag, segir að þeir, sem rita eins og ritstj. íslendings, megi »ekki kippa sér upp við það, að á þeim sé tekið með berum höndum. Og þeir mega eiga von á fastari tökum í framtíðinnic, segir blaðið! Þaif nú ekki að elast um, að Gunnl. Tr. fái að kenna á krummum Halldórs. Aðalmunurinn á framkomu þessara blaða í verkamáladeil- unum er sá, að »Verkamaðurinnc elur á úlfúð og tortrygni meðal verkamanna og atvinnurekenda, en íslendingur elur á tor- trygni meðal verkamanna og foringja þeirra. Bæði b(öðin hanga stöðugt í auka- atriöum og dægurmálum en leitast sjaldan við að finna dýpri rök. Má þó öllum ljóst vera að verklöll og dægurþras leiða ekki til úrlausnar á vanda þessa almesta vanda- máls þjóðarinnar. Samherja! I Sjaldgæft mun vera að í blöðum landsins sjáist rökleysuvaðall því- líkur, sem birtist í Verkamanninum 3. apr. síðastl., þar sem blaðið minnist á af- stöðu þingmanna til gengismálsins. Ut af því, að þeir Tryggvi Þórhallsson og Óiafur Thors standa saman að írv. um festingu gengisins, segir Vm.: »Fer vel á því að hinn íhaldssamari hluti »Framsóknarc syni eðli sitt, það, að hagsmunir hans tari saman við hagsmuni síldarspekúlaota og fiskbraskara og stórútgerðarmanna. Vera má að alþýða manna, sem er hart nær 3lt hlutar þjóðarinnar, læri af þessu að standa saman um sína hagsmuni, en þeir eru gagnstæðir hagsmunum stórgróða- manna og braskarac. Til þess að dylja falsháttinn, lætur Vm. þess ekki getið, að þeir eru samherjar í málinu Jón Baldvins- son og Jón Þorláksson og berjast þar hlið við hlið. Væri þó ærin þörf fyrir Vm. að útskýra »eðlic alþýðuflokksins »það, að hagsmunir hans fari saman við hagsmunic Jóns Þorlákssonar og þeirra römmu kapi- talista, sem hann er fulltrúi fyrir. Er það stórum forskildara en hitt, að tveir full- trúar framleiðendanna í Iandinu vilji hamla gengishækkun, sem hefir veitt bæði land- búnaði og sjávarútvegi þung áföll. Hvernig geta þeir nafnar staðið saman í baráttu fyrir hagsmunum, sem Vm. segir að séu »gagnstæðarc ? Aður hefir hér í blaðinu verið bent á, að hagsmunir raunverulegir eða ímyndaðir, ráða afstöðu manna í gengismálinu, en ekki pólitískur skyldleiki. Eru þar allir vitandi vits síns í þeirri baráttu nema verkamenn. Barátta þeirra fyrir hagsmunum sjóðeignamanna er vitan- lega brot gegn hugsjónum þeirra, framið í von um að klófesta stundarhagnað. Þeir vona að geta staðið á móti kaupgjalds- lækkun þrátt fyrir aukið verðmæti gjald- eyris. S ’í m s k e y t i. Rvík 6. april. Símsð er frá Parfs að inuflutnings- toilar í Frakfelandi hafi verið hsskkaðir um 30% á ðllu nema nauðsynjavöru. Frá Oslo: Norskir atvinnurekendur krefjast 25°/# launalækkunar. Á Föstudaginn langa fór Sóiberg Gaðmunsson netagerðarmaður ásamt 3 unglingspiltum til Viðeyjar og hlýddu messu. Sfðan héldu þeir heim á leið en hafa ekki komið frám og ern taldir af. Aðf aranótt Föitudagsins langa strand- aði hinn nýi togari Duusverzinnar við Grindarvífe. Sfeipshöfnin var dregin á land á kaðii. Kompásskekkja er talin að hafa valdið slysinu. Ráðgert er að reysa minnisvarða á Þingvöllum 1930. Forgöngumenn þess eru Ágúst H. Bjarnason og Matth. Þórðarson. Fyrirlestur flutti aéra Gunnar Benediktsson I Sam- komuhúsinu hér fyrra sunnudag. Gaf ræðumaður erindinu nafnið: »Andinn fiá Worms«. Var þar átt við orð Lúthers, er hann mælti á þinginu f Worms: >Ef menn geta ekki sannfært mig með orðum ritningarinnar eða skýrum rökum — því á páfa og kirkju- þing trúi eg ekki — þá hvorki vil eg né get tekið orð mín aftur, þvl að það er háskalegt að breyta á móti samvisku sinni«. Dvaldi ræðumaður mjög við það, hvérsu kirkju þeirri, er kennir sig við Lúther, hefði hepnast, eðs öliu heldur mishepnast, að við- halda >andanum frá Worms« innan vébanda ainna, og rakti áatæðurnar fyrir þvf. Fyrirlesturinn var mjög fræðandi, piýðilega aamian og vel fluttur og sérlega vei til þess fallinn að flytjast á prestastefnu. Áheyrendur voiu sárafáir, enda var veður ekki gott, og þó ekki verra en svo, að húafýllir mundi hafa orðið, ef boðað hefði verið til danssamkomu. Erindi þetta var einn liður i al- þýðnfræðsin Stúdentafélagsins. Eirut stúdent lét sjá sig við þetta tækifæri, auk ræðumannaiai sjálfs. Áheyrandi,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.