Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 1

Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 1
DAGUR kemur ú[ á bverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. GJalddagi fyrlr 1. jjúlí. Inn- helmtuna annast, Árnl Jóhannsson i Kaupfél. Eyf. Afg r eiðs1an er hjá Jónl 1>. I>ór, Norðurgötu 3. Talsfmi 112. Uppsögn, bundln við áramót sé komin tii afgreiðslumanns fyrir 1. des. | 37* blaö. IX. ár. Akureyrl, 26. ágúst 1926. bandskjörið næsta. getur það oltið, hversu ilokkar skip- ast á næstu þingum og hverjir fara með völd i iandinu eftir næstu al- mennar kosningar. Á þessari kosn- ingu ásamt þeim kjöidæmakosning- um, sem eiga að fara fram nú á komandi bausti, veitur það einnig, hvort núverandi stjórn getur stuðst við þingræðislegan meirihluta á næsta þingi eða verður að biðja um lausn. Aliar þessar áminstu kosningar verða úrslitabarátta fyrir þá veiku íhaidsstjórn, sem nú fer með vöidin og fyrir ftokkinn, sem stendur að baki hennar. Það má þvi teija víst, að íkaldsmenn leggi alt kapp á, að vinna kosningarnar og sérstaklega landskjörið, með þvi að þar verður kosinn maður, sem situr lengur en á næsta þingi. Af þessum ástæðum má telja það vist að íhaldsmenn og auðvalds- sinnar láti ekkert til sparað, hvorki fé né fyrirhöfn, tii þess að vinna kosninguna. Það má meira að segja gera ráð fyrir hinum fóisiegustu brögðum af hálfu þeirra ofurkapps- manna, er fyrir beitast i kosninga- bardögum af háifu íhaldsflokksins. Það má gera ráð fyrir að beitt verði foitölum, biekkingum og faótunum, áheitum og fémútum. Alt siikt er gamalkunnugt úr kosningahreðum auðvaids- og íkaldssinna um heim allan og það er ekki óþekt hér á landi, þó eigi verði bent á einstök dæmi. Það er haft efiir einum tog- araeigandanum í Reykjavík, eftir að kunnugt varð um úrslit siðasta lands- kjörs, að einu gilti f hvað fé væri lagt; alt mishepnaðistl Hann mun ekki bafa sparaö efni sín maðurinn sá, og vonað, eins og fleiri i því liði, að íhaldsmenn kæmu tveimur mönnum að. En honum mun hafa þótt eftittekjan týr í kosningunum eigi siður en i útgerðinni. Kjósendum landsins ber þvi að gæta sín gegn þeim óleyfilegu með- ulum og ráðum, sem gera má ráð fyrir, að íhaldsmenn beiti við vænt- anlegar kosningar nú á þessu hausti og eigi sizt við landskjörið. Það er hin mesta svivirðing iandi og þjóð, ef kjósendur láta fiekast af sfíkum ráðum og aðferðum. nálegc 2lh þús. fleiri atkvæði en í- haldslistinn* Sé nú gert ráð fyrir að kjörsókn i landinu verði svipuð við komandi landskjör og sé ennfremur gert ráð fyrir þvf að kjörfyigi E- listans skiftist milli iistanna á þá iund að íhaldsmenn hlytu 600 atkv. en Framsókn og Jafnaðarmenn hlytu til samans 300 atkv. yrði niðurstað- an þessi: íhaldsmenn 5501 4 600 — 6101 atkv. en Framsókn og Jafnaðarmenn 3481 -f- 3146 300 = 6927. Af þessu verður Ijóst, að þvi að- eins veröur íhaldið felt í þessari kosningu, að andstöðuflokkar þess gangi saman til kosinga. TakUt þau samtök vel, er ósigur íhaldsins hand- vis frá upphafi. Að visu má gera ráð fyrir því, að íhaidsmenn sæki kosninguna mun fastar en siðast, en Framsóknarfl. átti flest ónotuð at- kvæði við landskjörið 1. júii. Aukin kjötsókn bœnda vlð nœsta landskjör et sktlyrðt fyrlr því að þlngsœtið vlnnlst og þar með völdln úr höndum íhatds- ins og núverandt stjðrnar. Ymislegt stuðlar að því, að vænta má auk- innar kjörsóknar bænda. Margir þeirra munu hafa orðið óánægðir eftir á yfir sfælegri sókn siðast og margir munu fremur eiga heiman- gengt næst heldur en þá. Samtök andstöðuflokka fhaldsins við næsta landskjör eru sjálfsögð. Enda mun unnið að þvi frá báðum hliðurn, að þau geti tekist. fhaids- mönnum er þegar orðið órótt inn- anbrjósts yfir þessu væntaniega bandalagi. Kosningabaráttan er þegar hafin af þeirra háifu. Verður þeim þá tiltækilegast það, sem þeir eru rikastir af, en það er mannlast og rógburður. Morgunbiaðið vinnurnú kappsamlega að þvi að bera róg á milli bænda og verkamanna, telja öil tormerki á samvinnu þeirra á milli, tortryggja nýkjörinn þingmann Framsóknar í augum bænda og slá á iægstu strengi i von um að koma tíi leiðar úíiúð og ósamlyndí milli þeirra manna, seo? þurfa og eiga aö ganga sameinaóir út f næsta kosningabardaga og vinna sigur. Verða stjórnarandstæöingar samtaka? i. fbaldsmenn heföulvafaiaust fegnir kosið, að geta látið Svein i Búðum ganga tii sætis Jóns heitins Magnús- sonar á þingi. En allar skýringar á fyrirmælum kosningaiaganna koma þar niður, að landskjör í haust sé óhjákvæmilegt og veröi þá kosinn einn maður, til þess að skipa sæti jóns Magnússonar þann tima, sem eftir er af kjörtímabili hins látna þingmanns. Skuiu bér tekin upp, almenningi til fróðleiks, þau ákvæði kosninga- laganna, sem að þessu lúta. f 73. gr. þeirra laga er svo fyrir mæit: »Hver listi, sera hlotið hefir landskjörinn þingmann eða þingmenn hefir rétt til jafnmargra* varaþingmanna - - — -. Síðan lýsir landskjörsstjórnin yfir því, hvernig kosning hefir fallið, gefur þing- mönnum kjöibréf og vataþingmönnum skil- ríki fyrir því, að þeir se'u kjörnir til þess slarfs.11* í 7ö. gr. segir svo: _ — — Hafi hlutaðeigandi vara- þingmaður verið kosinn alþingismaður í einhverju kjördæmi, tenur hann engu að síður autt sæti aðalmanns, en stjórnarráðið hlutast til um nýja kosningu í þvt kjördæmi, er hann var fulltrúi fyrir.* Af þessum ástæðum virðist það Ijóst og ótvirætt, að hver iandskjör- inn þingmaður hefir sinn ákveðna varamann, þann sem fær næsta atkvæðatölu á lista og er honum geiið skilriki fyrir því, að hann sé kjörinn tii starfsins, jafnsnemma og hinn landskjörni þingmaður fær kjörbréf. Varamaður Jóns Magnús- sonar var Siguröur ráðunautur Sig- urðsson. En hann er einnig iátinn, Kosning i hið auða sæti er þvi óbjákvæmileg. Hinsvegar væri sann- gjörn og æskileg breyting á kosn- ingalögunum í þá átt, að sá fiokkur, sem hefir komið að landskjörnum þingmanni, eigi ráð á sæti þvi kjórtfmabiiið út, meðan völ er ein- hvers af þeim mönnum, sem voru á lista fiokksins. II. Kosning su, er hér um ræðir, er harla mikiisverð. Á úrslitum hennar * ÍLeturbreytihgin blaðsins, III. Listi fhaldsmanna f siðasia lands- kjöri hlaut 5501 atkv. Listar and- stööuflokka stjórnarinnar hfutu 3481 4- 3146 4 1312 = 7939 atkv. eða Magnús Krisíjánsson 4- land«- kjörinn þingmaður kom hingað til bsjarins á snnnudagsnóttina með Ville- moes. Gróðrarrannsóknir. Brot frá ferðalaginu. (Niðnrl.) Úr Dalsmynni fór jeg austur Göngu- skarð og niður i Köldnkinn. Nafnið á sveitinni er kuldaiegt og siðor en svo aðlaðandi. En hverjnm þéim, sem um Þingeyjarsýsiu fer, sér til skemtunar og frama, vildi eg ráða til að akreppa út ( Köldnkinn og mun hann þá sann- fserast nm að: . >hún ei köldn andar einu inn að bjarta mannsc. Þar finnast staðir, sém náttúruvinir hljóta að dá og nnna, hafi þeir einu ■inni komið anga á þá. Skal jeg sem dsemi nefna Fellsikóg, sem iiggnr anst- an f Kinnarfeili og nser niðnr að Skjálf- andsfljóti. Jeg geng npp á Fellið norðanvert; gróður er gisinn og tekur fljótt á sig fjiiiablse og þó er Feiiið ekki meira en 370 metra yfir sjó. Það er ei nema steinsnar niður í skóginn. Eg sest nið- nr við skógarjaðarinn og Ht i kring um mig. Hvflfkur mnnur! Þróttmikill blómlendis- og rnnnagróðnr. Og svo ■kógurinn. Boibein trje 7 — 8 métra há (líkiega til bserri) með vel vaxnar krónnr. Eg er lengi að átta mig því viðbrigðin ero svo snögg. Fijótið með Uliarfossi og skógurinn með öllu jurta- stóðinu framundan og Felliáiarnir með háfjallaplöntnr að baki. Vestan t Fellinu er enginn skógnr; en þar óx um langt skeið sá meiðnr, sem festi djúpar rætnr í heilbrigðn, fs- lensku þjóðlffi. Og eg lít svo á, að enginn sannur íslendingur geti komið avo í Felisskóg, að hann ekki ósjiif- rátt lfti í vestnrátt og minnist með til- hlýðilegri lotningn þessa fallna meiðs, öldongsins frá Yzta-Felii. Fólkið er hér einkar viðknnnanlegt, og virðíst hinn hraustlegi gróðnr eiga traust ítök ( því. Þar, sem eg þekki til, hafa fleiri bsendur hér, en annarsstaðar, aflað sér þekkingar á gróðri sveitar sinnar; enda er slfk þekking mikils virði; hún veitir gagn og vlðsýni i búskapn- nm og ÍOtðar sveitnnnm frá þvf, að verða kaupitöðnm landsins að bráð, fyrir fnlt og alt. Eg heimsótti Helga Jónasson, bónda að Gvendarstöðnm. Hann hefir nm margra ára skeið fengist við plöntn- söfnnn, án nokkurs styrks, og á myndarlegt aafn. Síðari árin hefir á- hngastarf hans lent undir fargi þröngra heimilisástæða, éins og gerist og

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.