Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 4

Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 4
142 DAQUR 37. tbl. PIANO og O R 0 E L-H ARMONIUM útvegum viö frá þektustu Piano & Orgel verksmiðju Svíþjóðar. Qrelðslu- skiimálar mjög hagkvœmir: % andvirðisins við afgreiðslu, og eftirstöðvarnar með mánaðarlegum eða kvartalslegum afborgunum á 2 árum á Pianoum og Vh ári á Orgelum. — Myndaskrir til sýnis. Hygnir kaupendur snúa sér til okkar, iður en þeir gera kaup annars staöar. BRÆÐURNIR ESPHOLIN. Verzlunin Braffahlíð fékk nú með e.s. Islandinu síðast; Hveití. Hafragrjón. Hrísgrjón: Sagógrjón; Kartöflumjöl. Kaffi. Export. Melís. Strausykur. Rúsínur. Sveskjur. Lauk. Epli, purkuð. Aprikosur, purk. • Niðurs.. ávextir. Verðið lægra, ef varan er tekin í heilum sekkjum. Ennfremur allskonar eldhúsáhöld, par á meðal kaffikvarnirnar margeftirspurðu, leirvarning fjölbreyttan, körfur, gúmmískó- fatnað o. m. m. fl. Vörurnar eru góðar. Verðið er lágt. JMiðursuðudósirnar, sem hver húsmóðir getur sjálf soðið niður i, seljum við nú á: 1 kg. dósir kr. 065 P/2 — do. - 0.80 2 - do. - 1.10 Sömu dósirnar má nota ár eftir ár og er nú fengin full reynsla .fyrir pvi, aö matur geymisti þeim óskemdur minsta kosti eitt ár. Kaupfélag Eyfirðinga. Karlmanna og drengjafatnaðurinn ódýri og margeftirspurði, er nú nýkominn. Sömuleiðis eru ný- komnar birgðir af afar ódýrum leður skófatnaði karla, kvenna og barna. Kaupfélag EyfirSinga. Blandað kaffi frá KAFFIBRENSLU REYKJAVÍKUR er bezta kaffið, sem selt er hér á lan Þar eru ýmsar tegundir kaffis blandaðar á bezta hátt með okkar ágæta. baffibæti. Paö er bæöi bragðbetra og drýgra en annað kaffi, sem selt er hér á landi, enda liggja fyrir vottorð um gæði þess frá öllum stéttum manna svo sem bændum, verkamönnum, skipstjórum, hásetum, embættis- mönnum, kaupmönnum o. fi. Verða þau vottorö birt sfðar. — — Kaffiö er tilbúfð að láta það á könnuna. — Biðjið kaupfélög ykkar og kaupmenn um malað og blandað baffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn SOLEY er fslenzk iðnaðarvara. Með opinberri efon^ann- sóbn hefir það verið sannað að þessi kaffibætir stendur Luðvig David kaffibæti fyllilega á sporði sð gæðum og styrkleika. Ekkert stendur i vegi fyrir útbreiðslu hans nema fastheldni og fordómar. En þeir örðugleikar eru óðum að þverra. Þeir, sem vilja að ööru jöfnu fremur styðja innlendan iðnað en erlendan, biðja um kaffibætinn SOLEY. Kaffibrensla Reykjavíkur. »Eg er nógu Iengi búínn að striða við að nota þennan skil- vindugarm 1 Nú fer eg og kaupi 1 f a - L a v a 1 skilvinduna. Hún er bezt og ódýrust og fæst auk þess hjá kaupfélögunum og Samb. ísl samvinnufél. Qaddavírinn „Sambandu er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Elephanícigareffur, kaldar og Ijúffengar, fást alstaðar- Prjónavélar, Hinar viðurkendu prjónavéiar frá Dresdner Strickmaschineq fabrick. Dresden eru áreiöanlega hinar beztu og vönduðustu, sem kostur er á að fá — Pantanir annast kaupfélög út um land og Samband íslenzkra samvinnufélaga. --- ' -- —-- --- --- - - - l Auglýsið í Degi. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson, Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.