Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 3

Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 3
37. Ibl. DAQUR 141 JarSarför konunnar minnar, Þuríðar Pálsdóttur, setn andaðist i sjúkrahúsinu á Akureyri, mánudaginn 23. þ. m. fer fram miðvikudaginn 1. sept. næstkomandi og hefst að Kaupangi kl. 1. e. h. Þórustöðum 25. ágúst 1926. Helgi Stefánsson. liitmálara í Charlottenborg, en þar er örðugt um aðgang fyrir unga lista- menn. Frk Steenbmk fer með Botnfu næit. Skaðar miktir hafa orðið af völd- um iktiðufalla og vatnavaxta í óveðr- inn siðaatliðinn þriðjudag. Vötn æituit ivo mjög, að jafnvel tók yfir það, sem meat verður á vordaginn. í hólmnm Eyjafjarðarár og engjum meðfram henni fiutu burt öll þau hey er laui voru, en það vpiltist, sem eítir sat. Nokkuð af heyi situr f röitum við brautina og itifiugarða engjanna og á þar hver sinn ikerf f sameiginlegri bendu. £ngjaikemdirnar tóku þó heyakemd- unum fram. Þverárnar úr fjölinnum beggja megin héraðsins urðu hami- laniar en akriður urðu lauiar og ultu þverárnar og svo sjáif Eyjafjarðaiá frám þykkar af leir og sandeðju. Barst leirinn og landurinn nm allar engjar þær er undir vatn komn, en svo mátti telja að hólmar og engjar inn af botni fjarðarini yrðu iimfeldnr fiói. Mikill hluti engjanna er þvf talinn óvinnandi á þessu sumri. — Skriðu- hlaup urðu vfða hér í grend. Hefir blaðið heyrt um þenar akemdir af völdum þeirra: Á Helgastöðum i Eyja- firði hljóp skriða á túoið og tók af nálægt þriðjungi þeis. Á Möðrnvöllnm (fram) og Kálfagerði hljóp skriða og urðu af miklar ikemdir á eugjum. Þá hefir og heyrit að ikriður bafi hlacpið f Öxnadal og Hörgárdal, en ekki hafa borist um það greinilegar fregnir. Heinrich Erkes háskólabókavörðnr frá Köln fer með Botnfu næit áleiðis til Þýzkalandi eftir snmardvöl ifna hér á Akureyri. Hann hefir, eins og fyrri farið margar ferðir hér nm ná- grennið til þess að gera vísindalegar athuganir. Eins og fyr var getið hér í blaðínu tókst hann feið á hendur til þen að athuga nánar upptök Þjórsár, en varð að hverfa frá þeirri fyrirætlnn ■ökum aura og ófærra leiða um fjöllin, Aftnr á móti fór hann til Öskju og athugaði ummerki hins siðasta gosi þeis, er fyr var getið hér um leið og og ikýrt var frá för Hornfirðinganna yfir Vatnajökul. Herra Erkes hefir birt fráiögn um för sfna i íilendingi 13. þ. m. Hann skýrir svo frá að f Öskjuvatninu, um 100 metra frá rótum Þorvaldstindi, hafi skotið upp spor- öikjulagaðri eyju, sem rfii um 40 metra yfir vatnsborðið og sé um 300 metrar að ummáli. í suðurjaðri þess- arar eyju hvein án afláti f mörgum gufuitrókum og sauð vatnið þar, en ajáifur toppur gfgsins virtist vera iokaður. Mikil umbrot og gufugoa voru og f hrauninu norðauitan við vatnið og yfir Mývetningahrauni svifu mörg gufuský. Er talið að þetta ifð- asta goi f Öskju hafi orðið dagana 3.-9. júnf alðastliðinn, en þá aáuat þar glögg merki eldaumbrota víðavegar í uálægum aveitum, stórkoitlegir goi- mekkir og eldbjarmi. — Herra Erkea telur náttúrusvip öskju allan mikln hrikalegri, heldur en sfðast að hann kom þangað. Orka þvf mörg og úfin hrauu, sem rnnnið hafa þar á sfðustn árum. Ofsaveður Og itórrigningu af norðri gerði á þriðjudagsnóttina var. Er langt að minnast aliks úrfellis og slfkrar veðurhæðar f norðanátt. Ár aliar nm- hverfðust sem þá er leyiing verður meit á vordaginn. Adam Poulsen ofl Har. Björns- SOn lögðu af atað á mánudagsmorg- uninn, landveg suður Kjöl, áleiðii til Reykjavfkur. Ætlar br. Poulsen að standa fyrir leiksýningn i Reykjavfk, þar sem sýndur verður leikuriun Jedermann, þýzkur að uppruna. Haraldur Björns- son heldur sfðan til Khafnar, til þesi að balda áfram námi aínu. Htnn hefir notað sumarfrí sitt, til þesi að hlynna að leikment hér á Aknreyri eins og hann hefir gert manna meit undan- farin ár. Fyrir ham atbeina kom hingað þessi frægi, damki leikari og fyrir hans elju og áhuga tókit að koma þemri leikiýningu á. En það mun hata gleymst að geta um þetta f hinni döniku ræðu, sem Leikfélagið iét halda yfir Akureyra->publikum« síðastliðið fimtu- dagskvöld. Jakob Möller, eftirlitsmaður pen- ingabúða kom nýlega landveg austan af Seyðisfirði. Fylgdarmaður hans .var Jónaa Sveinason frá Uppiölum. Jikob skoðaði iparitjóði á leið sinni að aust- an. Hann tekur iér far til Reykjavfkur með Botnfu næit. U. M F. Akureyrar fer akemti- för næstkomandi sunnudag, upp á Súlur, ef veður verður heiðiký t. Að öðrum koiti verður farið fram á G.er- árdal. — Lagt verður a( stað frá Skjaldborg kl. 7V2 árdegii. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam- an i bjónaband f Kaupmannahöin nngfrú Hsnna Hansien frá Þórihöin f Færeyjum og Geir G. Þormar naynd- skeri, sem hér var i bænum um eitt ikeið. S k ý r s 1 a um gjafasamskot til ijúkrahæliiim ( Húsavik, safnað af húifrú Karólínu Benediktadóttur í Múla vorið 1926. kr. Karólfna Benediktsdóttir, Múla 50 Jónfna Jónadóttir, Grfmshúsum 5 Frá fólkinu f Hellulandi 16 Frá fólkinu f Norðurhlfð iS Fiyt kr. 89 ORGEL-HARMONIUM og PIANO frá Herm. Graf og Lindholm hirðsala, kosta aðeins frá 380 (tvöfalt hljóð) tii kr. 800 (fjórfalt ’nljóð) — heimilaorgel. Og koma með flestum ferðum Novu frá útlöndum. Og þau hafa auk annara þessa kosti: Að þau eru búin til í Pýzkalandi, að þau eru keypt hingað beint frá verksmiðjunni, að þau eru seld með lægsta »kontant«-verði (afborgunarskilmálar myndu gera þau ll* dýrari), au þau eru tiltölulega larig bezt. Spyrjist fyrir um verð og gæði, því að raunin er ólýgnust. Þorst. P. Thorlacius. Flutt kr. 89 Frá fólkinu < Fagráneskoti 15 Kristfn Sigurðardóttir, Fagráneai 10 Hernit Friðlaugsson, Sýrnesi 5 Feðgar á Mýlangiatöðnm 10 Árni Jónsson, Jódisarstöðnm 2 Jakob Jónsson, Skriðnlandi 5 Friðfinnnr Sigurðss., Rauðuakriðu 5 Jóhannea Þorkelsaon, Syðrafjalli 5 Sigurgeir Eyjólfiaon, sama st. 5 Kristín Friðlangsdóttir, Ytrafjalli 3 Ketill Indriðaion, sama st. 2 Jónaafna Halldóridóttir, Hóimavaði 3 Fólkið á Hafralæk 14 Friðrik Sigtryggison, Jarlsitöðum 1 Kristjana Jónasdóttir, Garði 3 Fólkið f Hrannkoti 8 Jónas Andrésson, Sflalæk 5 Sigrfður Friðjónsdóttir, sama st. 5 Systkinin á Knútsstöðnm 6 Sigrfðnr Pétursdóttir, Nesi 5 Sígríður Torfadóttir, Birningast. 10 Elízabeth Thorarinss., Halidórsit. 10 Alfhildur Guðlaugtd., Halldórnt. 1 Feðgarnir o. fi. á Þverá 20 Þórllug Hjálmaradóttir, Fljdtsst. 5 Fólkið f Kaithvammi 6 Bergþóra Mtgnúid., Halldórsit. 5 Fólkið f Stafnsholti 7 Jóel Tómaison f Stafni 10 Herdis Jakobsd , Narfaitöðum 5 Fólkið í Hólum, R.dal 10 Jón og Lilja f Glaumbæ 5 Guðfinnv Signrðard., Öndólfsit. 5 Jón og Þóra á Einaraatöðum 5 Ónefndur 2 Fólkið á Halldóristöðum f R.dal 13 Guðrún Benediktsd., Breiðumýri 2 Fólkið á Helgaatöðum 5 Fólkið á Laugaskóla 8 Aðalgeir Davlðiion, Laugum 10 Fólkíð á Hömrum 3 Sigrún Ffiðriktd., Vallakoti 2 Fóikið á Einarsitöðuoi 7 Sivwjón Fnðjóntson, Lsugum 5 Bjöin Sigtryggsson, Biún 5 Ari Björnsson, Máskoti 4 S griður Huigadóttir, Viðum 5 Krístfn Þorgrfmsdótttir, Hranni 5 Margrét Sigtryggsdóttir, Brekkn 5 Páli Jóakimsson, Klömbrum 2 Hildnr Baldvinsdóttir, saml at. 5 Forni Jakobsson, Hagá 3 Fólkið á Langavatni 10 Snorri Guntilaugsson, Geitafelli 5 P. Helgt Hjálmaras., Grenjtðarst. 10 Karen og Kriatjana, sama sfc. 7 Sigfúa Bjarnarson, Kraunast. 5 Bergljót Jónsd., Presthvammi 5 Gfali Sigurbjörnaion, aama at. 3 Lsufey Guðmundsdóttir, sama at. 2 Systkinin f Múla 30 Fólkið f Brekknakoti 6 Fólkið i Reykjum 2 Arni Jónsson, Þverá 3 Sigrfðnr og Sören, Heiðarbót 5 smíða jeg í miklu úrvali og fyrir mjög sarmgjarnt verð. Sendið pantanir yðar sem fyrst, þá fáið þér þær af- greiddar með fyrstu ferðum í vor. Magnús G, Guðnason, steinhöggvari. Grettisgötu 29, Rvík. Sími 1254. Allar nánari upplýsingar á Akur- eyri gefur Sveinbförn Oddsson prentari, Aðalstrœti 18. Fyririiggjandi: Hjólböruhjóí og handkerruhjól með öxlum, mjög góð og ódýr. Bræðurnir Espholin. 3 herbergi, með rafljósi og miðstöðvarhitun, hefi eg til leigu frá 1. okt, næstk. — Aðeins fyrir einhleypt fólk. Ingimar Eydal. Kvenúr f armbandi, tapaðia i leiðinni frá húsi Signrgeira Jónaaonar aöngkennara og að Brauniverzlnn, Finnandi skili f Braunsverzlun gegn fundarlannum. , Flutt kr. 496 Sfgurður S'gurðsson, Skörðnm 2 Fólkið á L»xsmýri io Jóhannes S gnrjónason, Saltvfk 5 Sigurður Pálaaon, Skógum 5 Samtala kr. 518 »4/ö '26, Mér afhent a( frú Karólfnu Benediktadóttur, Múla kr. 518.00—til ijúkraskýlia f Húaavfk. Féð lagt f apariajóð Húaavikur, til geymalu, til afnota væntanlegri sjúkraikýliabýgg- ingn hér i þorpinu. Með þakklæti til aainanda og gefenda.« Fyrir hönd sjúkraskýlis Húsavíkur. Björn Jðsefsson heraðslaknir. Flyt kr. 496

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.