Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 2

Dagur - 26.08.1926, Blaðsíða 2
140 DAOÐR 37 tbl. gengor. Víoaði Helgi mér á ínndar- itaði sjaldgetra plantna i grendinni og er eg honnm mjög þakklátnr fyrir. Eiga aiikir menn, sem bann, miklar þakkir skilið fyrir óiérplagið starf f þarfir vfsindanna. Látraitrönd, Þorgeirsfjörður og Hval- vatnsfjörðnr voru mfnir siðuitn áfanga- staðir. Þessar itrjálbýln útkjálkasveitir eiga við mikið vetrarrfki að búa og erfiðar samgöngnr, en gróðnr er fjöl- breyttur mjög. Og tæplega hefi jeg séð jafn þroskalegan gróðnr og f Hval- vatnifirði; og þó eru þar aðeini eftir 3 b»ir bygðir af 8 að minsta koiti, sem þar hafa verið. Landrými sumra eyðijarðanna hefir verið geysimikið, tún góð og grösng og engjar miklar. Og enn er hsegt að sjá snm túnin með knéháu grasi eftir nálega hálfa öld. Hér hafa menn anðsj&anlega flúið étfiðleikana er filenikir vetnr hafa búið þeim. Og lfklega mun þen ekki mjög langt að bíða, að alger danða- dómnr verði kveðinn npp yfir bútkip útsveitar þessarar. Neðan til f firðinnm ern flatar gröiugar flæðiengjar sem Hvalvatns- fjarðará liðast eftir 'lygn og sfð- an gegnnm Hvalvatn til sjávar. Aun- ari er meginhlnti fjarðarins notaðnr nú lem afrétt og þykir einkar kjarn- gott land. Ansturhliðin er á stórn avæði vsxin lágn birkikjárri, ýmist einvörðungu eða lyngi og birki f fé- lagi. — Fegnrra beitiland hefi jeg tæpait litið. í gilskorningnm er mikið nm burknaitóð; get jeg ijerstaklega nefnt þúsnndblaðarós, fegnrita, norð- lenzka bnrknan okkar. í Þorgeirsfirði eru einnig 3 bæir, og er einn þeirra Þönglabakki, kirbjn- staðnr fjörðnnga. Fjörðnr þesii er tæplega eini gröi- ugnr og Hvalvatnifjörðnr, en þó byggja samkynja plöntntegnndir báða firðina. Ræðnr hér miimunandi skjól mestn nm. En f fám orðnm iagt, þá hygg jeg að varla nokknr gróðrarvinnr geti komið ivo f fjörðn að háinmarlagi, að hann ekki nndrist, hve mikinn anð grasa þeni afikektn og Htilivirtn1) bygðarlög eiga f fórum ifnnm. L'ka sögn má segja frá norðnrhelft Látraitrandar, þir sem vetrarrfki er mikið. Hefi jeg varla sjeð fjölbreyttari gróðnr en f nánd við bæinn Grfmi- nes. Taldi jeg þar á ca. 200 m2 stór- nm bletti nm 150 tegnndir hðplantna. Gróðnrinn á mikið þykkn vetrar- kápnnni að þakka. Mörg ijaidgæf plantan hefir einmitt varðveitst betur hér, nndir fannfergjnnni f marþfðnm jarðveginnm, én hún hefði gert f góð- sveitnm landiim. Þegar vorar, sem oft er seint, og ■njóa leyiir, er eins og hver planta sé lengi búin að bfða með óþreyju eftir sól og inmri. Gróðnrinn þýtur upp með ótrúlegnm hraða, svo kaf- gras og útiprungnar blómplöntur má jafnvel lfta f nánd við þykks mjóikafi* ana. Þeni þroikahraði er ein af hinni dáiamlegn tilhögun náttúrnnnar og nanðiyn köldn landanna. ♦ * * ‘) Sem dæmi má nefna að þangað kemur hvorki sjé- iié landpóstur. Heimfárardagur er að morgni, Eg ■tend nndir Hringidalsbjargi, einn gróðnriælasta sæberginn norðanlandi. Róaranðar brelðnr af eyrarrós og sig- nrskúf ikiftast á við riiavixið hvann- itóð, ank innara þroskalegra blómjurta. En hvaðan fær gróðnrinn lllan áimeg- inn þenna? Sá, sem itendnr við bjargræturnar, fær eigi séð orsakirnar. en komi hann npp á brúnina, verðnr honnm ljóst, hveijn ber að þakka, þvf túninu f Hringsdal haliar niðnr á bergbrúnina. Gefnr það anðsjáanlega f rfknm mæli af þeim fæðuforða, sem að þvf er réttur, Eg hoifi aðdánnarangnm á bjarg- gróðnrinn: Fegnrð þinn og þroska færð þú að ofan, eins og alt annað. Þú hefir gefið berginu líf og leitt aðdáendnr að fót- nm þeas. Minningnna nm þig ætla eg að geyma lengi. * * * Lidautt er hafið. Bátnnm, sem er að flytja mig heim á leið, miðar hægt áfram, avo nægnr timi er til að at- hnga það, sem fyrir angn ber. Mér verðnr litið tii Þengiihöfða. Vestan í honnm eru svonefndir Kvígudalir; ittu sækýr að hafa gengið þar á iand, og náði bóndinn frá Höfða, að sögn, sæ- grárri kvfgn, reglulegnm kostsgrip, og eiga sjátfsagt margar bestn mjólkurbýr Höfðhverfinga kyn sitt að rebja til hennar. I Kvfgudali kom eg aldrei; má vera að þar hafi einhver kynjagrös geymst frá þeim tfma, er sækýrnar vorn þlr á beit. Nú trúa menn ei lengnr á rannvern- lega tilveru aæbóa og töfragrasa; en eigi að sfðnr er hvorttveggja eftir- tektarverð fyrirmyndartákn þeirrar atvinnugreinar, sem fóstrað hefir ís- lenzkn þjóðina nm lengstan aldur, þvf þaðan er hénni megin rnnnið f merg og bein. Inglmat Óskarsson. Tvíræð lög. Það er nú rúmlega éitt ár sfðan ég bjóst við að einhver barnakennari iands- ins, mér fróðari og færari, tæki til máis nm þessi lög, sem eg nefni »tvf- ræð iög«, það ern lifeyrissjóðslög barnakennara frá 12. aept. 1921 Það mnnu vera nm fjögur ár sfðan eg und- irritaðnr íékk fyrstn úthlntnn úr nefnd nm sjóði, að npphæð kr. 506.87. Næsta ár var mér greidd sama cpp- hæð. En sfðastliðið sumar gat íyrv. fræðslomálastjóri, Jón sál. Þórarinsion, þess við mig, að núverandi fjármála- ráðherra Jón Þorláksson, væri sér og fyrirrennurnm hans ósammála nm styrk- veitinguna úr nefndnm sjóði, og að atyrkurinn yrði færðnr niður. Það stóð heima, þvf f fyrra var mér úthintað kr. 165 oo, segi og tkrifa hnndrað sextfu og fimm krónur, og sömu upp hæð yfirstandandi ár, f staðinn fyrir fimm hnndrnð og sex krónnr áttatfn og sjö anra. Miinmnur kr. 341 87. Eg skal engum getum að því leiða, hver ratar hér réttustu leið, en hitt ætti öllnm að vera^ Jjóst, að þegar svona gagnólfkur skilningnr kemur fram bjá fjárveitingavaldinn á mikils- varðandi lögum, ber fylstn nanðsyn tii að endnrskoða þau. Annað væri fjar- stæða. Þess ber jafnframt að gæta að þótt Jón Þorláksson leggi hárréttan skilning f nefnd lög, hlýtnr öllum að vera það Ijóst, sð þegar bláfátæknr, taugaþreyttur maðnr á hlnt að máinm, maður, sem enga fasta atvinnn hefir og ekki er fær nm að gegna strit- vinnn, hefir siitið mestöllnm kröítum sfnnm við illa lannað og oft vanþakk- látt starf, barnakensluitarfið, jafnvel þó hann hafi ekki kent nema 3—4 ár undir núgildandi fræðslulögum. Slfkur maðnr hefir áreiðanlega fullan rétt til rffiegra eftirlauna — samkvæmt lanna- kjörnm embættismanna rikisins yfirleitt — heldnr en núverandi fjármálaráð- herra J. Þ. þóknast að greiða. Ennfremur bar að lfta á það, þsgar lög þeisi verða endurskoðuð, sem ó- bjákvæmilegt er að gera á næsta Al- þingi, að það er mjög varhugavert, Ið fjármálaráðherrann, hver avo sem hann er, lé algerlega einráður nm út- býtingn nefndi styrki, eini og nú mnn eiga aér itað. Hlutaðeigandi fræðiinmálastjóri ætti að hafl þar ihlutnnarrétt til jafns við fjármállráðherrann. Svo þyrfti að skipa oddamann, til þess að leggja fnlinað- arúrsknrð á þau ágreiningsmál, sem kynnu að rfsa milli hinna tveggja. Ofanritaða grein bið eg öll Reykja- vfknrdagblöðin að gera svo vel að taka tit birtingar. Ritað 14, ágúst 1926, Fyrverandi barnakennarl. S í m s k e y t i. Rvík 24. ágúst. Sfmað er frá London, að engar sættir hafi enn tekiit í kolanámu- deilunnm. Belgfumenn og Þjóðverjar semja um það, að Þjóðverjar kaupi borgirn ar Eopen og Malmedy fyrir 120 millj. marka, gegn því, að Þjóðverjar stuðli að viðreisn frankans, en mótstaða af hálfu Poincsiés virðist hafa hleypt málinn i strand. Stjórn Frakka gerir strangar ráð- stafanir, til þeis að hindra verðhækk- nn á nauðtycjsvöium og ak psr fyrir nm sparnað rfkis og einstaklinga á öllnm aviðnm. Fjármálaráðherra hefir tekið tveggja miiljóna króna lán f Khöfn, til þess að kaupa bankavaxtabréf nýja flokks veðdeildar landabankans Teknr hún sennilega til starfa f seftember. Um framboðlð í Dalatýtlu hefir það heyrst að af hálfn Framsóknatfiokksins bjóði sig þar íram, séra Jón Guðna- son á Kvennabrekku, en af hálfu 1- haldsflokksins, Jón Sivertsen verzlun arskólastjóri. Björn Þórðsrson verðnr sennilega sáttasemjari, þegar Georg Ólafsson lætnr af þeim starfa. í Rvik er nýstofnað bannbandalag. Takmark þeis er samvinna ýmisia félaga til efiingar bindindis- og banmtarf- lemi. t Puríður Pálsdóttir Þórustöðum. Þuríður Pálsdóttir, húsfreyja á Þóru- stöðum í Kaupangssveit, kona Helga Stefánssonar frá Oröf, andaðist í sjúkra- húsinu á Akureyri, mánudagsmorgun- inn 23. þ. m., eftir stutta legu. Fráfall hennar var hastarlegt og raunalegt. Hún er dáin frá eiginmanni og fjórum börnutn ungum. F r ó 11 i r. Læknishjálp og bílferðir. Bifreiða- atöð Abnreyrar hefir beðið blaðið að geta þess við bændnr, að vegna örð- ngleika béraðsbúa að nálgast lækni, i bli sem f öðrum farartækjum og vegna þess að gjaldið verði þvi til- finnanlega bátt fyrir fátæklinga og einstæðinga, hafi hún ákveðið að lækka gjaldíð, þeglr um lækniaferðir er að ræða, um lla frá núverandi gjaldi og reikna ekkert fyrir bíð alt að 3 klst., þegar um lengstu ferðir er að ræða. Málverkasýning Else Steenbœk. Frk. Else Steenbæk sýndi málveik sfn í Birnaskólanum á laugardaginn var. Frk. Stesnbæk hefir dvalið hér á Akureyii lengi snmars og málað fjölda málverka af Akoreyri og grendinni, útsýa yfir fjörð og hérað, ijöll og dali. Vorn þarna til sýnis 23 málverk frá sumrinn, öll frá þessum stöðvum, ank nokknrra málvetka frá Svíþjóð, Ítalín og Dmmörku. Fegnrst var, að blaðsins dómi, mynd frá »Sognefri Slotspark« (32). Hún virðist bera vott nm mikið vald málarans yfir lit- nm og ljósi. Myndin veknr þægilegan, draumkendan hugblæ. Svipað má segja um aðra mynd frá Danmörk, »Marker ved Ry< (35). í þessn sambandi má og nefna mynd frá Svfþjóð »Gade i Stiangneas* (27), einkennilega mynd og þfða. Myndirnar frá Akureyri og grendinni ern margar góðar. »Aknr- eyri« (14) er mjög góð roynd og ein af þeim langbeztu, aem þarna vorn sýndar. Þá hafa og tekist mjög vel myodirnar »Akureyri med Fjeldene i Soldis* (18), »Udsigt over Oljorden« (17), »Udiigt fra Eyrariandi* (16), »SoI over GarðeárdaU (6), o. fl. Þær myndir opaa augano bjarta úrsýn og mildi fjarlægðarinnar l litnm og Hnnm. »Foisen« (1 og 2) virðast vera mái- aranum sjálfnm kærait af þeim verk- nm, er þarna vorn lýnd. En þær myndir vinna ekki hylli angans f snöggu bragði og enda ekki f þeirri nálægð, sem þarna var. Myndin er tekin oí nærri, litir of akarpir og Hnur nm of sksrandi. En vafalanst nyti myndin sfn betnr f ankinni fjar- lægð. Frk Steenbæk hefir notið kenslu tveggja meðal nafnkendustn málara Dana og kennara við listahá- skóla þeirra. Hún hefir og stundað nfim f Parfs og ferðast um Snðnr-Ev- rópn. Hún hefir fengið aýndar myndir ifðnstu árin á vorsýningn danskrs

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.