Dagur - 06.01.1927, Blaðsíða 4

Dagur - 06.01.1927, Blaðsíða 4
4 DAGUK 1. tbl. Aðalfundur í Utgáfufélagi Dags verður haldinn í Skjaldborg á Akureyri föstudaginn 4. febrúar næstkomandi og hefst kl. 2 e. m. Stjórnin. Jörðin Slétta í Fljótum fæst til kaups eða ábúðar frá næstu fardögum (1927). Semja má við kaupfélagsstjóra Hermann Jónsson í Haganesvík eða undirritaðan. Skem tisamkomo verður haldin í Heilsuhæli Norðurlands laugardaginn 29. þ. m. Skemtiskráin verður auglýst síðar, en einn þáttur hennar verður Þorrablót ef nægileg þátttaka fæst. Peir, sem vilja taka þátt í þorrablótinu, skrifi sig á lista eigi síðar en 20. þ. m. Liggur hann frammi í sölubúð Guðbjörns Björnssonar, í Söluturninum á Oddeyri og í Heilsuhælinu. Öllum ágóða af skemtisamkomunni verður varið, til að kaupa hljóðfæri handa Heilsuhælinu. Starfsmenn við Heilsuhœlið. Böðvar Bjarkan. Hálft steinhús Fóðursíld, þessa árs framleiðsla—15 kr. tunnan, með tré, fæstí Ka upfélagi Eyfiiðinga. Sykurkassi er í óskilum hjá undirrituðum. Kom upp úr mótor- bát eftir Akureyrarför. Haraldur Indriðason Eyrarbakka við Hjalteyri. Agœtis mjólk, 3 pottar daglega, fæst á Eyrarlandsveg 3 (Sigurhæð- um). MUNDLOS-saumavélar eru bestar. Leiðréttingar við annaðhefti »Jfýjtt skólaljóÐanna*. Sjá 50. tbl. Dags f. á. Bls. lína 17, 11. a. o.: Sekur var og sækja 18, 13. les: Sekur var jeg og sækja. a. o.: skaust les skautst. 18, 7. a. u.: ugglaus les ugglaust. 19, 9. a. n.: hatnragarður les 23, 5. hamragarðar. a. o.: örnin les örninn. 27, 6. a. o.: huganum les hagan- 29, utn. 4og5a. n.: Ofaukið og í báðum 32, 9. lfnum. a n.: gerði les gjörði. 32, 8. a. n.: fygldi ies lylgdi. 45, 10. a. o.: kemd les kembd. 46, 4. a. o.: fyrri les fyrr. 46, 9. a. o.: spóla og hespa les 50, 2. hespa og spóla. a. o.: yrði lesa væri. 94, 14. a. n.: styrndi sje stirndi. 96, 9. a. o.: risin les risinn. 103, 2. a. o.: reir sje reyr. 128, 8. a. n.: sperri les spenni. Agenter ansættes mot höi Provision for Salg av Obl. & Ge- vinstbevis. Skriv straks efter vore Agenturbetingelser. — Bankirfirman LUNDBERG & Co. STOCKHOLM C. Grá ær, veturgömul, með eyrnamarki föður míns heitins, Jóns Marteinssonar: sýlt h., sneitt a., fjöður fr. v., var dregin til mín á síðastl. hausti, af því eg nota markið. Brennimark var ólæsilegt. Kind þessa á eg ekki, og getur sá, er sannað fær eignarrétt sinn að henni, vitjað hennar, eða sanngjarns andvirðis henn- ar, til mín, gegn því að greiða áfallinn kostnað. Bjarnarstöðum við Mývatn í des. 1926. Sigurður Jónsson. Óhætt er að fullyrða, að hvað gæði snertir, tekur P ette súkkulaði fram öllum öðrum tegundum, sem seidar eru hér á landi. Pette-sukkuhdi er einnig vafalaust ódýrast eftir gæðum. Fæst altaf í Kaupfélagi Eyfirðinga. ásamt eignarlóð á ágætum stað í bænum er til sölu við tækifærisverði. Semja ber, fyrir 15. jan. næstkomandi við Gísla R. JVIagnússon. Bæjarstjórnar- kosning. Fimtudaginn 20. janúar n. k. fer fram kosning til 6 ára á fjórum bæjarfulltrúum til bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar. Kosningin verður háð í Samkomuhúsi bæjarins, Hafnarstræti 57, og hefst kl. 12 á hádegi. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar, eigi síðar en hálfum mánuði fyrir kosningu. Bæjarstjórinn á Akureyri 29. desember 1926. Jón Sveinsson. TILBOÐ óskast í sorphreinsun í Akureyrarkaupstað fyrir árið 1927. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 8. janúar n. k., sem og gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn á Akureyri 29. desember 1926. Jón Sveinsson. U t b o ð. Hlutafélagið Herðubreið á Seyðisfirði óskar tilboða í byggingu sam- komuhúss úr steinsteypu. Teikningar eru til sýnis hjá formanni hlutafélagsins og gefur hann allar nánari upplýsingar víðvíkjandi byggingunni. — Ennfremur eru teikningar til sýnis: í Reykjavík hjá Valgeiri Björnssyni bæjarverkfræðingi og á Akureyri hjá Einari Methúsalemssyni framkvæmdastjóra. Seyðisfirði 24. nóv. 1926. H.f. Herðubreið Sig. Baldvinsson p.t. form. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.