Dagur - 08.12.1927, Side 4

Dagur - 08.12.1927, Side 4
100 DAGUR 50. tbl. HÚSMÆÐUR. Stórkostlegur peningasparnaður. NOTIÐ „RINS 0“ TIL ÞVOTTA. Pakkinn kostar aðeins 0.35 aura. f N S 0« skemmir ekki viðkvœmustu lín. »RINSO« Á HVERJU HEIMILI. Jóla-skóna skuluð þérkaupa hjá Hvannbergsbræðrum. Pví þar er nú, sem óftar, úrval STÆRST og VBRÐIÐ SLÆGST. „Favourite“ RINSO. þvoífasa'pan er búin til aðeins úr bestu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskað- leg jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundi. Einkasalar i. Brynjólfsson & Kvaran. ÍSLENSKI KAFFIBÆTIRINN FÁLKIN N". Öll aðalblöð landsins hvetja menn til að nota hann. Kaffibætirinn »FÁLKINM« er fyrsta flokks íslenzk iðnaðarvara, og þér munuð sannfærast um að hann er LJÚFFENOASTUR og ÓDÝRASTUR. 99 V Það liggur ekkert á A Ð KLÆÐAST því „RIN S O” sér um þvottinn. »RINSO« vinnur algerlega sjálft, hvort heldur er í köldu, heitu eða sjóðandi vatni. Rað er bezta og ódýrasta sjálfvinnandi þvottaefni, sem framleitt er í heiminum. Reynið einn pakkaídag. »R I N S 0« fæst alstaðar. | Yeðdeildarbrjef. iimiimimiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiimiiimiiiiiiiHiiiniiimiiiiiHimiiiimiimi Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Höfum verið beðnir að útvega um 50 hestburði af töðu, sem fara á með e. s. Esju 15. þ. m. KAUPFÉLAG BYFIRÐINGA. Grammofóna og plotur hefi eg fengið í fjölbreyttu úrvali. - P L Ö T U R sungnar af frægustu innlendum og útlendum söngvurum, og spilaðar af mestu snijlingum heimsins. — Einnig nýjustu D A N S L Ö G. Nokkrar JÓLAPLÖTUR o. m. fl.-HLjÓÐDÓSIR, FJAÐRIR og fleiri teg. af N A L U M Komið og athugið verð og gæði. — Sent gegn póstkröfu út um land ef óskað er- [ón Guðmann. Jöró til sö/u. STÓRA-BREKKA I Möðruvallarsókn í Hörgárdal fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum. — Töðufall alt að 500 hestar. Útheyskap- ur alt að 1000 hestar. —Semja ber við undirritan, er gefur allar upplýsingar. Kristján Þorvaldsson. BÝLIÐ STEINHOLT í Glerárþorpi er til sölu og laust til ábúðar 14. Maí n. k. — Góðir borg- unarskiimálar. — Semja ber við undirritaðann fyrir síðasta Febrúar 1928. Steinholti 7. Desember 1927. Stefán Kristjánsson. Landsbanki Íslands. Jörðtilsölu. Jörðin Hraun í Öxnadal fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum (1928). Jörðin er ágætlega fallin til sauðfjárræktar. Töðufall 200 hestar, útheyskapar um 500 hestar í meðalári. Veiðivatn fylgir og góður afréttur. Semja ber við undirritaðann. Hrauni í Öxnardal 22. Nóvember 1927. Elías Tómasson. Kaffibætirinn ,Sóley‘ Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki þeim kaffi- bæti, sem beztur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vand- látustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en um- búðunum. Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson. Prentsmiðja Odds BjörsMonax.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.