Dagur - 18.05.1928, Síða 4

Dagur - 18.05.1928, Síða 4
88 22. tt*. \ DAGUR Sumar-skófatnaður Aukakjörskrá karla kVGnna og barna. til Alþingiskosninga fyrir Akureyrarkaupstað, Nýjar tegundir nú með »Island« og næstu skipum. Hvannbergsbræður Skóverzlun. QRASFRÆ. Sökum slæmrar nýtingar í fyrrasumar, víðast hvar um Norðurlönd, er óvenjulega örðugt að ná í gott grasfræ af norrænum uppruna. Oss hefir samt tekist að tryggja oss þær tegundir af grasfræi, sð vér í vor getum selt góða grasfræblöndu; f blönduninni verður fræ af þessum tegundum. Vallarfoxgrasi, ræktað í Noregi. '> Hávingli, ræktað í Svíþjóð. Língresi, ræktað í Noregi. Háiiðagrasi, ræktað í Finnlandi, og Vallarsveifgrasi, ræktað í Canada. (Norrænt fræ af Vallarsveifgrasi hefir því miður reynst ófáanlegt). Peim, sem vilja tryggja sér gott fræ, er áreiðanlega fyrir beztu að koma tafarlaust með pantanir sínar. Seljum einnig n o r s k a grænfóðurhafra. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. í. S. í. í. S. í. ÍÞEÓTTAMÓT fyrir Eyjafjarðar- og Suður-Þingeyjarsýslu, verður haldið, að tilhlutun Ungmennafélags Akureyrar, dagana 17. og 18. Júní n. k. á Akureyri. Kept verður i eftirtöldum íþróttagreinum, ef næg þátttaka fæst. STÖKK: Hástökk og langstökk með atrennu. Stangarstökk. H L A U P: Spretthlaup 100 m. fyrir fulforðna og 60 m. fyrir drengi. 800 m. spretthlaup og 5000 m. þolhlaup. Boðhl. 4X100 m. KÖST: Spjótkast, kringlukast og kúluvarp (beggja handa). FIMTARPRAUT: (Langstökk með atr., spjótkast b. h., 200 m. hlaup, kringlukast b. h. 1500 m. hlaup). ÍSLENZK GLfMA. Þeir, sem óska eftir þátttöku í mótinu, gefi sig fram við annanhvorn undirritaðan fyrir 10. Júní n. k. í íþróttanéfnd U. M. F. A. Ármann Dalmannsson. Halldór G. Aspar. OTBOÐ. Tilboð óskast um bílftutning á mjólk mjólkursamlagsmanna í Hrafnagilshreppi yfir tímabilið frá og með 1. Júní n. k. til og með 31. Maí 1929. Nánari upplýsingar á skrifstofu K. E. A. Væntanleg tilboð séu komin til undirritaðs fyrir 27. þ. m. Orund 14- Maí 1928. Hólmgeir Þorsteinsson. er gildir frá 1. Júlí 1928 til 30. Júní 1929, liggur frammi — al- menningi til sýnis — á skrifstofu minni dagana frá 14.—24. Maí næstkomandi. Kærum út af skránni sé skilað til undirritaðs fyrir 28. Maí þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri 10. Maí 1929. Jón Sveinsson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ VERSLUN E. Jacobsen er flutt í ♦ ♦ ♦ I I ♦ i STRAXIKiOTl 23. ! Fyrrum hús Péturs Péturssonar. >»»♦♦»♦♦»»♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦»»♦»»»»»♦♦ Skrá um eigna- og tekjuskatt í Akureyrarkaupstað ", fyrir skattárið 1Q28 liggur frammi — skattþegnum til sýnis — á skrifstofu bæjarfó- geta Akureyrar frá 12.—25. Maí n. k., að báðum dögum með- töldum. Kærum út af skattinum ber að skila formanni skattanefndar innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri, 10. Maí 1926. Skaitanefndin. Herkúles HE Y VIIVNU VÉL AR: Sláttuvélar, Rakstrarvélar, Snúningsvélar. H efi fengið nú með síðustu skipum mikið af kven- sumarskófatnaði. Verðið hvergi lægra. M. H. Lyngdal. Kitstjóri: Þórólfur Sigurðsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Karlmanna-fainaðurinn Og vinnufötin marg-eftirspurðu nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga. Sænskt efni — sæhskt smíði. Útbúnar með nýtisku stangastilli og fullkomnum dragtœkjum. Samband ísL samvinnufélaga. I

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.