Dagur - 20.09.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 20.09.1928, Blaðsíða 4
162 DAGUR 41. tbl. t -•-•-•-••-• •-•-•-•- • •••• •-•- •-•♦•-•-•- 4 Skólabækur eru komnar í Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. ^3a Fermingarkort falleg í HÓKAVJERZLUN Kr. GuOmundssonar. Ilitstjóri: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 6. Sími 182. Prentsmiðja Odds Björnssonar. lik-Fla þvotta-duftið ' ÞJÖÐFRÆOA fæst í Kaupfélagi Eyfirðinya. Jarðepli t nýkomin. Verð lækkað enn á ný. Kjötbúðin. Brent og malað Kaffi framleiðum við úr beztu vöru og með nákvæmustu aðferðum, Styðjið það, sem íslenzkt er. Fæst hjá Brynjólfsson & Kvaran. Akureyn' Kaffibrensla Reykjavíkur. Nýir ávextir: Til sölu ZfJÍ. Epli, appelsínur, vínber, laukur, Uppl. hjá Arna jóhannssyni nýkomið. Kaupfélagi t, :ðinga. Elephant SIOARETTUR (Fíllinn) eru ljúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. Jón Guðmann. Sims keyti. Rvík 19. sept. Úi-slit kosninganna til neðri málstofu Svíaþings erukunnorðin að undanteknum Stockhólmi. Hægrimenn ha-fa fengið 67 þing- sæti, unnið 8; bændaflokkurinn 27, unnið 4; liberalir 3, óbreytt; frjálslyndir 27, tapað 2; social- istar 82, tapað 14; kommúnistar 6, unnið 2. Kosningabandalag var milli socialista og kommúnista. Borgaraflokkarnir höfðu einnig bandalag. Kosningabaráttan var því aðallega milli verkamanna og borgaraflokkanna. Atkvæðatala soeialista jókst um 17%, en bægri manna um 48%. Washington: Vegna hvirfilbyls eyðileggingar hefir landstjórinn í Porto Rico beðið Bandaríkin að senda flotann til hjálpar. 700 þús. eru heimilislausir. Aðfaranótt sunnudags urðu tvö slys. Maður að nafni Jón Mar- teinn Sigurðsson hrapaði niður í lest á skipi og rotaðist; líkið er mjög skaddað. — Togarinn ólaf- ur misti út mann, Kristinn ólafs- son að nafni, fyrrum skipstjóra, um sjötugt. Innflutningurinn í ágúst nemur 4,769,276,00 kr. Þar af til Rvíkur 2,199,811,00 kr. VílDARKJOR. Frá í dag og fyrst um sinn sel eg allan SKÓFATNAÐ með niðursettu verði, 5%, 10°/o ojr 15°/o afsiættl, og á eldri tegundum alt að 20% mót greiðslu um leið. — Athugið þessi vildarkjör og þið munuð sannfærast um, að þið gerið hvergi betri kaup nú í haust á skófatnaði. M. H. Lyngdal. Eins og að undanförnu seljum við í sláturhúsi okkar á Oddeyrartanga úrvalsdilkakjöt hvern virkan dag frá kl. 9—7 fyrst um sinn. Kaupfélag Eyfirðinga. JFrá JZandsímanum. Þriðja flokks landsímastöð hefir verið opnuð að Fjósatungu í Fnjóskadal. Símastjórinn. Umsóknir um ellistyrk úr ellistyrktarsjóði kaupstaðarins skulu afhentar, ásamt lögboðnum meðmælum, á bæjarskrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Akureyri 15. Sept. 1928. Bæjarstjórini). Sœnsk Fjármark undirritaðs er: Sneiðrifað fr., biti aftan hægra, ham- arskorið vinstra. Brennimark: Sv. B. Svelnn Benediktsson Skipalóni. TTapast hefir af Flateyjardal móbrúnn 14 vetra hestur, mark heilrifað hægra, tvær fjaðrir aftan, stýft vinstra. Eirgfert ól. Eiríksson Brekkugötu 1 Akureyri. Tveir kvígukálfar af góðu kyni eru til sölu. Mjólkursamlagið. M U N D L O S-saumavélar eru'BESTAR. fást í Verzluninni NORÐURLAND. handverkfæri Skóflur allskonar, gaflar, undirristuspaðar, höggkvíslar, rákajárn, gref, garðhrífur o. fl. o. fl. Sænskt stál ©r bezt. teér SAMBAND ISL. SÁMVJNNUFÉLAGÆ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.