Dagur - 27.09.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 27.09.1928, Blaðsíða 4
166 DAGUR 42. tbl. > • ••••-•• ♦ -• -• ■■• - - .•-•-•- Bændur, scm skulda bifreiða- stöð Akureyrar, eru beðnir að borga skuldir sínar nú i haustkauptíðinni. Vinsamlegast. Kr. Kristjánsson. Alt á einum stað: Fæði, húsnæði og þjónusta fyrir 85 krónur á mánuði. Guöríður Kristjánsdóttir Hafnarstræti 66. lik-Fla þvotta-duftið FJÓÐFRÆOA fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. G-Æ-R-U-R kaupum við Á EE. 2.25 KÍLíÓIÐ. Veitt móttaka í kornvöruhúsinu á Torfunefi og í sláturhúsinu á Oddeyrartanga. Kaupfélag Eyfirðinga. Utsala. Ymsar tegundir, svartir' og mislitir kvenskór úr chevro-lakk- skinni og Brocade seljast nú fyrir geysi lágt verð. Enn- fremur nokkur pör vatnsleðurstígvél unglinga, chevro-stígvél karlm. og lágskór drengja o'. m. fl. Notið þetta góða tækifæri meðan birgðir endast. Hvannbergsbræður • S—K—Ó—V—É —R—Z—L—U—N. Reykið Capstan Navy Cut Medium Reyktóbak (pressað). Van Houtens Suðusúkkulaði er það bezta sem til landsins ílyst. Allar vandlátar húsmæður kaupa það. Mestu og beztu skófatnaðarbirgðir norðanlands eru f Hafnarstræti 93, Akureyri. Strigaskór — hvíbotnaðir CONVERSE gúmmískór — allskonar tegundir af sterkum SJÓSTÍOVÉLUM - ERFIÐISSTÍOVÉL - REIÐSTÍGVÉL - FÓTBOLTASTÍQVÉL — INNISKÓR - »HEDEBOSKÓR« - SKÓHLÍFAR - SNJÓHLÍFAR - BARNA- og UNOLINA-SKÓFATNAÐUR. Ótal teg- undir af KARLM,- KVÉN.,- HVERSDAGS- og VIÐHAFNARSKÓM eru ávalt fyrirliggjandi ogyfirleitt allar gerðiraf VÖNDUÐUM SKÓFATNAÐI, keyptar beint frá beztu verksmiðjum af hinu RjÓÐFRÆOA FIRMA LÁRfls g. lúðvígsson (STOFNSETT 1877). Sent gegn PÓSTKRÖFU um alt Norður- og Austurland. — Nýjar birgðir koma MEÐ HVERJU SKIPI, svo að VERÐIÐ fylgist ávalt með hinum SAMJiE PMSFÆRASTA HEIMSM ARKAÐI. VKRZLUN PÉTURS H. LARUSSONÁR. SÍMI 124. PÓSTHÓLF 112. HAFNARSTRÆTI 93, AKUREYRI. s mölun á hrossum verður gerð í Hrafnagilshreppi Sunnu- daginn 30. Sept. n. k. Ókunnug hross verða rekin til Reykárréttar og geta eigendúr vitjað þeirra þangað, ella verður þeim ráðstafað sem óskilafé. Hrafnagilshreppi 21. September 1928. Hreppsnefndin. seljum við daglega á sláturhúsi okkar á Oddeyri. Verðið er: 1. flokks kjöt kr. 115 kílóið. 2. — — - 1.00 — 3. — — - 0.75 — Heimflutt til kaupanda honum að kostnaðarlausu, ef teknir eru minst 5 kroppar í einu. A. V. Tryggið yður í tíma gott, kjöt til vetrarins, en dragið það ekki þangað til of seint er orðið. Öruggast er að panta kjötið N Ú S T R A X í síma 228, verður yður þá sent kjötið heim þá daga, sem úrvalið er mest. • Kaupfélag Eyfirðinga. Herkúles HE YVINNU VÉLAR: Sláttuvélar, Rakstrarvélar, Snúningsvélar. Sænskt efni — sænskt smíði. Útbúnar með nýtisku stangastilli og fullkomnum dragtœkjum. Samband isl. samvinnufélaga. Brent og malað kaffi framleiðum við úr beztu vöru og með nákvæmustu aðferðum, Styðjið það, sem íslenzkt er. Fæst hjá Brynjólfsson & Kvaran. Akureyrí' Kaffibrensla Reykjavikur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.