Dagur - 01.11.1928, Síða 3

Dagur - 01.11.1928, Síða 3
47. tbl. DAGUR 185 Pað tilkynnist, vinum og vandamönnum, að Ingimar Frið- finnsson frá Nýjabæ, andaðist á sjúkrahúsinu á Akureyri, Mánudaginn 22. Október s. 1. Jarðarförin er ákveðin á Möðruvöllum 5. Nóvember n. k. og hefst kl. á hádegi. Aðstandendur. Grammofónar ^2) plotur. Með Dr. Alexandrine kom mikið úrval af grammofonom (12 teg.). Verð frá kr. 67.00—kr. 500.00. (Skáp- borð- og ferðafónar). — Einnig kom mikið órvai af plötuin, t. d. íslenskar söngplötur, þ. á. m. allar þasr nýj- natn, útiendar kór- og einsöngfs-plötur, fiölu, orgel, cello og Hawailan-plötur. Margar nýjar dansplötur, sérataklega mikið úrval a( nýjum harmónikuplötum. — Nálar (5 teg.), fjaörir, hljóödósir, plötuburstar og verk i fóna fyririiggjandi. — Komiö á meöan úrvalið er niesti — Sendi gegn póstkröfu út flm land. Jón Guðmann. LANDSINS BEZTA BRENT og MALAÐ K A F F I er frá KAFFIBRENSLU REYKJAVÍKUR, elztu og fullkomriustu kaffibrenslu á íslandi. Styðjið það, sem fslen zt er. Heildsölubirgðir ávalt fyrirliggjandi hjá I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. SÍMI: 175. AKURETHI. SÍMNEFNI: VERUS. uppboð: Ár 1928, Mánudaginn 12. Nóv. kl. 1 e. h., verður opinbert uppboð sett og haldið við síld- arbræðsluverksmiðju H|F Ægir í Krossanesi og þar selt allmikið at timbri og járnariisli. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri 30. Október 1928; Sýslumaðurinn. Húseigendur á Akureyri, munið að gjalddagi allra iðgjalda til Brunabótafélags Islands er 15. Október. Peir, sem láta greiðslur dragast, verða að vera við- búnir lögtaki og áfallandi kostnaði, án fyrirvara, þar sem rjeynslan sýnir, að hlífð við innheimtu gjaldanna hefir í för með sér sívaxandi vanskil. Umboðsmaður Brunabótafélags Islands. Böðvar Bjarkan. JFrá Jlandssímanum■ Frá 1. Nóvember verður landsímastöðinni hér lokað klukkan 21 á kvöldin hvern virkan dag, en bæjarsíminn verður opinn, eins og áður, til klukkan 22. Akureyri 31. Okt. 1928. Símastjórinn. H é r m e ð gefst vinum og kunningjum til kynna, að jarðar- för eiginmanns og föður okkar, Gissurar Gissurssonar, sem and- aðist 24. október, er ákveðin Föstudaginn 2. nóvember næst- komandi, og hefst með húskveðju kl. 11 árdegis. Verður jarðsung- inn í Glæsibæ samdægurs. Skarði í Glerárþorpi, 27. Október 1928. María Jónsdóttir og börn. Tunqumalakensia. Enska, þýska, Danska og Sænska. Estrid og Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræfi 15. Ný rit. VI. BúnaðarritiÖ 1928. Efni þess er sem hér segir: Álit Flóanefnd- arinnar. Jón Pálsson, dýralæknir: Lungnaormar og landbúnaður. Þórir Guðmundson: Fóðurtilraun- ir, gerðar að Hvanneyri veturna 1921—1927. Hannes Jónsson, dýralæknir: Gin- og klaufaveikin. Verkfæratilraunir Búnaðarfél. ísl. 1927. Guðmundur Jónsson: Gróð- urathuganir á Blikastöðum í Mos- fellssveit. Ásgeir Jónsson: Hug- leiðingar um fóðrun og hirðingu sauðfjár. Einar B. Guðmundsson: Æðardúnn. Hallgrímur Þorbergs- son: Nýrækt og nýbýli. Reglur um verklegt jarðræktarnám. Eigna- reikningur Búnaðarfél. fsl. 31. des. 1926. Sjóðir undir umsjón Búnaðarfél. ísl. 1. jan. 1927. Jarðræktarlög 1923—1928. o ■ ■■ Fréttir. Hvítárbrúin nýja er vígð í dag. For- sætisráðherrann fór í fyrradag til Borg- arfjarðar, til þess að vígja brúna. Er hún talin glæsilegt og merkilegt mann- virki. * Lamb fæddist hér í bænum fyrsta vetrardag. Ærin bar í vor eins og til stóð og hefir gengið með dilk í alt sum- ai'. Hefir hún því borið tvisvar á sama áiinu. Mun það sjaldgæfur viðburður. Eigandi ærinnar er Magnús Jónsson frá ísafirði. Forstöðumaöur Vinnuhælisins á Eyr- arbakka verður Sigurður Heiðdal kenn- ari. Er hann farinn til Noregs, til þess að undirbúa sig til starfsins. Áætlunarferðir að Kristnesi. Eins og að undanförnu verða fastar ferðir að Kristnesi kl. 12 á hád., þriðju-, föstu- og sunnudaga og kl. 3 e. h. á sunnudaga. Staðið við heimsóknartím- ann. Gjald saraa, þótt benzin hækki og vegir versni. — NB. Frá deginum í dag og fyrst um sinn verður tekið gjald fyrir smábögla og sendingar, 10—50 au., eftir stæi’ð og þyngd, sem gengur í bóka- og pianosjóð Kristnesshælis. Akureyri 1. nóv. 1928. Bifreiðarstöð Akureyrar. Kr. Knstjánsson. Starfsfólki við Vífilstaðahæli, öllu sem hefir meira en 150 kr. kaup á mán- uði, hefir verið sagt jipp. Er þetta gert til þess að fá kaup þeirra hæstlaun- uðu lækkað með nýjum starfssamningi. Kleppsspítalinn nýi er ætlast til að taki til starfa 1. mars næstk. Helgi Tómasson verður yfirlæknir nýja spít- alans; en Þórður Sveinsson prófessor heldur áfram starfi sínu í gamla spít- alanum. Laugavatnsskólinn er settur í dag. Við setningu hans er margt stórmenna úr -Reykjavík, þar á meðal kenslumála- ráðherrann, biskup, landlæknir og blaðamenn af öllum flokkum. Skólinn er hitaður með laugarvatni og gufa leidd inn í húsið til suðu. Er sá útbúnaður allur talinn hinn merkilegasti og nijög hagkvæmur. Skólanum hafa áskotnast miklar og veglegar gjafir. Málararnir: Kjarval, Guðmundur frá Miðdal, Ás- grímur og Ólafur Magnússon, hafa all- ir gefið honum dýr málverk eftir sig. T. d. er gjöf Ásgríms talin 1000 kr. virði. Enn hefir skólanum verið gefið orgel, klukka, mikið af bókum o. fl. Síra Jakob Lárusson er skólastjóri og Guð- mundur Ólafsson frá Sörlastöðum er kennari við skólann. Útlán á bókum úr bókasafni guð- spekifélagsins á Akureyri hefst á morg- un (föstudaginn 2. nóv.). Bókasáfnið er eins og áður í Brekkugötu 7 og verð- ur opið Þriðjudaga og föstudaga frá kl. 6—8 síðdegis. Margar ágætai' bækur á boðstólum. Hjedinn Valdimarjsson hefir hafið rökstudda árás á Einar Arnórsson sem skattstjóra. Hefir þetta haft þau á- hrif, að Einar hefir sagt starfinu lausu. Búist er við, að Helgi Briem verði skattstjóri í stað Einars. Lárus Jóhannesson hefir gert harða árás á Landsbankann í Verslunartíð- indunum. L. J. hefir ritstjórn Tíðind- anna með höndum. Fyrirspufn hefir komið til Verslunarmanna-ráðsins um það, hvort það stæði bak við skammirn- ar og bæri ábyrgð á þeim. Mælt er, að það vilji ekki taka á sig ábyrgðina og muni það taka upp það ráð að reka L. J. frá ritstjórniími. Tolr hnrn tn kenslu 1 vet‘ 1 ClV UUIII ur. Geng í hús ef óskað en ÁRNI HÓLM. . Aðalstræti 12. U. M. F. A. fundur í Skjaldborg þriðjudaginn 6. nóv. n. k. kl. 8% e. h. Rætt um vetrarstarfið o. fl. Mikilsvert að félagar mæti, bæði karlar og konur. Gullb'rúðkaup. Hinn 27. f. m. héldu hjónin á Völlum í Saurbæjarhreppi, þau Jónas Jónasson og Sigurlína Haílgríms- dóttir, gullbrúðkaup sitt. Gullbrúðkaup- ið fór fram á Möðruvöllum í sömu sveit. Þar býr Valdemar Pálsson og kona hans Guðrún, dóttir gullbrúðhjónanna. Ýmsir sveitungar þeirra voru þar sam- an komnir og nokkrir kunningjar af Akureyri, til þess að færa þeim heilla- óskir. Gullbrúðkaup þetta fór hið bezta fram; voru veitingar hinar rausnar- legustu og skemtu menn sér ágætlega

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.