Dagur - 21.02.1929, Side 6

Dagur - 21.02.1929, Side 6
34 D AGUR 8. tbl. J'undarboð. Sunnudaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. verður fundur haldinn í fim- leikahúsi Gagnfræðaskólans, til þess að ræða um undirbúning Júbíl- afmælis Gagnfræðaskólans vorið 1930. Er hér með skorað á alla nemendur Gagnfræðaskólans á Möðru- völlum og Akureyri, þá er búsettir eru hér í bænum og grend, eða staddir eru hér, að sækja fund þennan og kjósa nefnd af sinni hálfu, til framkvæmda. Akureyri, 19. febr. 1929. Ingimar Eydal. Halldór Friójónsson. Gunnl. Tr. Jónsson. Jón Björnsson. Aukin framleiðsla og ódýrari framleiðsla eru aðalráðin til bættrar afkomu í sveitunum. Bætí og aukin túnrækt er víðast hvar öruggasta leiðin til þ>ess að auka framleiðsluna og gera hana ódýrari. Við ræktunina er áburðurinn afl peirra hluta er gera skal. Látið ekki búfjáráburðinn hverfa út í veður og vind, berið hann í flögih og komið honum fljótt og vel ofan í moldina. Notið tilbúinn áburð á tún og graslendi. . Athugið skýrslur tilraunastöðvanna. Við tilraun Ræktunarfélags Norðurlands 1925—1927 kom í ljós: Með því að bera tilbúinn áburð á lélegt og vanhirt tún, var hægt að auka töðufallið af ha. um 3752 kg. framyfir það, sem engan áburð fékk. Áburður sem kostar um 113 kr. jók töðufallið um 3600 kg. Fyrir krónuvirði af áburði fengust 32 kg., eða 6 krónu og 40 aura virði af töðu. Fyrir 1 kg. af köfnunarejni fengust 44.8 kg. af töðu. Pað samsvarar því að fyrir 1 poka af saltpétri, sem kostar um 22 kr. fáist 7 hestar, eða 140 króna virðí aj töðu. Pað mun- ar um minna. Athugið vandlega, hvort þér hafið ráð á því að rækta, án þess að fullnægja áburðarþörf jarðvegs og jurta. Samband ísl. samvinnufélaga. Skákþing. Að tilhlutun Skákfélags Akureyrar, verður haldið skákþing á Akureyri, er hefst 25. Marz næstkomandi. Kept verður í 3 flokkum og 2 —3 peningaverðlaun veitt í hverjum flokki. Pátttökugjald verður í I. fl. kr. 10.00, í II. fl. kr. 7.50, í III. fl. kr. 5.00. Tilkynning um þátttöku í skákþinginu sé komin til einhvers af undir- rituðum fyrir 22. Marz næstkomandi. Akureyri 20. Febrúar 1929. Jón Sigurðssón. Karl Ásgeirsson. Porsteinn Thorlacius. F Ó ð U r S í I d, ÓSKILAHESTUR. rauður að lit, glófextur, með litla stjörnu í enni, mikið fax og tagl, lítill vexti, vakur og var aljárnaður, mark: sneitt aftan á báðum eyrum, hefir verið á Hallfríðarstöðum í Hörgárdal og í nágrenninu, síðan snemma í vetur. - Eigandi vitji hestsins til undirritaðs fyrir 10. marz n.k. og borgi áfallinn kostnað. Verði hestsins eigi vitjað fyrir néfndan tíma, vérður hann afhentr ur hreppstjóra, sem annað óskilafé. Hallfríðarstöðuni, 18. febr. 1929. Hallur Benediktsson. Bæjwrstjóri J6n Sveinsson fór til Keykjavíkur með Drotningunni. Húseignin Aðalstrœti 4 (Gamla Apotekið) er til sölu og laust til íbúðar frá 14. maí n. k. A eigninni hvilir 4000 króna óuppsegjanlegt lán, með 5°io vöxtum. ’ Ef um útborgun á meiri hluta kaupverðsins væri að rœða, mundi eignin fást þess ódýrari. Semja ber við O. C. Thorarensen. Ágætt húsnæði. 5 stofur og eldhús með mijcilli geymslu, miðstöðvarhitun og vatnsalerni, er til leigu frá 14. mai n. k. Af íbúðinni er mjög hentugt að leigja 2 stofurnar fyrir einhleypa. Upplýsingar í síma 193. um 50 tunnur, sel eg mjög lágu verði. Halidór Friðjónsson. MIX er mest REYKTA tóbakið hér á landi. Nú er hægt að gera góð kaup á storm- og „ Waterproofs11■ jökkum. Við seljum það sem eftir er ca. 50 stk. með 10 — 20 prc. ajslœtti. (Ódýrastir á kr. 12.00). Brauns Verslun. Páll Sigurgeirsson. H e r f i Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúlluherfi, Rúðólfsherfi og Ávinnsluherfi. Samband íslenzkt]a samvinnufélaga. ÁLFA-LAVAL 1878—1928 I 50 ár hafa Alfa-Laval skilvindur verið beztu og vönduðustu skilvindurnar á heímsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðiaun og fyrstu verðíaun, auk annara verðlauna. Reynsian, sem fengin er viö smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir það að A L F A-L A V A L verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar, til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaitavéla*-, skilvindur, strokka, smjörhnoöara og aðrar Alfa-Lavai vélar. Samband íslenzkra samvinriufélaga. Killers County Caramels eru bestu karamellurnar. I heildsölu hjá Tóbaksverslun Islandsh\f. Kitstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 6. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 15. Prentsmiðja Odds Bjömssonar. l

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.