Dagur - 30.05.1929, Blaðsíða 4
92
DÁGTJR
23. tbl.
Verzlun
Kristjáns Sigurðssonar,
— Akureyri. —
hefur fengið í vor óvanalega miklar birgðir af allskonar búðar-
varningi ódýrum og góðum. — Eins og áður, kaupir verzlunin
ísl. afurðir, svo sem: VORULL, mislita og hvíta, HAUSTULL,
þvegna, KÁLFSKINN, HERTAR OÆRUR, LAMBSKINN,
glæran, stóran og velverkaðan SUNDMAGA o. fl.
Tófuyrðlinga
kaupi eg í sumar, mórauða og hvíta, fyrir hæzta verð.
SAMKEPPNI I TILOKUÐ.
Mig er að hitta á Húsavík í júní- og júlímánuði.
John Bernaas.
T
Adr. Arni Sigurðsson, Húsavík.
Pakkarávarp.
Mitt innilegt hjartans þakklæti votta
eg kvenfélagi Ákrahrepps í Skagafirði,
fyrir hina rausnarlegu sumargjöf, sem
það sendi mér og eg meðtók 15. þ. m.
Sömuleiðis vii eg um leið, þakka
öðrum þeim sveitungum mínum, sem
með peningagjöfum og annari hjálp
hafa auðsýnt mér samúð í veikindum
mínum.
Pökk til ykkar allra!
Guð blessi ykkur og gefi ykkur
gæfuríkt sumar.
Sjúkrahúsinu Landakoti 16/s 1929.
Sigríður Árnadóttir (frá Ytri-Kotum).
vel taminn og
duglegur, ósk-
ast til kaups.
Fr. Ásmundsson Brekkan.
Hestur,
Oóð snemmbær KÝR
til sölu.
Lárus Rist.
Tœkifœriskaup.
PIANO nærri nýtt til sölu. Ritstj. vísar á.
SÍMANÚMBR
SMJÖRLÍKI
á aðeins kr. 1.50 kílóið hjá
Jóni Guðmann.
Fluguveiðarar,
sterkir og endingargóðir hjá
JÓNI GUÐMANN.
Verzlunin
Norðurland
Akureyri.
(Björn Björnsson frá Múla).
Slmi: 188. Box: 42. Símn.: Bangsi.
O 3
CfQ
„ Trúið Zeiss Ikon-filmunni fyrir ó?
cn nútíðinni. ~
Í2 Látið Zeiss Ikon geyma vini ykkar H.
og vandamenn.
Því þó árin líði framhjá, og vinir
og vandamenn hverfi, einn og einn,
þá er Zeiss Ikon-filman kyr, og
geymir þá af þeim, sem henni hef-
ir verið trúað fyrir.
Zeiss Ikon-filman geymir gleði
°g huggar í sorg.
Ritstjórar:
Ingimar Eydal.
Gilsbakkaveg 5.
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Aðalstrasti 15.
mitt er nú 222. Númer það,
er eg hafði áður, 132, verður
símanúmer einkaskrifstofu lyfja-
búðar Akureyrar.
Gunnar Jónsson,
lögregluþjónn.
Til sölu með tœkifœrisverði:
1 Borð, 3 Stólar og 1 Ruggustóll.
Upplýsingar í sfma 45.
Elephanf
CIOARETTUR
(Fíllinn)
eru ljúffengar
og kaldar.
Mest reyktu cigarettur
hér á landi.
Mix
er mest
RE YKTA
tóbakið hér á landi.
AÐALFUNDUE
Sambands norðlenzkra kvenna,
verður haldinn að Laugum í Reykjadal, dagana 21. og 22. Júní n. k.
Akureyri, 27. Maí 1929.
Stjórnin.
AÐALFUNDUR
Búnaðarfélags Islands
verður haldinn að Laugum í Reykjadal föstudaginn 28. Júni að
loknum Aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands. Á fundinum
verður skýrt frá starfsemi félagsins og fjárhag, flutt erindi og
rædd búnaðarmál eftir því, sem tími vinst til, og óskað kann
að verða Svo ber og viðstöddum félagsmönnum að kjósa 1
fulltrúa til Búnaðarþings fyrir Norðlendingafjórðung til næstu
fjögra ára.
Stjórnin.
Höfum til
beztu tegund af norskum grœnfóður sáðhöfrum.
Samband ísl. samvinnufél.
UPPBOÐ.
Ár 1929, laugardaginn 8. júní kl. 12 á hádegi, verður opin-
bert uppboð sett og haldið að Tjörnum í Saurbæjarhreppi og
þar selt ýmiskonar lausafé, svo sem: 1—3 keyrsluhestar, 2 naut-
gripir, kerra, vagngrind, aktygi, skilvinda, prjónavél, byssa, innan-
stokksmunir og búsáhöld.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu Eyjatj.s. & Ak. 23. maí 1929.
Sýslumaðurinn.
BÓKAVERZLUN
VALDIMARS LONG
STRANDGÖTD 26. HAFNARFIRÐI.
SÍMAR: 13 138.
>
Tekur að sér sölu blaða og bóka. Utgefendur,
sem á umboðsmanni þurfa að halda, geri svo
vel að skrifa eða síma.
Bókaverzlun Valdimars Long,
Hafnarfirði.
Höfum til:
Sáðvélar og sáðtrog
fyrir grasfræ, korn og tilbúinn áburð.
Samband ísl. samvirinufé).
Prentsmiðja Odds BJönusQiuur.