Dagur - 29.08.1929, Blaðsíða 3

Dagur - 29.08.1929, Blaðsíða 3
36. tbL DAGUB 143 «r „K O D A K lióivÉvörur eru oað sem við er lÉað um allan heim. u „Velox“ Fyrsti gasljósapappírinn. Aftan á hverju blaði er nafnið „ Velox“. Hver einasta örk er reynd til hlitar í Xodakverk- smiðjunum. í þremur gerðum, eftir því sem við á um gagn- sœi frumplötunnar (Negatív- „Kodak“ filma Fyrsta spóiufilman. Um hverja einustu spölu er þannig búið í lokuðum umbúð- um að hún þoli loftslag hita- beltisins. Biðjið um Xodak filmu, í gulri pappaöskju. Pað er filman sem þér getið treyst á. plötunnar). Pér getið reitt yður á Kodakvörurnar. Orðstírinn, reynslan og beztu efnasmiðjur heimsins, þœr er búa til Ijósmyndavörur, eru trygging fyrir því. Miljónasœgurinn, sem hefir notað þcer, ber vitni um gæði þeirra. KODAK LIMITED, KINGSWAY, LONDON, ENGLANDI. Verzlun Péturs H. bárussonar. Notið C 0 N V E R S E gúmmiskó. KEI, fleiri tegundir, nýkomið. Kellogg’s ALL BRAN (hrat), er lífsnauðsyn á hverju heimili. ■ i Framsóknarstjórnin hefir látið smíða, verið hleypt af stokkunum, og róma allir, hvað það skip sé vel gert og ágætt í alia staði, lofa jafnvel íhalds- menn það á hvert reipi. En þó eru þeir óánægðir, ekki yfir skipinu, held- ur af því að það sé of gott fyrir skipstjórann, Einar Einarsson. Hefir mátt skilja á íhaldsblöðunum, að Einar muni vera Framsóknarmaður. Finst þeim þvf tilhlýðilegra, að einhver ann- ar hefði fengið þetta ágæta skip til yfirstjórnar, svo sem skipstjórinn af Óðni. Munu þau líta svo á, að hann hefði verið vel að því kominn, eftir að hafa lagt lff sitt í hættu á manndráps- bolla íhaldsins, og skal það á engan hátt véfengt. — Pá þykir þeim það ljóður á ráði Einars, að hann hafi ekki tekið liðsforingjapróf, og telja það muni rýra álit útlendinga á ís- lenskum strandvörnum, sem séu mjög kröfuharðir um mentun varðskipafor- ingja. Um þetta hafa íhaldsblöðin ver- ið að jagast nú um sinn. Petta jag er nú raunar gleðilegur vottur um mikla framför og ginnaskifti frá því sem áður var, þegar íhaldsmenn hörmuðu það mjög, að niður var feld saksókn á hendur útlendum tog- ara, saksókn, sem bygð var á kæru frá varðbát, sem eigandi Morgunblaðs- ins, Lárus Jóhannesson, vottar að eng- in mælitæki hafi haft, enga dagbók, enga vélabók, engan kíki, engan papp- ír, engan penna, ekkert blek og eng- an blýant, og þar sem notaður var nagli og hnífur, til þess að rita nöfn og númer skipanna á garaalt »Morg- unblað* og stýrishúsið, og þar sem yfirmaðurinn, að dómi sama Lárusar, skorti bæði þekkingu og samvizkusemi, en var í þess stað fljótfær, ónákvæmur og frarnhleypinn. íhaldsmenn hafa alt að þessum tíma verið sárreiðir yfir því, að J. J. ráðherra skyldi hindra það, að öllu þessu yrði hampað fram- an í útlendar þjóðir. En þar sem þeir eru nú orðnir svo vandlátir um val skipstjóra á varðskipin og viðkvæmir fyrir áliti útlendinga, að þeir láta sér ekki nægja ágæta verklega þekkingu, dugnað og æfingu í starfinu, en heimta þar á ofan liðsforingjapróf, þá sýnir það mikið afturhvarf frá villu til réttrar trúar. Lækningatilraunin, sem J. J. dómsmálaráðherra gerði á hinni sjúku íhaldshjörð við eldhúsdagsum- ræðurnar, virðast hafa tekist vel. Sigurður Skagiield söngvari er staddur hér í bænum og ætlar að syngja fyrir al- menning í Akureyrar-Bíó ki. 5 síðdegis á sunnudaginn. Parf ekki að efa að söng- urinn verður vel sóttur, því Sigurðnr er einn okkar vinsælasti söngmaður. vantar mig, með annari. Jón Guðmann. M U N D L O S-saumayélar eru BEZT AR. fást í Verzluninni NORÐURLAND. X"'™'............x Sunligtit sápan er sérstaklega ætluö til stórpvotta. Þvoið lök, nærfatnað og gluggatjöld úr Sunlight sáp- unni, þá verða þau snjóhvít. Þvottadaginn getið þér alls ekki verið án Sunlight Obels munntóbak er best. Auglýsið í D E G I. hreinsar öll óhreinindi á heimil- unum. Notið það til að gera skínandi fagra, potta, pönnur, bað- ker, skálar, tígulsteina, krana, veggi, linoleum-góifdúka, leirílát, gler, hnífa og gafia. Lever Bros. Ltd., Port Sunlight, England. WV 33. með nýsilfurstöng- um, nýju höfuðleðri og brúnum borða- taumum, tapaðist f Vaglaskógi sunnud. 14. júlí. Skilvís finnandi er beðinn að skila því gegn fundarlaunum í Ryels Verzlun. Tapast hefir rauður hestur. Mark: heilrifað hægra og sneitt framan vinstra. Kliptir stafirnir J. K. á hægri lend. Hver, sem kynni að verða var við hest þenna, er vinsamlega beðinn að gera aðvart Jóni KrÍStjáflSSynÍ Oránufélagsgötu 39. Sírai 125.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.