Dagur - 24.10.1929, Blaðsíða 3

Dagur - 24.10.1929, Blaðsíða 3
44. tbl. DAGUR 177 Pess er vert að geta í þessu sambandi, að andstæðingar Fram- sóknarfiokksins hafa aldrei treyst sér tii að bera honum á brýn mútuþágur slíkar sem að ofan getur. Mundi það þó ekki hafá verið sparað, ef tilefni hefði gefist. Fram- sóknarflokkurinn er því eini stjórn- málaflokkurinn á landi hér, sem ekki liggur undir ámæli fyrir að hafa þegið danskar mútur. Mundi það ekki vera merki þess, að sá flokkur sé hinn eini sanni sjálfstæð- isflokkur, þó að hann skreyti sig ekki með þvi nafni? Hræðslan við jafnréttið. íhaldsmenn þykjast vera dauð- skelkaðir við jafnréttisákvæði sam- bandslaganna, sérstaklega að því leyti, að Jafnaðarmenn vilji halda í það vegna socialistiskra trúarskoð- ana sinna. Blöð íhaldsmanna hafa borið jafnaðarmönnum það á brýn, að þeir vildu »ekki einungis, að Danir hefðu hér um aldur og æfi jafnréttindi til jafns við íslenzka rík- isborgara, heldur og allir aðrir út- lendingar líka«. Pessu hefir aðal blað Jafnaðarmanna svarað á þá leið, að þegar jafnaðarstefnan sé orðin ráðandi í heiminum, og hug- sjón stefnunnar um jafnrétti og als- herjar bræðralag sé orðið að veru- leik, þá verði »jörðin öll sameigin- legt ættland allra þeirra, sem búa á henni, og réttur allra jafnc. Prátt fyrir þetta eru íhaldsmenn enn á nálum, og lítur helzt út fyrir að sá ótti sé af þvi sprottinn, að Jafnaðarmönnum muni takast að koma hugsjóninni um bræðralag mannkynsins í framkvæmd fyrir ár- ið 1943, og á þann hátt geti þeir eyðilagt það, að jafnréttisákvæðinu verði kipt burt úr 6. grein sam- bandslaganna! Mikil er trú íhaldsins á hraðfara mátt jafnaðarstefnunnar! .. — o------ Simskeyti. (Frá Fréttastofu íslands). Rvík 22. okt. Nefnd hefur verið skipuð til þess að athuga ástand Skeiðaáveitu, hag bænda á áveitusvæðinu og fjárhags- getu þeirra til þess að standa straum af áveitukostnaðinum. í nefnd þessa eru skipaðir: Guðmundur Þorbjarnar- son Stórahvoli, Jón Ólafsson alþm. og Sigurður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri. — Önnur nefnd hefir verlð skipuð, til að endurskoða lög um fiski- mat. í þeirri nefnd eiga sæti: Jón Magnússon yfirfiskimatsmaður, Jón Ólafsson alþm,, Kristján Bergsson for- seti, Lárus Fjeldsted hæstaréttarmála- flutningsmaður og Ólafur Thors alþm. Símalínan á Skeiðarársandi var tengd saman 19. þ. m. Er þá fengið síma- samband kringum alt landið. Nýja símalínan milli Víkur og Hornafjarðar er 265 km.; en aukalfnur eru 65 km.; staurafjöldi alls 4700. Dómur er fallinn í máli íslands- banka og ríkisstjómar. Undirréttur hafði sýknað ríkisstjórnina af kröfum bankans, og nú hefir hæstiréttur stað- fest þann dóm. Tveir af sauðnautakálfunum hafa drepist, senniiega af meltingakVilla. Jón Baldvinsson gefur upplýs- ingar. Hvítar og misl. Manchett- skyrtur, svört og misl. bindi, slaufur, axlabönd og belti. Lang fjölbreyttasta úr- valið og ódýrast hjá Baldvin Ryel. Vil kaupa 4000 kg. kúgæft hey, helzt stör, vírbundið, flutt á bryggju hér. Lysthafendur gefi sig fram fyrir 15. nóvember n. k. Akureyri, 23. okf. 1929. Guðbj. B/örnsson. Giir oij odyrir GRAMMOf HONAR, nýjustu dans-, músík- og söng- plötur, meðal annars Skagfield og Pétur Jónsson, nýkomið í afar fjölbreyttu úrvali hjá Baldvin Ryel. Nýjum veitt móttaka alt árið Kaupfélao Jörðin Ásláksstaðir í Glæsibæjarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er ágætt timburhús með miðstöðvarhitun. Túnið gefur af sér 300 hesta af töðu og ennfremur er land í ræktun, er mun gefa af sér um 100 hesta á fyrsta eða öðru ári. Góður útheyskapur, tún og engi afgirt. Jörðin hefir ágæt rækt- unarskilyrði og liggur aðeins 4—5 km frá Akureyri. Semja ber hið fyrsta við undirritaðan. Ásláksstöðum, 19. okt. 1929. Sigurjón Sumarliðason. gærum í kornvöruhúsi okkar. og unglinga til kenslu í vetur Halldór Kr. Sigurðsson Oddagötu 11. (HÚS Jóns Guðmanns.) Fyrirtaks prjóngarn í afar fjölbreyttu litaúrvali ódýrast hjá BAX.DVIN RYEIi. París : Yfirvöld Frakka hafa ákært 160 kommunista fyrir samsæri gegn öryggi ríkisins. Meðal hinna ákærðu eru þing- menn kommunista og rithöfundurinn Barbusse. Ákæran stendur í sambandi við óeirðartilraunir kommunista 1. águst. Skjöl með upplýsingum um her- mál Frakklands funáust á skrifstofu blaðsins »l’Humanité«. Kommunistar eru ákærðir fyrir að hafa njósnað fyrir Rússland. F r éttir. Prófessor Jóhannes Veiden hatði ákveði0 að halda hljómleik í Samkomuhúsi bæjar- ins í kvöld, en sökum veðursins frestar hann því fram yfir næstu helgi, og verður það þá auglýst nánar. Athygli skal vakin á auglýsingu herra Halldórs Kr. Sigurðssonar hér í blaðinu. Hann hefir í höndum góð meðmæli, Bæjarstjórnarfundur á þriðjudaginn leyfði með 5 atkv. gegn 4, Olíuverslun íslands að reisa geyma fyrir olíu og bensín á Oddeyrartanga, vestan við geyma Shell- félagsins. Verzlunarhússbygging Kauptéi. Eyf. er nú það á veg komin að lokið var við að reisa þakstól hússins á laugsrdaginn var. Var þessa minst með samsæti í >Skjaldborg< á laugardaginn, þar sem við voru staddir verkamenn við bygginguna, starfsfólk K. E. A. og nokkrir aðrir, Kaupið KaflmaiHetrariur í Kaupfél. Eyfirðinga. F*ar fáið þér þær vandaðastar og fallegastar. Annað ping norrœnna iðnskólakennara, eftir Jóhann Frímann. (Framh.). Prófessor Alfred Lötken setti þingið. Pví næst var stjórn kjörin og málsvarar hinna ýmsu þjóða tóku til máls og þökkuðu viðtökurnar. Helgi Hermann skólastjóri talaði fyrir hönd okkar ís- lendinga, mælti hann fyrst á danska tungu, en ávarpaði síðan konung á íslenzku. Á eftir hverri ræðu voru sungnir þjóðsöngvar hinna norrænu frændþjóða. Var þá lokið setningarat- höfninni. Eftir hádegi tók þingið til starfa við hin alvarlegri málefni. Flutti þá Gunnar forstjóri Gregersen erindi um eðli og tilgang kenslu þeirrar í verklegum efnum, er iðnemar fá á vinnustofunum undir hendi meistara sinna. Á síðustu árum hefir vfða verið tekinn upp sú aðferð að kenna hin verklegu iðnfræði einnig f skólunum. Hverfur þá verk- stæðisnámið algerlega úr sögunni. Er mjög um það deilt, hvor aðferðin sé heppilegri, en á þinginu virtust mér flestir hallast að þeirri skoðun frum- mælanda, að æskilegt væri að verk- stæðiskenslan geti haldist sem lengst, einkum sökum þess, hve miklu meira gætir hinna persónulegu áhrifa kennar- Hand SÁPA Pessi ágæta nýja sápa er þrungin þeim unaðslega ilm, sem dýrustu sápur einar hafa, 'én er þó seld^sama verði og almenn sápa. Um allan hinn mentaða heim, er það einróma álit allra kvenna, að LUX handsápan beri langt af öðrum sápum, bæði að ilmgæðum og mýkt- aráhrihim á hörundið. Lever Brothers, Iti, Port 'S Sunlight England. / VjJwLTS 14-129*. C-/ ans á fámennum vinnustofum en fjðl- mennum skólum, enda temjist mönnum hinn eðlilegi vinnuhraði þegar í upp- hafi á vinnustofunni, þvf meistarinn á þar sinna eigin hagsmuna að gæta. En þó var það spá flestra, að innan- skams verði þó vinnustofu-kenslan, þrátt fyrir alla sína góðu kosti, að víkja fyrir skólunum, vegna breyttra aldarhátta. Væri þá óskandi, að kost- irnir beztu mættu fylgja á eftir inn fyrir skóladyrnar. Um þetta efni urðu fjörugar og fróðlegar umræður. Kl. 4 V2 síðdegis komu þingmenn saman f ráðhúsinu og sátu þar veizlu, er Kaper borgarstjóri hélt okkur fyrir hönd borgarinnar. Voru þar ræðuhöld mikil og atmennur gleðskapur. Ráð- húsið þykir ágætt listaverk að sMi og byggingalist allri og er það hié mesta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.