Dagur - 28.11.1929, Page 4

Dagur - 28.11.1929, Page 4
200 DXGX7B 49. tbl, LEIKFÉLAG AKUREYRAR. Tveir Keimar. Sjónleikur í fjórum þáttum eftir JÓN BJÖRNSSON verða sýndir laugardaginn 30. þ. m. í S a m- komuhúsinu. — Aðgöngumiðar fást á sama stað leikdaginn frá kl. 1. Jörðin Vatnsendi í Saurbæjarhreppi, fæst keypt og laus til ábúðar í næstu far- dögum. — Jörðin gefur af sér: um þrjú hundruð hesta af töðu og fjögur til fimm hundruð hesta úthey (að mestu kúgæft). Tún og engjar afgirtar. — Hús öll í góðu lagi. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður eigandi jarðarinnar eða Vigfús P. Jónsson, Hafnarstræti 66 Akureyri. Vatnsenda, 25. nóv. 1929. jón fónsson. JÖRÐ TIL SÖLU. '/3 úr jörðinni Leyningur i Eyjafirði fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, 1930. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur nánari uppiýsingar og semur um sölu á jörðinni. Teigi 25. nóvember 1929. Brynjólfur Pálmason. Infernational-Deering. Vér höfum tekið að oss sölu á hinum frægu International-Dee- ring vélmn, frá International Harvester Co. í Chicago, sem eru viðurkendar um allan heim fyrir vandað smíði og góða endingu. Vegna hagkvæmra kaupa munum vér selja þessar framúrskarandi góðu vélar fyrir mjög lágt verð miðað við gæði og nothæfi. Vér viljum sérstaklega vekja athygli á þessum International- Deering vélum: Intemational- Deering dráttarvélar, með fullkomnasta útbúnaði til að vinna þýföa jörö. Reyndar víðsvegar um land sem framúr- skarandi öruggar og traustar vélar. Deering áburðardreifarar, til að sá með tilbúnum áburði hverju nafni sem nefnist. Notast einnig til að sá korni (til grænfóðurs). Þessi nýja gerð af áburðardreifurum hefir alstaðar vakið mikla eftirtekt fyrir það, hvað þeir vinna vel og eru auðveldir í notkun. Deering (Cormick) diskaherfi með framhjólum. Allar stærðir. Alkunn og vinsæl. Hafa verið lítt kaupandi sökum dýrleika, en munu nú fást fyrir hóflegt verð. Deering rakstrarvélar, ný gerð, öruggar og traustar. Deering sláttuvélar, af algerlega nýrri gerð, sem hefir verið ó- þekt hér fram að þessu. Mjög álitlegar vélar. Ennfremur Deering fjaðraherfi, hliðarhrífur, brýnsluvélar o. fl. Athugið Intemational-Deeringvélarnar — verð þeirra og gæði — áður en þér festið kaup á öðrum vélum. Samband ísl. samvinnufélaga. taka að sér að gera uppdrætti aðhúsum, reikna út járnbenta steinsteypu og veita leiðbeiningar um alt, er að verkfræði lýtur. BOLU i SIGUjRÐUR TH0R000SEK, verkfræðingar, Reykjavik, Pósthólf 74. Simar 2221, 1935. / þessu hausti hefi mér undir- /\ ritaðri verið dregið lamb, sem ég ekki á, en með mínu fjármarki: sýlt og biti aftan hægra, tvistýft framan virstra. Sá er sannar eign- arrétt sinn á þessu lambi, getur vitjað andvirðis þess til mín, að frá- dregnum áföllnum kostnaði. Miðhvammi i Aðaldal 30. okt. 1929. Kristin Helgadóttir. Námskei í fatasaum og hannyrðum byrjar í jan. 1930. Umsækjendur tali sem fyrst við undirritaða. Áslaug Guðmundsdóttir Fróðasund 9, við Lundargötu. Frá Umdæmisstúkupinginu. A haustþingi Umdæmisstúkunnar nr. 5, sem haldið var hér i bænum dagana 15. og 17. þ. m., voru m. a. eítiríarandi tiil. samþyktar: 1. Þingið skorar á Framkvæmdanefnd sfna að hlutast tii um við Framkvæmda- nefnd Stórstúku íslands, að hún sjái svo um, að fyrir næsta Alþingi liggi frumvörp til Iaga, er bæti úr vöntun á núgildandi áfengislögum; viljum vér í þvi sambandi sérstaklega benda á eftirfarandi atriði: a) Að takmarkaður sé innflutningur, til- búningur og saia á ifengum kökudropum, og að eftirlit sé haft með sölu þeirra birgða, sem fyrirliggjandi kunna að vera i landinu. b) Að brenzluspiritus og annar spiritus eða spiritusblanda, sem notaður er til iðn- aðar eða annara þarfa, sé gerðnr með öllu óhæfur til neyzlu á sama eða likan hátt og þegar hefir verið gert með spiri- tus i áttavitum skipa. c) Að réttur sá, ef Iögreglustjórum er fenginn i hendur til að veita félögum eða einstaklingum leyfi til að hafa vín eða aðra áfenga drykki um hönd i samkvæm- um, hverju nafni sem nefnast, á opinber- um stöðum eða undir beru lofti, sé num- inn úr gildi skilyrðislaust- 2. Umdæmisstúkuþingið felur Fram- nefndinni að semja og senda lögreglu- stjórum i umdæminu áskorun þess efnis, að þeír sjái svo um að núgiidandi lögum og lögreglusamþyktum sé framfylgt að því er snertir lögreglueftirlit með ölvuðum mönnum á opinberum stöðum, samkom- um í kaupstöðum eða til sveita, eða ann- arstaðar á almannafæri, og að öllum sekt- arákvæðum fyrir slik brot sé hlífðarlaust framfylgt, hver sem hlut á að máli; enn- fremur að nákvrmt lögreglueftirlit sé haft með opinberum stöðum, hverju nafni sem nefnast, þar sem ástæða er tii að ætla að áfengislögunum eða samþyktum, er snerta áfengismálið, á einhvern hátt sé misboð- ið; og að útsölustaðir áfengisverzlunar ríkisins einnig séu undir nákvæmu eftirliti. HEY! Vil kaupa 3 til 4 tonn af vél- bundnri TÖÐU eða STÖR (vel verkuðu kúaheyi). Afhendist helzt þriðji partur fyrir 12. des. afgangurinn eftir áramót, smámsaman, fyrir 15. febr. n. k. Ábyggilegur seljandi getur fengið alt heyið greitt fyrir áramót. — Öska tilboða. Axel Kristjánsson. flPQITCD ansæítes nied höi provision. HhrN rII Skriv straks efter vore agent- ”"™*“^** urbetingelser og skaf Dem en indtægt i disse daarlige tider. BANKFiRMAN LUNDBERG i Co. Stockholm C. Ath. Hverjumpakka FALKA- kaffibæti fylgir loftblaðra (ballón). ENSKU REYKTÓB.AKS- TEOUNDIRNAR Richmond. Wáverley. Glasgow. Capstan. Oarrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. I heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands. Elephanf CIGARETTUR (Fíllinn) eru Ijúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. Íhaust var mér dreginn svartur lamb- hrútur með mínu marki: Sneitt aft- an hægra og hófbiti aftan vinstra. Lamb þetta á eg ekki og getur réttur eigandi vitjað andvirðisins til min og borgað á- failinn kostnað. Öndólfsstöðum, 2. Nóv. 1929. Haraldur Stelánsson. Auglýsi í DEOL JARFTJR HESTUR f óskilum á Möðruvöllum i Hörgárdal. Mark: fjöður a. hægra, hangfj. fr. vinstra. Eigandi beðinn að vitja hans sem fyrst og greiðá áfallinn kostnað. Davið Eggertsson. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstmti 16. Prentamiðja Odds Bjönuwonar,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.