Dagur - 02.01.1930, Blaðsíða 3

Dagur - 02.01.1930, Blaðsíða 3
3 DAGUR íi 1. tbl. • • #♦ C 1 ensku, þýzku wCC I 0g frönsku, kenni eg eins og að undanförnu. Estrid Falberg Brekkan, Aðalstrœti 15. urimi var heima í sveitimii fyrir vestan fjöllin. í draumum sínum dvaldi hann þar og' einnig' síðustu nóttina, sem hann lifði. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið, sem upp komust. Var Jón elztur, bóndi á Vatni og Víði- völlum, d. 6. marz 1927, Sveinn Bjarman, bókari, og Guðrún, kona Ingimundar Áx-nasonar verzlunar- manns, bæði hér í bænum, og Stefán, sem dvelur vestan hafs. Tvö eru fósturbörn þeirra hjóna: Pálína Jónsdóttir, hér í bænum, bónda á Nautabúi, Péturssonar,, og Árni Sveinsson (bróðui’sonur Árna sál.), bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal. — B. T. -----o------ Á vídavangi. Smá-skrítiö. Pann 18. nóv. s. I. flutti »Vísir« smágrein eftir dr. Helga Péturss um bæjarfógetamálið svo nefnda. Kemst doktorinn þar að þeirri nið- urstöðu að sökum ættgöfgi sinnar eigi Jóh. Jóh. fyrv. bæjarfógeti frem- ur viðurkenningu er refsingu skilið. Rekur hann ættir jóh. Jóh. og finn- ur þar embættismenn í marga liðu, þykir dr. H. P. ekki undarlegt þótt slíkur maður telji »sýslumannsem- bættið mikinn rétt á sér eiga*. Er þetta harla miðaldaleg kenn- ing, því í henni felst í raun og veru hvorki meira né minna en það, að sé maðurinn af nógu »góðri ætt«, réttlæti það þótt hann bregðist trún- aðarskyldum i embætti þvi sem hann er settur til að þjóna i þjóð- félaginu, eða með öðrum orðum að almenningur sé tfl embættismans- ins vegna en embættismaðurinn ekki til þess að þjóna almenningi. — | raun og veru væri þó ekki of snemt, að embættismönnum þjóðar- innar — hverjir sem þeir eru — færi að skiljast, að réttur embætta þeirra er sá einn að þeir þjóni þjóð- félaginu — heildinni — i öllum greinum. . . Að öðru leyti minnir hugsunarhátturinn í grein dr. H. P. á gamla sögu um hjón nokkur sem uppi voru um miðbik síðustu aldar. Var bóndinn kotbóndi en hafði orð- ið fyrir því happi að fá konu af göfugustu ætt héraðsins, — reyndar var talið að andlegt og líkamlegt atgerfi hennar samsvaraði tæplega ættgöfginni, — Einhverju sinni bar svo við að tveir stórfrændur hennar komu að heimsækja þau hjónin, og kom kerling þá inn mcð brenni- vfnsflösku og staup. Pegar gestirn- ir voru búnir að fá hver sitt staup, saup hún gúlsopa sinn áflöskunni, rendi sumu niður, en spýtti afgangn- um í staupið og rétti bónda sin- um. Karl rendi út úr staupinu, en um leið varð1 honum að orði: »Petta hefði egekki getað drukkið, kona, ef þú hefðir ekki veriðaf svo háum stig- wm«. »Hvað seyja bændur?« Ávalt síðan íhaldsflokkui'inix myndaðist hefir því verið við brugðið, hversu seinheppin blöð hans oftast hafa verið í röksemda- leiðslum sínum, þegar deilt hefir verið um stefnu- og þjóðfélags- mál. Venjulega hafa þau eins og vei'ið að leggja sig í framkróka með að sýna og sanna skiining sinn á skipulagsbundnum þjóðfé- lagsmálum með því að gefa í skyn, að þeir, sem þau vildu hafa áhrif á, hefðu engan slíkan skiin- ing. »Hvað segja bændux ?« er oi'ðið alveg fast viðkvæði surnra þeix-ra, í hvert simx, sem jninst ex' á eitthvað er stefnir að féiagsieg- urn þroska og sameiningu kraft- anna í þjóðfélaginu. Hvað segja bændur? — Nú er það auðvitað satt, þótt sorglegt sé, að þeir bændur eru til'í þjóðfélaginu, sem eru komixir skamt á veg í skiln- ingi á samtökum og sameiixingu kraftanna í félagsskap, en á hinn bóginn er þó gott til þess að vita, að það einmitt eru bændur, sem mest og bezt hafa sýnt að þeir skilja og kunna að nxeta félags- bundið skipulag, og sem éinnig eru svo langt á veg komnir í þjóð- félagslegum þroska að þeir viður- kenna að heildin á að ganga fyrir einstaklingshagsmunum — eða réttara sagt, þeir vita að hags- nxunum hvers éiixstaklings er bezt borgið, þar senx hagsnxunir fjöld- ans eru bezt trygðir, og að þroski þjóðfélagsiixs byggist á því — þeir bæxxdur vita að sameining ki’aftanna, samvinna og sanxhjálp eru lífsskilyrði þjóðfélagsins. Blöðin, sem stöðugt spyrja: »Hvað segja bændur?« virðast vera styttra á veg komin í félags- legum þroska og skilningi en hver meðal bóndi, annars gætu þau naumast vei’ið í vafa um, hvaða svar þau mundu fá. —- í raun og veru eru samvinnu- bæixdur búnir að svara spunxing- unni fyrir löngu — og þeir svara hemxi dagsdaglega nxeð öllum þeim framförum, stórum og smá- um, senx þeir vinna að og fram- kvæma með.hjálp hinna samein- uðu krafta. — Félagsþroski, þar sem hver réttir öðrum hönd til hjálpar og enginn treður skóinn ofan af öðrum, eflir þjóðfélagið og byggir það upp — samkepni vor iixnbyrðis er í því fólgin að eignast sem mest af slíkum þroska. — Þetta segja samvinnu- bændur með verkum sínum. Þjóðernisskærur á Indlandi. f síðustu viku barst fregn u/n að breska vicekonunginum á Ir.d- landi, Irwin lávarði, hafi verið sýnt banatilræði. Hafði hann setið á ráðstefnu, sem indverskir þjóð- ernissinnar héldu og var að fara þaðan, þegar sprengikúla sprakk undir járnbi’autarlest hans. — Hann slapp þó óskaddaður. Ráðstefnunni lauk svo að ekk- ert varð úr samkomulagi, en þjóð- ernissinnar samþyktu, að engir þeiri-a skyldu gegna embætti eða öðru opinberu starfi í Indlandi alt þangað til landið hefði fengið Framsóknarflokksins. A-listans — er í »5kjaldborg«, opin kl. 6—9 e. h. á degi hverjum. — Sími 124. Framsöknarfélag Akureyrar — heldur fund í »Skjaldborg« n. k. laugardag kl. 8'k e. h.— Áríðandi að félagsmenn mæti. Stjórnin. Sakir reikningsskila verða allir, sem hafa kröfu á hendur heilsuhælins í Kristnesi, að framvísa jieim til undirritaði fyrir 10. janúar n. k. Eiríkur G. Brynjólfsson. sjálfstjórn; einnig neituðu þeir að greiða skatta og að hlýðnast lög- um, sem út yi’ðu gefiix. Þykir brezku yfii’völdunum horfa til vandi’æða. Tveir Norðmenn horfnir. Noi’skur flugmaðui’, Lier að nafni, og læknir af norsku hval- veiðaskipi, Cosmos, sem stundar hvalveiðar í Suðui’-íshafinu, yfir- gáfu skipið fyrir í’úmi’i viku síð- an og flugu af stað í leiðangur, til þess að leita hvala. Síðast ér fi’étt- ist höfðu þeir ekki komið aftur og leituðu þeirx-a þá 6 skip og 2 flug- vélar án þess að hafa fundið þá. Bæjai ’.s tjómiarkosningarnar á Siglufii’ði eiga að fara fram þ. 4. jan. Þar hafa þrír listar kom- ið fram. — Fjórir efstu menn á lista Framsóknar eru þeir Þor- móður Eyjólfsson, Andrés Haf- liðason, Sigurður Egilsson og Ái-ni Jóhannsson. — Á ísafirði fara kosningarnar fram þ. 11. þ. m. Einnig þar hafa komið fram þrír listar og er það í fyrsta sinn sem Fi’amsóknai’flokkurinn býður fi’am lista þar við bæjarstjórnar-' kjör. Ekki hefir enn ITéat um menn á þeinx lista. — í öllum þeim bæjum og kaup- túnum, senx frézt hefir um, kem- ur Framsóknarflokkurinn með lista til bæjai’stjórnarkosning- anna að þessu sinni. Sýnir það eitt meðal annai’s að máttur og á- hrif fjokksins fara vaxandi all- staðar í landinu, hver sern kosn- ingaúrslitin kunna að vei’ða á hverjum stað fyrir sig. K o sninfja- »feb er«. islendingur síðast hanixar það mjög að Framsóknai’menn hafi ekki gerst »boi’garalegir« cg verið með á hinum svonefnda »borgara- flokks-lista«. — í sömu svifunum kemst blaðið samt að þeiri'i nið- ui’stöðu, að listi Fi’amsóknar- manna sé »of háður ICjaupfélagi Eyfirðinga« og vei’ða ummæli blaðsins ekki skilin á annan veg, en að hættuspil geti verið fyrir Innlent. bæjai’búa að styðja hann af þeinx ástæðum. — Það hefði verið ein- hver munur ef sömu mennimir hefðu verið á hinum borgai-alega lista! ----ó ... Simskeyt i. (Frá Fréttastofu íslandx). Rvík 31. des. Sjómannafélag Rvíkur tilkynn- ii', að það hafi sagt upp samning- unx við Eimskip frá 31. marz sök- um þess, að ekki hafi fengist ti-ygging fyrir að kaupið haldist óbreytt frá þeim tíma. Guðmuixdur Vilhjálmsson, um- boðsmaður Sambandsins í Bret- landi er ráðinn forstjói’i Eim- skipafélagsins frá áramótum. Kaupdeila stendur yxir á Pat- reksfirði. Páll Eggert ólason er ráðinn aðalbankastj óri búnaðarbankans en bankastjórar þeir Pétur Magn- ússon og Bjami Ásgeirsson. Póstmeistari í Reykjavík vex’ð- ur Sigui’ður Baldvinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.