Dagur


Dagur - 27.02.1930, Qupperneq 3

Dagur - 27.02.1930, Qupperneq 3
io. tbl. DAGUR 30 íhaldsmenn Scheving með dunandi iófaklappi í ræðuiok. Jón H. Porbergsson talaði tvisvar. Sagði, að alt ylti á framleiðslu, en enginn vildi framleiða. Verkamenn ættu við betri' kjör að búa en bændur. Hann hefði haft sig »upp« með 1 kr. á dag, en vildi nú gjarnan >niður aftur«, ef ekki aftraði sér þjóðarnauðsyn. Sveinn Bjarnason talaði og. Bað hann menn þess iengstra orða, að geyma trú sína og kenningar þær, er þeir hefðu numið í bernsku. Bróðurkærleikur og ’drengskapur ættu að stjórna heiminum. Fram- sóknarblöðin gættu eigi þessa sem skyldi. Pau hefðu borið harðsnúna andstöðu gegn samvinnulögunum á íhaldstlokkinn. Frímann B. Arngrfmsson og Steingrímur bæjarfógeti báðu íslands- banka gengis. Brynleifúr Tobiasson flutti tvær ræður. Tók hann einkum lygabylgju Líndals til athugunar. Leiddi hann óyggjandi sannanirað nefndarskipun þeirri, er Morgunblaðið hafði borið á móti. Forsætisráðherra hatði skipað nefndina. Morgunblaðið halði logið. Ltndal hatði iiutt lygina, og fiýtt þannig fyrir því, áð henni yrði hrundið. Mun það stærsta . verk hans i þágu vinar síns, sannleikans, á þessum fundi. Brynleifur rakti og nokkuð »guðvef« Sv. Bj. Var ekki trútt um, að grysjaði i gegn um hann að því loknu. Kvaðst B. T. ekki hafa heyrt Sveini Bjarnasyni nokkru sinni við- brugðið fyrir bróðurkærleika, og varð eigi séð, að fundarmenn væru þar á öðru máli. Pótti ræðimanni ugg- vænt, að Akureyringar yrðu snortnir af kristilegum heilræðum úr munni Sveins Bjarnasonar. Pá minti ræðum. á skrif Björns Kristjánssonar um samvinnufélögin og sannaði glögg- lega harðsnúna andstöðu íhalds- ins gegn þeim. Hitnaði allmikið i fundinum eftir fyrri ræðu Brynleifs, og þótti Líndat gerast allóvandur að málaflutningn- um. Var helzta vörn hans, að hann hefði sagt ef, og munu allir fundar- menn hafa kannazt við það. Varð þó vörnin nokkuð veik, er Bryn- leifur lýsti háttum og orðalagi þeirra manna, er rógberar nefnast, Fundarstjóri, Steingr. jónsson, bæjarfógeti, skoraðist undan að veita Brynleifi orðið í síðara sinn. Sagðist *ekki hafa ætlað að veita fleirum orðið«. Var þó ekkert tekið fram um takmörkun fundartímá áður, en ósvarað fyrirspurn frá Líndal til Brynleifs. Var og húsfyllir fólks, og fundurinn setinn sem fastast. Mun þó enginn vænadóm- arann hér á staðnum um vilhalla fundarstjórn. Hitt mun sönnu nær, að lögreglustjórinn, er annríkt mun eiga um þessar mundir, hafi þarfn- azt hvíldar eftir vel unnið dagsverk. Fundurinn stóð til kl. 1 f. h. Allan síðari hluta hans hafði Lín- dal nálgast bardagaaðferð íhaldsins, þá er Scheving hafði lýst, og flokkurinn klappað fyrir. Einari Olgeirssyni var neitað um orðið. Líndal og íhaldið »lagöi niður Sk0itið.« Z. S ims keyti. (Frá Fréttastofu íslands.) Rvik 24. febr. ALPlNOI. Jón Bald. og Erl. Frið- jónsson flytja breytingarfillögu um greiðslu verkakaups á þá leið, að iðnaðarmenn fái sömu réttindi um vikugreiðslur verkakaups sem al- gengir verkamenn. — Har. Ouð- mundsson flytur frurav. um fast- eignaskatt; sami þingmaður fiytur og breytingartill. við 1. grein toll- laganna, og verði tollurinn samkv. því 40 au. á kg. af óbrendu kaffi og kaffibæti og 50 au, á brendu kaffi, en á sykri og sírópi 10 au. á kg. — í gær kom fram þings- ályktunartillaga um þjóðaratkvæða- greiðslu viðvikjandi flutningi Al- þingis til Pingvalla. Margir töldu ófært -að láta þjóðaratkvæði fara fram, nema kjósendur fengju ítar- legar upplýsingar um þann kostn- að, er flutningurinn hefði í för með sér. Eftir langar umræður var mál- inu frestað. — Erlingur og Ingvar P. bera fram frumvarp um skrán- ing skipa, og Haraldur sjö kafla bálk um tekju- og eignaskatt. Slæmar gæftir hafa verið undan- farnar vikur í verstöðvum sunnan- lands, þó gaf einn til tvo daga sumstaðar og aflaðist þá sæmilega. Úilánastarfsemi í Vestmannaeyj- um er byrjuð. »Botnia« og »Dr. Alexandrine* komu í dag samtímis. Leki kom að Botniu í gær, sökum þess að bolti hafði losnað. Viðgerð fer fram hér. ÚTLÖND. París: Cheautemps hefir myndað stjórn I Frakklandi. Briand er utanrikismálaráðherra á- fram. Cheautemps er frjálslyndur sósialisti. Oslo: Óvanalega mikili síidarafli við Noreg, einkanlega við Egersund. Tokio: Pingkosningar eru afstaðn- ar, stjórnarflokkurinn hefir yfirgnæf- andi meirihluta þingsæta. Róm: Skriðuhlaup mikil hafa átt sér stað í Maceratahéraði. Talið er, að 21 maður hafi farist og mörg hús hrundu. Rvík 26. febr. Bráðabirgðaskýrsla um mat á ís- Iandsbanka í febr. 1930 frá rann- sóknarnefndinni er framlögð. Skýrsl- an er á þessa leið: { aðalbankanum áætlun við töp áýmsum skuldunautum 5.375.375,00 kr. Auk þess er gengismunur á skuld bankans við danska póst- sjóðinn, sem talin er í íslenzkum krónum á hlaupareikningi bankans, en eru danskar kr. 3.900.000,00, sem með gengi pr. 3'/i2 1929 nemur 849.030.00 kr., og þar að auk gengismunur á sterlingsláni 1921, sem taiið er á efnahagsreikn- ingi bankans með gengi kr. 22.00 pr. sterlingspund, og nemur sá mis- munur36.953,54 kr.Alls 6.261.368,54 krónun Á útbúi bankans í Vestmanna- eyjum metur Jón Brynjólfsson tap- ið 205.000.00 kr. A útbúi bankans á Akureyri metur Böðvar Bjarkan tapið 260.000.00 kr. Á útbúi bank- ans á ísafirði métur Jón Guð- mundsson tapið 808,990.00 kr. Á útbúi bankans á Seyðisfirði er tap- ið 1.919.493.30 kr., en frá því má ORÐSENDING. Pið, sem einhverra hluta vegna ekki getið farið á ALPlNGISHÁTÍÐINA þurfið samt sem áður ekki að fara á mis við hana að öilu leyti. Söng, ræðuhöldum O.s.frv. verður varpað út frá hinni nýju útvarpsstöð svo hvert einasta mannsbarn á landinu getur heyrt þær. — Þið þurfið að fá ykkur viðtökutœki. Við höfum og munum hafa úrval af viðtækjum, og öllu þeim tilheyrandi. Verð frd 60—500 krónur. Gerið svo vel að gera fyrirspurnir og senda pantanir i tíma, þvi ann- ars má búast við, að við ekki getum fullnægt eftirspurninni, þegar fer að líða að hátíðinni.- VirðingarfyUt. Raftœkiaverzlunin Electro Co., Akureyri. Indriði Helgason. Jörðin Sigtún í Öngulstaðahreppi, fæst til kaups eða Ieigu á næsta vori ef um semur. Nánari upplýsingar gefur Sig. Ein. Hlíðar dýralæknir, eða ábúandi jarðinnar Pétur Gunnarsson. Við ftöfum tekið a leigu brauðgerðarhús Axels Schiöths hér frá 1. marz n. k., og byrjum þá þar brauða- og köku- gerð. Verða þar daglega bökuð öíl venjuleg brauð og kökur, og auk þess aðrar tegundir eftir pöntunum, að svo miklu leyti, sem hægt verður. Salan byrjar 1. marz n. k. og fer fram í Hafnarstræti 91 (nýja verzlunarhúsinu okkar), og Hafnarstræti 23 (brauðgerðarhúsinu, sími 16) og auk þess annast verzlun á A. Schiöths á Odd- eyri sölu á brauðum okkar. Kaupfélag Cyfirðinga. draga 126.818.82 kr., sem þegar er afskrifað, og verður tapið því 1.792 674 48 kr., eða tapið samtals 9.328.033.02 krónur. Eignir bankans, sem telja má til frádráttar þessu, eru: hlutafé bank- ans að upphæð 4.500.000.00 kr,; lagt til hliðar fyrir tapi 853.088.18; ágóði ársins 1929 441.870.82 kr. Alls: 5.794.959.00 kr. Mismunur: 3.533.074.02 krónur. Bráðabirgðaskýrsla þessi er dag- sett 25. febr. 1930, og hafa undir hana ritað rannsóknarnefndarmenn- irnir Helgi P. Briem, Stefán Jóhann Stefánsson og Sveinbjörn Jónsson. Sum töpin munu vera með fyrir- vara. Aðalskýrslan með athuga- semdum er væntanleg i dag. Jónas Jónsson dómsmálaráðherra birtir í »Tímanum« í dag opið bréf til Helga Tómassonar læknis.* * »Opið bréf«, sem hér um getur, mun standa i sambandi við læknaróg um heilsufar dómsmálaráðherrans, Skjaldvör-tröllkona verður leikin í Pi'nghúsinu við.Pverá, laugardagskveldið 1 marz n. k. kl. 8»/2 e. h. Aðgöngumiðar seldir á staðnum. Sýnd I síoasta sinn! Leikstjórnin. Leikfélagið æfir nú sem stendur franskan gamanleik >Æfintýrið«. Leikurinn, sem er bæði vel saminn og fjörugur, hefir áður verið sýndur í Reykjavík við góðan jorðstír. Sœnskt skip »Aina< frá Gautaborg, er hér nú með kol til K. E. A. Gamanleikur, er nefnist »Varaskeifan«, var sýndur hér í leikhúsinu á föstudags- kvöldið, fyrir forgöngu hjúkrunarfélagsins Hlif. Leikurinn þykir ágætur, en meðferð sumra Ieikendanna þótti nokkuð ábótavant, sem að nókkru leyti mun hafa stafað af æfingarleysi.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.