Dagur - 27.02.1930, Blaðsíða 4

Dagur - 27.02.1930, Blaðsíða 4
4 DAGUE 10. tbl. AIJGLÝSING. um legukostnað berklasjúklinga við sjúkrahúsið »Gudmanns Minnk ■ Vegna þess að stjórnarríðið hefir með bréfi dags 6. febr, þ. á. úrskurðað, að greiða einnngis 4 — 5 króna meðlag á dag raeð berklasjúklingum á sjúkra- húsum landsins, og alls ekki neinar Ijóslækningar né ýmsan annan aukakostnað, tilkynnist hér með sveitastjórnum og öðrum, sem hlut eiga að máli, að sjúkra- húsið neyðist til að krefjast af þeim fulla ábyrgð á skilvísri greiðslu alls þess kostnaðar fyrir berklasjúklinga, er fer fram úr nefndu meðlagi ríkissjóðs. Gildir þessi krafa bæði um þá sjúkiinga sem dvelja á sjúkrahúsinu og þá, sem fram vegis leggjast þangað inn. Akureyri 20. 1930. í itjórnarnefnd sjúkrahússim >Gudmanni minnl«. Stgr. Matthiasson. Hallgr. Daviðsson. Stefán Stefánsson. SALTKJ0T af fullorðnu og lömbum. Verð frá kr. 50.00 pr. tn. Kjotbúðin. Mildiqunnurfiorsteinsdótlir frá Dalvik, fædd 24. okt. 1909, dáin 2. feb. 1930. Hver ert þú, sem engum orðum iýtur, ekki tárura, bæn né þungum dóm? Ól þú máttur, alt þú beygir, brýtur, borgir heilar, lftil fögur blóm. Föli gestur, hver má krafta þína kanna? Enginn; hljóðan ber þig að, bak við þína ógn sést eitthvað skína; engill dauðans, seg mér, hvað er það? Pað er ykkar fyrirheitna frelsi, fagur bjarmi af drottins náðarstól. Jeg hef vald að varpa af ykkur helsi; vitið! til er dýrðleg eilff sól. Pó eg komi klæddur kufli dökkum, kaldan gustinn leggi af minni brá, frelsi ykkar þiggið þið með þökkum, þegar strfðið alt er liðið hjá. já, nú skil eg, engill dauðans dvelur daga og nætur þessum *heimi f, f brjóstum manna vonir ýmist elur eða kvíða, bugumst vér af þvf. En hann er drottins sannur sendiboði, svo ei kvfða þurfum hinsta blund, jafnvel þó að yndæll æskuroði eyðist, fölni, hverfi á skjótri stund. Svarfaðardalur drúpir, drauroa bjarta dregur fram f eina skýra mynd. Yndæl rós, sem ólst upp við hans hjarta, óhult bjó við kristaltæra lind, er nú visnuð, blómið fagra borið burtu Héðan, ei var nokkur töf. Ríkir friður, blítt nú ber þig yorið f bjarta heima, yfir dimma gröf. Hildigunnur! þú ert rósin rjóða, ríkilátur engill dauðans er að taka þig svo unga, göfga og góða, guð því ræður, alt hann veit og sér. Hvað skal óttast? Alt er undirbúið, aðsetur drottins býður öllum heira. Hvilfk auðlegð, ef þið bara trúið, aðeins sigur verður dauðinn þeira. Sálin þfn hreina svifin er til hæða, ástvinir bfða eftir endurfund. Kórónu Iffsins krýnir þig drottinn. Sofðu rótt hinn sfðsta blund. Huorún. II um flutning á mjólk o. fl. fyr- ir Glæsibæjarhrepp. — Semja ber við undirritaðan fyrir 30. apríl n. k. Ágúst Jónasson Sílastöðum. ENSKU REYKTÓBAK- TEGUNDIRNAR Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. ( heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands. P i 1 s n e r Bezt. — Ódýrast. Innlent. Kjörshrár til Aljaingiskosninga í Akureyrarkaupstað, til hlutbundinna kosn- inga, gildandi við landskjör 1930, og til óhlutbundinna kosninga, gildandi frá 1. Júlí 1930 til 30. Júní 1931, liggja frammi — al- menningi til sýnis — á skrifstofu 'bæjarins, Hafnarstræti 57, frá 1.—14. Mars n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skrám þessum sé skilað hér á skrifstofuna fyrir 21. Mars þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. Febrúar 1930. JÓN GUÐLAUGSSON settur. VERKSTJORfl VANTAR að síldarbræðslustöð ríkisins á Siglufirði. Um- sóknir um starfið, ásamt kröfu um árslaun, séu sendar til stjórnar versmiðjunnar á Siglufirði fyrir 1. Apríl n. k. Siglufirði, 15. Febrúar 1930. _______________Stjon sMimtsÉjii rHisiis. Skrá yfir gjaldskylda menn til ellistyrktarsjóðs Akureyrarkaupstaðar árið 1930, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarins, Hafnarstræti 57, frá 1.—7. Mars n. k. að báðum dög- um meðtöldum. Aðfinslum útaf skránni sé skilað hér á skrifstofuna innan 15. Apríl þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. Febrúar 1930. Jón Guðlaugsson settur. ALFA-LAVAL 1878—1928. í 50 ár hafa ALFA-LAVAL skilvindur verið beztu og vönd- uðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir það að A L F A-L A V Á L verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvindur, strokka, smjörhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar. Samband ísL samvinnufélaga. Ritstjórar: lngimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmundsson Brekkaa. Aðalstræti 15. Obels munntóbak er besl o Prentsmiðja Odds Björnssoaar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.