Dagur - 20.03.1930, Blaðsíða 3
14. fbl.
DAGUR
55
Hvítbotnaðir „Converse" gummiskór
eru
STERKASTIR
verðið
tækkað.
Mikið úrva! af vinnuskóm, frá kr. 12 50—23.00. —Fást bæði með LEÐUR
og GUMMIBOTNUM. Hinir sióartöldu með LEÐURBINDISÓLA, til að
verjast rakanum.
VERZLUN PÉTURS H. LARUSSONAR.
I. S. I. K. A. I. S- I.
VÍÐAVAKGSHLAUP
verður háð, að tilhlutun Knattspyrnufélags Akureyrar, á Sumardaginn
fyrsta n. k. Hlaupið verður um 4 km. og kept I 5 manna sveitum.
í sambandi við hlaupið verður einnig flokkahiaup fyrir kvenfólk, verð-
ur það um 500 m., og kept í þriggja kvenna sveitum.
Verðlaun verða veitt fyrir bæði hlaupin. — öllum félögum innanl.S. I.
í Akureyrarkaupstað og Eyjafjarðarsýslu er heimil þátttaka og skulu þau
gefa sig fram fyrii 15. apríl við eitthvert undirritaðra.
Akureyri 19. marz 1930.
Jakob Oíslason, Karl Benediktsson, Pórhildur Steingrlmsdóttir,
Gránufélagsg. 41. verzl. París. Brekkugötu 19.
ORÐSENDING.
Pið, sem einhverra hluta vegna ekki getið farið á ALPlNGISHÁTÍÐINA
þurfið samt sem áður ekki að fara á mis við hana að öllu leyti.
Söng, ræðuhöldum o.s.frv. verður varpað út frá hinni nýju útvarpsstöð
svo hvert einasta mannsbarn á landinu getur
heyrt þær. — Þið þurfið að fá ykkur viðtökutœki.
Við höfum og munum hafa úrval af viðtækjum, og öllu þeim tilheyrandi.
Verð frd 60—500 krónur,
Gerið svo vel að gera fyrirspurnir og $enda pantanlr i tima, þvi ann-
ars má búast við, að við ekki getum fullnægt eftirspurninni, þegar fer
að líða að hátiðinni.
Virðingarfylst.
Raftœkjaverzlunin Electro Co, Akureyri.
Indriði Helgason.
Nýjarvörur
Ledur-stígvél með trébotnum.
— — með leður og gúmmíbotnum.
\innuvethngar, drengja og karlmanna.
Bandsokkar i gúmmístígvél, allar stœrðir.
Öklahlífar karlmanna. — Legghlíjar kvenna.
Bínni skófatnaður nýkominn í miklu úrvalifyrir
karla, konur og börn.
HVANNBERGSBRÆÐUR.
SKÓVERZLUN.
Smjorlíkið „F1 ö r
er ljúffengasta smjörlíkið. Kostar aðeins kr. 1.70 kílóið.
Fæst í Kjötbúðinni, brauðbúðinni Hafnarstrœti 23 og flestum
vel-birgum matvöruverzlunum bæjarins.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA.
»Brörne pá Grunn«
kallast ný bók, sem Degi hefir verið
send. Er það fyrsta saga, er birtist
eftir Fr. Ásmundsson Brekkan, kom
hún neðanmáls I suðurjózka blaðinu
»Heimdal« fyrir allmörgum árum
og nefndist þá »Menneskebðrn«.
Norskt skáld og skólamaður, Inge
Krokann að nafni, snaraði henni á
ný-norsku og stytti lítið eitt, og
var hún þá prentuð í »Nidaros-
Ungdomsblad*, og í haust kom
hún út I bókarformi í »Nynorsk
Romanbibliotek« hjá útgáfufélaginu
»Noregs Boklag* i Oslo, — Sagan
þer þess merki að vera frumsmið,
Obels
munntóbak
er best.
sérstaklega ber mikið á nokkuð
»rómantlskum< hugsunarhætti I
henni. — En hún hefir náð vin~
sældum meðal þeirra, er hafa Iesið
hana bæði I Suðurjótlandi og Noregi.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,
ÚTBOÐ.
Tilboð óskast í byggingu húss míns við Ráðhústorg nr. 9 á
Akureyri samkvæmt teikningu og lýsingu, sem vitja má hjá
undirritaðri. Tilboðum sé skilað til mín fyrir kl. 2 e. h. 27. [3. m.
Akureyri 20. marz 1930.
Guðríður Norðfjörð.
Umsiönarmannsstarfið i »CAR0LINE REST«
er laust, frá 14. maí n. k. — Umsóknir um Starfið sendist for-
manni stjórnarnefndarinnar, Tómasi Björnssyni, fyrir 7. apríl n. k.
Akureyri, 17. marz 1930.
Stjórnarnefnd „Caroline Restar
AÐALFUNDUR
Kaupfélags Eyfirðinga
verður haldinn hér á Akureyri og hefst mánudaginn 14. apríl
n. k. kl. 9 f. h.
D AGSKRÁ:
1 Rannsókn kjörbréfa.
2 Framlagðir reikningar félagsins fyrir árið 1929 og
skýrt frá starfsemi þess á árinu.
3. Tekin ákvörðun um skipting ársarðsins og uppbóta
á innlendum vörum.
4. Útbúið á Dalvík.
5. Breytingar á samþyktum félagsins.
6. Erindi deilda.
7. Framtíðarstarfsemi.
8. Kosningar,
STJÓRNIN.
Grammofönplötur
frásHis Masters Voice, Odcon og Polipbon,
nýkomnar í afarmiklu úrvali. Söngplötur flestra heimsmeistaranna.
Allar íslenzku söngplöturnar, sem sungnar hafa verið; mikið af
eftirspurðustu dansplötunum, orkestrar o. fl. o. fl. — Plötur
sendar út um land burðargjaldsfrítt, ef 5 eða fleiri eru keyptar
í einu.
Kristján Halldórsson, úrsmtður *
Og
Porsteinn Thorlacius.
Trésmiðaverkfæri
í fjölbreyttu úrvali nýkomin.
Kaupfélag Eyfirðinga.