Dagur - 20.03.1930, Blaðsíða 4

Dagur - 20.03.1930, Blaðsíða 4
50 DSGUR 14. ibl PIANO sama sem alveg nýtt, fæst með tækifærisverði. Böðvar Bjarkan. Nýjir ávextir: Appelsínur 2 teg. Epli 2 teg. nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga. As ko v Lýð h ás kó I i Vejen, Danmark. Alraenn lýðháskólakensla fyrir sfúlkur í sumarraánuðina maí — júlí. Nánari upplýsingar gefa Jacob Appel og j. Ih. Arnfred. ENSKU REYKTÓBAKS- TEGUNDIRNAR * Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. I heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands. Mátar tiusmæður nota eingöngu VQN HOUTENS heimsfræga suðusúkkulaði. Útgerðarvörur. VERKFÆRI OG ÁHÖLD: Rörtengur, margar tegundir, Skiftilykiar, margar feg., Stálburstar, margar teg., Motorlampar, margar teg., Motorlampahausar, margar teg., Kompásar með og án húsa, Þokulúðrar, Loggíínur, Logggiös, Neyðar- ljós (Ragettur), Luktir, allar teg., Björgunarhringir og beiti, Krókstjakar, Bátasköfur, Melspírur og fleira og fleira. TIL SEGL- OG REIÐA ÚTBÚNAÐAR: Mastursbönd, mikið úrval, MastursrúIIur, Seglakósar, allskonar, Blakkir úrtréog járni af ýmsum stærðum, BlakkarhjóJ, Kaðlar, Segldúkur o.fl.o.fl. ÝMISLBGT TIL BÁTASMÍÐA OG AÐGERÐAR: Bátasaumur 1“ til 5", Skipasaumur 2“ til 6“, »Bygnings«-saumur 2“ til 5“, Rær, allar teg., Messing-skrár, -lamir, -handföng og -skrúfur af ýmsum stærðum, Stýriskeðjur og -hjól. MÁLNING A VÖRUR: Olíurifin málning, allar teg., Löguð málning afýmsum litum og teg., Véla-málning (Maskinglasur), Mál-duft, margar teg., Bronse lagað og í bréfum, Botn-málning á skip og báta, Járn-málning, Tjörur. OLÍUR: Lager-olía, Cylinder-olía, Græn-olía, Koppafeiti. VÉLAPAENINGAR: »Klingerit«-pakning (Herkules), »Asbest«-pakning í plötum, »Asbest«- þráður, »Apex Valve Tvist«, Apex«-pakning, Tólgarpakning 4 teg., »Palmeto«-pakning, fl. stærðir, Gúmmí-pakning í plötum, Flóka-paknig, Graphit. LÍNUVERK OG FLEIRA: Línur ótjargaðar 3|4 pds. til 5 pda, Línur tjárgaðar 1 pds. til 5 pda, Línubélgir, Önugltaumar 4 teg., Önglar fl. teg., Bambusstengur, Net og Netaslöngur, Netagarn, margar teg., og fleira og Jleira. Gjörið svo vel að athuga verð hjá okkur og þér munuð sannfærast um, að það er hvergi lægra. Kaupfélag Eyfirðinga. ÚTBOÐ Leigutilboð óskast í bryggjur bæjarins fyrir síldarsöitun á næsta sumri, þannig: 1. Innri bryggjurnar verða leigðar til sildarsöltunar yfir sumarið. Til- boðin greini vist gjald fyrir hverja saltaða tunnu og ennfremur hvort óskað sé eftir að leigja allar bryggjurnar eða sumt af þeim. Ennfremur sé tilgreint, hvað lysthafendur vilji greiða í lágmarks- leigujyrir bryggjurnar. 2. Wathne-bryggjan verður leigð til-eins árs frá l.Júlí 1930 til l.Júlí 1931. Tilboð sé gjört í leigu á allri eigninni. Tilbóðum sé skilað undirrituðum fyrir 15. Apríl næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri 13. Mars 1930. * Jón Sveinsson. Ritstjórar: Ingimar Eydal. FriÓrik Ásmundsson Brekkan. Gilsbakkaveg 6. Aðalstrwti 16. ALFA-LAVAL 1878—1928. . 50 ár hafa ALFA-LAVAL skilvindur verið beztu og vönd- uðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir það að A L F A-L AjV A L verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvindur, strokka, smjörhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar. Samband isl. samvinnufélaga. \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.