Dagur - 19.06.1930, Blaðsíða 4

Dagur - 19.06.1930, Blaðsíða 4
132 OXBUK 38. tbl. Rafvirkjun. Við viljum vekja alhygli joeirra, sem hafa í hyggju að virkja hjá sér í framtíðinni, á því að við smíðum túrbínur fyrir raf- stöðvar í sveitum Peir, semjóskuðu eftir að gerðar yrðu hjá sér mælingar á vatns- magni og fallhæð, ættu að snúa sér til okkar. Akureyri 18. júní 1930. Steindór Jóhannesson. Stefán Steindórsson. Málningavörur Zinkhvíta, Mislit málning í öllum litum, Hvít emaillering, Purk- efni, Fernis, Terpentina o. fl. o. fl. — Kaupfélag Eyfirðinga. IRMSTRONG-reilhjil eru bezt. Kaupfélag Eyfirðinga. í fjarveru minni diktssonar frá Breiðabóli, sem er settur lögregluþjónn. Gunnar Jónsson. Tilkynning. Eins og að undanförnu, verða kýr ekki hafðar í pössun á þessu sumri. En aftur er bæjarbúum skylt að hafa þær kýr í félags- pössun, sem ganga eiga í hög- um bæjarins. Þeir kúaeigendur, sem brjóta á móti því, verða að greiða aukahagatoll til bæjarins, sem svarar pössunargjaldi. Kýr má ekki hafa annarstaðar í bæjar- landinu en í kúahögum í Fjall- inu og Kjarnalandi. Hestaeigendum er skylt að tilkynna um þá hesta, sem þeir ætla að hafa í högum bæjarins og hve langan tíma. Sjáist hestar bæjarbúa í högunum, sem ekki er beðið fyrir, verður litið svo á, sem þeir eigi að vera þar og krafið um hagatoll fyrir þá. Ferða- mannahestum má eigi sleppa í bæjarlandið, nema í hestahólfið við Glerá. Sauðfé og geitum ber að halda til búfjárhaga og skorað er á garða- og túnaeigendur að girða lönd sín fjárheldum girð- ingum eins og gera ber eftir bæjarreglum. Jón Sveinsson. Sælyætis- og Tóbaksvörur. Mikið úrval af átsúkkulaði, konfecti, í lausri vigt og kössum, brjóstsykri, ávðxtum, þurkuðum, nýj- um og niðursoðnum. — Vindlar, cigarettur, reyk- tóbak — fjöldi tegunda, við allra hæfi. NÝLENDUVÖRUBÚÐ Kaupfélags Eyfirðinga. Herkúles. Bændur, athugið vel hvort^þérggetið^komist af án vélavinnu við heyskapinn. Kaupið HERKULES heyvinnuvélar þær svíkja engan. Fjöldi meðmæla frá ánægðum notendum víðsvegar um land alt, er til sýnis á skrifstofu vorri. Samband islenzkra samvinnuféiaga. ALEA-LAVAL 1878—1928. í 50 ár hafa ALFA-LAVAL skilvindur verið beztu og vönd- uðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir það að A L F A-L A V A L verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvindur, strokka, smjörhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar. Samband íst. samvinnufélaga. iiitstjórari Ingimar Eydal. Priörik Ásmundsson Brekkan, Gilsbakkaveg í, Aðalstrœti 15. 2 KÝR til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur flrni Jöh. K. E. fl FJARMARK mitt er: Bit framan tvær fjaðrir aftan hægra, biti framan tvær fjaðrir aftan vinstra. Brennimark: Xanes. Syðra-Krossanes 16.—6.—'30, OUNNAR SIOURÐSSON. ENSKU REYKTÓBAKS- TEOUNDIRNAR Richmond. Waverley. GlasgoV. Capstan. Oarrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. í heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands. Elephant CIGARETTUR (Fíllinn); eru Ijúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur Prentsmiðja Odds Björnssonar, hér á landi,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.