Dagur - 16.10.1930, Blaðsíða 4

Dagur - 16.10.1930, Blaðsíða 4
204 DAGTJR ' 57. tbi BKH ■ ■■ ■ ■■ ■■■ koma Columbia-Grammofonplötur þær, sem innsungnar voru í Rvík s.l. sumar af: Landskórnum Karlakór K. F. U M. — »Geysir« Hreini Pálssyni Einari E* Markan Maríu Markan Söngstjóri Jón Halldórsson — Sami Söngstj. Ingimundur Árnason Sig. Skagfield Sigurði Markan Óskari Norðmann og fleirum þektum íslenzkum söngvurum, Einnig plötur spilaðar af: Hljómsveit Reykjavíkur, Haraldi Sigurðssyni Emil Thoroddsen o. fl. Fást hjá: Sigmundi Sigurðssyni og HLJÓÐFÆRAVERZLUN Gunnars Sigurgeirssonar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* áf undangenginnar reynslu með vanskil á vinnugreiðslu I /epna okkar, sjáum við vélsmiðir og járnsmiðir ekki tært annað en að neyta réttar okkar framvegis, sam- kvæmt lögum nr. 28 19. maí 1930, sem heimila greiðslu vikulega. Nema öðruvísi sé um samið. — Og einnig allir smærri hlutir og aðgerð- ir, verði greiddar um leið og það er tekið. Akureyri 14. október 1930, Jón f. Jónatansson Stefán Stefánsson Os. S. Sigurgeirsson Valmundur Guðmundsson Hallgrímur Jónsson Ólafur Jónatansson Gunnl. Jónsson Jón Þorsteinsson Steindór Jóhannesson Gunnl. Sigurðsson. Prjónles tökum við eins og að undanförnu. Þó viljum við ráða viðskiftamönnum okkar að tæta alls ekki fingravetlinga. — Prjónlesinu verður veitt mót- taka í gömlu búðinni. Kaupfélag Eyfirðinga. Gagnfræðaskólinn 3 Akureyri. Umsóknir um kvöldnámskeiðið verða að vera komnar til kenn- ara Jóhanns Frímanns fyrir 25. þ. m. Ef þátttaka verður mjög lítil, verður námskeiðið eigi starfrækt* Ennþá geta nokkrir nemendur fengið inntöku í Gagnfræðaskólann. Akureyri 14. október 1930. Þorsteinn M. Jónsson form. skólanefndar. Heybruni stórfeldur varð á Siglufirði Að Slinnan komu í bíl á laugardaginn fyrir nokkru. Heyið, sem brann, var eign var Einar Árnason fjármálaráðherra og kúabús bæjarins. Jónas Porbergsson útvarpsstjóri. Ennfrem- ur kom með sama bíl Jakob Frímannsson DettlfOSS, hið nýja skip Eimskipafélags- verzlunarmaður. f {yrradag lagði bílIinn ins, er væntanlegt hingað til Akureyrar á af ^ ve8tur> en varð að snda aftur yið laugardaglnn.___________________________ Öxnadalsheiði vegna ófærðar. Fara því ferðamennirnir suður með Drotningunni Bezt að auglýsa í »DEGI«, á morgun, Hý verzlun verður opnuð undir nafninu: Hlióðfæraverzlun Dunnars Sigurgeirssonar föstud. 17. okt. í Ráðhústorgi 1 (hús G Bernharðssonar gullsmiðs og I. Helgasonar raffræðings). Þar verða til sölu Piano og Harmonium frá þektum I. flokks verksmiðjum. Svo sem: Piano og flygel frá GROTRIAN STEINWEG. — - — - AUGUST FÖRSTER. Harmonium frá ÖSTLIND & ALMQUIST. (Nokkur fyrirliggjandi) — — RÁLINS. Þessi merki ættu að vera næg trygging fyrir gæðum, þar sem margra ára reynsla hér á landi hefir leitt í ljós endingu og styrkleik þessara hljóðfæra. Einnig: GRAMMOFÓNA frá Columbia af ýmsum stærðum, t, d. ferðafónar, borðfónar og skápfónar. GRAMMOFÓNSPLÖTUR í miklu úrvali: Söng-, orkester-, fiðlu-, cello-, piano- og dansplötur. Ennfremur allar plötur þær, sem uppteknar voru í Rvík s. I. sumar, NÓTUR allskonar, þar á meðal mörg ný danslög. Eg vil leyfa mér að vekja athygli á, að eg mun leggja alla áherzlu á að hafa einungis I. flokks vörur, því þær verða í reyndinni þær ódýrustu. Ættu því allir þeir, sem hafa í hyggju að fá sér hljóðfæri, að leita upplýsinga hjá mér. Virðingarfylist. Gunnar Sigurgeirsson. ATH. Pantanir afgreiddar út um land gegn póstkröfu. Sænsk handverkfæri Skóflur allskonar, gaflar, undirrisfuspaðar, höggkvíslar, rákajárn, gref, garðhrífur o. fl. o. fl. -5ss Sœnsk handverkfœri eru bezt. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. Til sölu: Divan, með skúifu og ferðakista. Upplýsingar í Mjólkursamlagi K.E.A. Ak. ></io 1930. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 6. FriÖrik Ásmundsson Brekkam. Aóalstmti 16. Björn Þórðarson. Pre&tnaiðja Odd* BJönwwoww.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.