Dagur - 19.02.1931, Blaðsíða 3
7. W.
DAGUR
27
fæst til ábúðar í far-
dögum 1930.
Guðni Porsteinsson Lundi,
semur um byggingu
jarðarinnar.
Kaldir litir,
í öllum regnbogans lit-
um, nýkomnir.
Nýlenduvörudeildin.
Ríkisskuldirnar.
íhaldsmenn birta i blöðum sínum
margvíslega útreikninga um ríkis-
skuldirnar. En það sem meðal ann-
ars einkennir þessa reikninga er að
þeim ber aldtei saman. Pannig sagði
Olafur Thors nýlega á landsmála-
fundi á Kjalarnesi, að ríkisskuldirnar
hefðu verið 14 milj. kr. í árslok
1929, en Magnús Guðmundsson
sagði aftur á móti á siðasta þingi,
að þær hefóu verið 18,5 milj. Fjár-
málaráðherrann sannaði þegar villu
eða róg M. G., en þrátt fyrir það
hélt hann og Mbl. fram sömu vit-
leysunni margsinnis síðar á móti
betri vitund. Vegna þessa vopna-
burðar íhaldsmanna og missagna
þeirra, er almenningur hættur að
trúa nokkru orði, sem frá þeim
kemur um skuldir ríkisins, enda
gefst mönnum bráðlega færi á að
sjá hið sanna í þessu efni, því
Hagstofa íslands vinnur nú að
skýrslugerð um hinar raunverulegu
skuldir ríkisins á síðari árum Sú
skýrsla mun bráðlega koma fyrir
almenningssjónir og verður hún
ekki véfengd.
Á landsreikningnum fyrir árið
1929 eru skuldirnar taldar 13,8 milj.,
þegar fylgt er sömu bókfærslu og
undanfarin ár. Magn. Guðm. er
einn af endurskoðendum landsreikn-
inganna og hefir hann enga athuga-
semd gert við þetta. Hefir hann
þannig sjálfur játað blekkingar sínar
með þögninni.
Leikfimisfálao flkureyrar sýnir iimieika í
Samkomuhúsinu kl. 8Va næstk. Iaugardag,
undir stjórn Magnúsar Péturssonar fim-
leikakennara.
U. M. F. A. heldur fund n. k. þriðjudag,
á venjulegum stað og tima.
Auslri nefnist nýtt vikublað, sem farið
er að koma út á Seyðisfirði. Ábyrgðar-
maður blaðsins heitir Árni Krístjánsson.
Btaðið heldur fram stefnu Framsóknar-
flokksins.
Flutninoaskip kom hingað á þriðjudags-
kvöldið, hlaðið vörum til Kaupfélags Ey-
firðinga,
FUNDUR í Framsóknariélagí Akureyrar
laugardaginn 21. þessa mánaðar kl. 81/2 e. m. í »SkjaIdborg«.
Félagar fjölmennið!
hafa hlotið viðurkenningu margra notenda
hér á landi, sem mjög vönduð orgeltegund.
Sem dæmi um framleiðsluaukningu verksmiðj-
unnar skal þess getið, að verksmiðjan seldi
5 sinnum fleiri hljóðfæri 1930 en 1921.
Mjög mikið úrval af raddskipunum, gerðum
og stærðum Fást með mjög aðgengilegum
greiðsluskilmálum.
Umboð á Akureyri hefur:
Hljóðfæraverzl. Gunnars SiQurgeirssonar
HÁLFT HÚS
— nýtt, — til sölu og íbúðar nú þegar. — Upplýsingar gefur
Axel Asgeirsson, lögregluþjónn.
AÐALFUNDUR
SJÚKRASAMLAGS ÁKUREYRAR verður haldinn í »SkjaId-
borg« (kaffistofunni) sunnudaginn 22. þ. m. kl. 4 e. m. Dag-
skrá samkvæmt félagslögunum. — Áríðandi að félagsmenn fjöl-
menni, þar sem meðal annars
iðgialdahœkkun
verður til umræðu.
Stjórnin.
Nýkomnar vörur í
Nýlenduvörudeildina.
ÞURKAÐIR ÁVEXTIR :
Blandaðir, rúsínur með steinum og steinlausar, sveskjur með steinum
og steinlausar, fíkjur, ferskjur, perur, apricosur, epli kúrennur.
KORNVARA:
Sagogrjón stór og smá, semúillagrjón, mannagrjón, hrisgrjón mat-
baunir, kartöflumjöl, sagomjöl, riismjöl, grahamsmjöl.
ÝMISUEGT:
Kakao í pökkum og lausri vigt, kokosmjöl. Meðalalýsi, kéx ca. 40 teg.
KAUPFÉDAa EYFIRÐINGA.
Nefndir Alþingis.
Pær eru þannig skipaðar:
Fjárhagsnefnd:
Ed.: Ingvar Pálmason, Jón Baldv.,
Jón Porl.
Nd.: Halldór Stef., Ásgeir Ás-
geirsson, Héðinn Vald., Ól. Thors,
Sig. Eggerz.
Fjárveitinganeínd:
Ed.: Jónjónsson, Páll Hermanns-
son, Erl. Friðjónsson, Jóh. Jóhann-
esson, Halldór Steinsson.
Nd.: Ingólfur Bjarnarson, Porl.
lónsson, Hannes Jónsson, P. Otte-
sen, Jón Sigurðsson, Magnús Jóns-
son, Héðinn Vald.
Samgöngumálanefnd:
Ed.: Páll Herm., Jón Jónsson,
Björn Kr.
Nd.: Benedikt Sveinsson, Gunnar
Sig., Magn. Torfason, Hákon Kristó-
fersson, Jón Auðun.
Landbúnaðarnefnd:
Ed, Páll Herm., Jón Bald., Pétur
Magnússon.
Nd. Lárus Helgason, Bernharð
Stef., Bjarpi Ásgeirsson, Jón Sig-
urðsson, Einar Jónsson.
Sjávarútvegsnefnd:
Ed. Ingvar Pálm., Erl. Friðjónss.,
Halldór Steinss.
Nd. Sveinn Ólafsson, Benedikt
Sveinss., Sigurjón Ól., Jóhann Jós-
efsson, Hákon Krist.
Mennfamáfanefnd:
Ed. Jón Jónsson, Erl. Friðjónss.,
Guðrún Lárusdóttin
Nd. Ásgeir Ásgeirss., Gunnar Sig.,
Sigurjón Ól., Jón Auðun,Jón Ól.
Allsherjarnefnd:
Ed.: Ingvar Pálmason, Erl. Frið-
jónsson, Pétur Magn.
Nd.: Magn. Torfason, Lárus
Helgason, Héðinn Vald., Magnús
Guðmundss., Jón Ól.
------O---- ■
Alþingi.
Þingið var sett kl. 1 e. h. á
laugardaginn var. Pingsetningunni
var útvarpað. Síra Porsteinn Briem
prédikaði í dómkirkjunni og var ræð
an ágætlega góð. Að aflokinni guðs-
þjónustu gengu þingmenn í Alþing-
ishúsið og las forsætisráðherra þar
upp boðskap konungs eins og venja
er til.
Á mánudaginn var gengið tií for-
setakosninga og féllu þær þannig:
Forseti i neðri deild Jörund'ur Brynj-
ólfsson. 1. varaforseti Ingólfur Bjarnar-
son, 2. varaforseti Halldór Stefáns-
son. Forseti f efri deild Guðmundur
Ólafsson, 1. varaforseti Jón Baldvins-
son, 2. varaforseti Ingvar Pálmason.
Forseti í sameinuðu þingi Asgeir
Ásgeirsson; varaforseti Porleifur
Jónsson.
Fjármálaráðherra flytur þingsá-
Iyktun í efri deild um heimild til
dýrtíðargreiðslu 1931 eins og hún
var árið 1928, eða 40%.
Fjórir Framsóknarþingmenn i
neðri deiíd flytja tillögu um að
dagpeningar þingmanna lækki um
10%. -
Stjórnarskrármálinu á þinginu var
vísað til sérstakrar nefndrar. t
nefndina voru kosnir: JónJónsson,
Páll Hermannsson, Jón Baldvinsson,
Jón Porláksson og Jóhannes Jóhann-
esson,
,Kormákur‘ og ,Halreðiir‘
Svo nefnast kappróðrarbátar tveir,
sem Menntaskólinn á Akureyri hefir
eignast að tilhlutun kennslumálaráð-
herrans.
-Sú athöfn fór fram í gær niður
við höfnina, sunnan við Torfunefs-
bryggjuna, að bátar þessir voru
vfgðir til notkunar. Viðstaddir vöru
flestir kennarar og nemendur Mennta-
skólans auk fjölda annara bæjárbúa.
Sigurður skólameistari hélt stutta
en snjalla ræðu og íþróttakennari
Hermann Stefánsson mælti og nokk-
ur orð og bað kennslumálaráðherr-
ann lengi lifa og tók mannfjöldinn
undir það með ferföldu húrrahrópi.
Siðan stigu úrvalsræðarar úr
Menntaskólanum í bátana og reru
góðan sprett á höfninni; skriðu
bátarnir ágætlega, enda eru þeir
hinir rennilegustu.
Kl. 4 i gær ávarpaði kennslumála-
ráðherrann nemendur og kennara
Notað orgel
til sölu með tækifærisverði.
Góðir greiðsluskilmálar.
HI j óðf æ r ave r z I u n
Guiars Siyuryeifssoiiar.
Stór stofa
mjög sólrík, í miðbænum,
til leigu
frá 14. maí næstkomandi.
Gunnar Sigurgeirsson.
Menntaskólans í útvarpi og talaði
um þýðingu róðraríþróttar fyrir
heilsu manna og líkamsstyrk.
Kappróörarbátar þeir, er um getur á öðr-
um stað hér í blaðinu, eru smíðaðir af
Ounnari Jónssyni skipasmið hér í bænum.
Samskot til ekkju Arngríms Jónssonar:
N. N. 10 kr., Kr. 10 kr., O. B. 15 kr. Áður
auglýst 30 kr. Samtals 65 kr. Hverjir vilja
bæta við?