Dagur - 07.05.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 07.05.1931, Blaðsíða 4
78 DAGUR ie. tbi. ty Rinso HREINSAR virkilega þvottana, og heitir því RINSO LEVER BROTHER8 LIMITED PORT 3UNLIGHT, ENGLAND. Jeg er komin af aesku- árunum/4 segir húsmóíirin. ,,0g }?ess vegna er jeg svo hakklát Rinso fyrir hjálp meú pvottana. ÞaS sparar mér margra tíma vinnu! Jeg )>arf ekki lengur aiS standa núandi og nuddandi yfir gufunni i pvottabalanum! Rinso gerir Ijómandi sápusudd, sem naer út óhreinindunum fyrir mig og gerir lökin 'og dúkana snjóhvít, án sterkra blei- kjuefna. Rinso fer vel með pvottana, J>ó J>aS vinni petta verk.“ Er a'ðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R 20-04 7 A UPPBOÐ. Ár 1931, laugardaginn 6. júní, verður opinbert uppboð haldið að Tungu í Fnjóskadal og þar selt: Hirzlur, vefstóll með til- heyrandi, eldavél, ný skilvinda, reipi, reiðtýgi og ýmislegt fleira. Ennfremur eitthvað af lifandi peningi. Sigtryggur Jónatansson. nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga Gamla búðiti. Reiðhjól Xven og karla margar tegundir. Verð allt frá 115 kr. Gamla búðin. Auglýsið í DEGI. vantar okkur til hrein- gerninga í nýja verzl- unarhúsinu frá 14. maí n. k. — Arsráðning. Eins og að undanförnu verður rafmagn í gegn um Ijósa og suðumæla selt á 7 au. kvst. frá 1. maí til 1. sept. n. k. Akureyri 2. mai 1931. Auglýsing. Samkvæmt Síldareinkasölulögunum eiga menn, sem gerðu út skip til síldveiða árið 1930, að kjósa einn mann af fimm í útflutningsnefnd, svo og varamann. Kemur eitt atkvæði á hvert skip, þar með taldir mótorbátar. Atkvæðisbærir útvegsmenn — sem eru búsettir í Eyjafjarðarsýslu eða Akureyrarkaupstað — skila atkvæðum sínum til undirritaðs skriflega, eða með sím- skeyti, hér á skrifstofunni, í síðasta lagi 9. þ. m. Skrifleg kosn- ing skal vottuð af vitundarvottum og símakosning staðfest af stöðvarstjóra. Til þess talist geti að útgerðarmaður hafi gert út á skip á síldveiðar, verður það að hafa stundað síldveiði sem einkaveiði eða aðalveiði talsverðan hluta af síldartímanum. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, 1. maí 1931. Iwi. 'Ilimiiii’- i X ||||IN|| Hvernig stendur á þvl að verð á búvélum og verk- D færum lækkar lítið? flf pvi oss iiefir tekisf, á siðustu árum, að poka pvi svo langt niður á við að vér seljum nú ýmsar vélar og verkfæri langt fyrir neðan pað verð sem pekkist í nágrannalöndunum. Athugið eftirfandi samanburð á verði nokkurra véla og verk- færa hjá kunnum búvéláverzlunum í Danmörku og Noregi og hjá oss. Danskt og norskt Verð verð hjáS.-.S. ísL kr. ísl. kr. Dráttarvélar International 10/20 hesta, með venjulegum útbúningi til akuryrkju . . 5246.60 Sðmu vélar útbúnar til nýyrkjustarfa, með hjólaukum á aftur og framhjólum og auka vinkiljárnum ; 4.400.00 Plógar Odd 18” . . i 231.80 220.00 Plógar K. L. 21 100:00 Diskaherfi 8 diska án framhjóla . . # • 262.00 do. 8 — með framhjólum 6 • 260.00 do. 10 — án framhjóía . . i • . 292.00 do. 10 — með framhjólum • 270.00 Fjaðraherfi Traktora 21 fjöður . . . • • 244.00 230.00 Áburðardreifarar Deering fyrir tilbúinnn áburð 2 metra 350.00 Fjaðraherfi 9 fjaðra 74.00 Rófnasáðvélar P. J. gerð . . . . , 66.00 Hestarekur 60.00 Falströms skurðaskóflur 4.00 Caldwell malarskóflur 6.95 5.50 Ballatskóflur Nr. 4 ,3.00 Kornskóflur 4.00 Steypuskóflur Nr. 1 ....... 2.25 Jaðarskóflur sænskar 3.66 3.65 Heykvíslar 3 álma ....... 3.25 Hnauskvíslar 5 álma ..:... 4.00 Stunguskóflur Nr. 2 norskar 1 . . , 3.10 Vírnet með slönguhnútum 635/12 100 m. 27.75 30.00 do. t —t- 635/5 100 m. 43.31 43.50 Reykjavík í apríl 1931. Samb. ísl. samvinnufélaga. HLJÚÐFÆRI ýmisleg, grammofóna og jazz- band, er bezt að kaupa frá Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 907 Þýrkaland. Verðskrár ókeypi*, Bératakar fyrir orgel og piano, Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.