Dagur - 18.06.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 18.06.1931, Blaðsíða 4
124 DAGUR 32. tfil. ?nx þvottaduftið þ/óðfrœga er ávalt til hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. DRÁTTARVEXTIR. Dráttarvextir falla á fyrri hluta útsvara í Akureyrarkaupstað árið 1931, ef eigi er greitt fyrir 22. júní næstk. — Dráttarvext- irnir eru '/2 á mánuði og reiknast frá 22. apríl þ. á. BÆJ ARGr J ALDKERINN. ALPA LAVAL mjólkursigti og sigiisbotnar (vattbotnar) eru ó- missandi til þess að framleiða hreina og heil- nœma mjólk. Samband isl. samvinnufélaga. u þegar Pvottarnir verða hvítari njeð RINSO LBVER BROTMERS LIMITBD. PORT SUNLIGHT. ENOLANO jeg var ung stúlka,“ segir húsmó'Sirin, „var J>vottadagurinn kvaladagur. Jeg núöi og nudda'Si klukkutímim saman til aS fá kv°ttana hvíta og hin sterku bleikjúefni, sem við brúkuðum pá, slitu göt á þvottana og gerðu hendur minar sarar. Nú pvæ jeg me'S Rinso — fa’ð losar mig við allan harðan núning og gerir hvottana mikla hvítari. Auk J>ess að fvottarnir endast lengur nú, f>arf jeg ekki að brúka bleikjúefni til að halda Jeim hvítum. ]?annig sparar Rinso mér bæði fé og stritvinnu." Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R 1Ö-047A Studentspróf á Akureyri vorið 1931 li Sigurður Pórarinsson (N.Múl.) I. 7 38 2. Ólafur Björnsson (Húnav.) I. 7.36 3. Jón Magnússon (Húnav.) 1, 7.17 4. Ármann Halldórsson (ísafj,( 1. 7.12 5. Kristjána Theodórsdóttir (Eyjaf.) I. 6.68 6. Guðrún Jónsdóttir (Ak.) I. 6.45 7. Friðrik Einarsson (S.Múl.) I. 6.43 8. Páll Hallgrímsson (Eyjaf.) I, 6.36 9. Jón Sigtryggsson (Ak.) I. 6 27 10. Einar Ásmundsson (S.Þing.) 1. 6.24 11. Gunnar Hallgrimsson (Eyjaf.) I. 621 12. Kristján Kristjánsson (V.ísaf.) II. 5.50 13. Hörður Bjarnason (Rvík) 11. 5.44 14. Tryggvi Pétursson utansk. (Rvík) 11. 5 40 15. Hermann Jónsson (Rvík) II 5.15 Prófdómendur voru: Pórður Sveinsson, læknir, Davíð Stefánsson, Jónas Rafnar, Bjarni bankastjóri Jónsson og Steingrímur Jónsson, bæjarfógeti. Böm týnast. Fyrir nokkrum dögum hurfu tveir drengir í Sandgerði syðra; voru þeir á aldrinum 6—7 ára. Var þeirra ieitað af margmenni langt og viða um heiðar. Loks fannst annar drengurinn drukknaður í sjónum þar skammt frá, en hinn var ófundinn síðast þegar fréttist. 17. júni. Knattspyrnufélag Akureyrar efndi til hátíðarhalds á leikvangi sínum á Gleráreyrum í gær. Ræður fluttu skáldin Davíð Stefánsson (minni jóns Sigurðsson- ar) og jóhann Frímann (minni íslands) og auk þess talaði síra Friðrik Rafnar fyrir minni Akureyrar. Voru ræður þessar hinar anjöllustu. — Lúðrasveitin Hekla spilaði og íþróttir voru sýndar. Fór hátíðahald þetta vel fram, enda veður hið fegursta. Kaffifiús hefir Jón Árnason opnað á neðstu hæð hússins nr. 98 í Hafnarstræti, þar sem áflur var billiardsalur Hótel Ak- ureyrl. Oftjf'jjf Cffiffi me^ forstofirnn- uUlilA úlUIU gangi er til leigu i húsinu nr. 27 við Strpndgötu. Allir þeir, sem eiga til skulda að telja á hendur mér, eru vinsanlega beðnir að senda kröfur sínar til Davíðs Jónssonar hreppstjóra á Kroppi fyrir 1. okt. næstk, P. t. Akureyri, 12. júní 1931. Gunnar Benedikísson. frá Saurbæ. Eg heli tapað sjálehung (rauðum ojr digrum). Steingrímur Matthíasson. Færeysk lanúbúnaðarnefnd / Fimm manna landbúnaðarnefnd frá Færeyjum er á ferð hér urn landið til þess að kynna sérfram- farir landbúnaðarins á íslandi. Á ferð með Færeyingunum og leiðbeinandi þeirra er Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri. Komu þeir hingað til Akureyrar fyrir síð- ustu helgi og athuguðu landareign bæjar- ins og umhverfið. Létu þeir vel yfir för sinni og viðtökum hér. Nefnd þessa skipa eftirtaldir menn: Hj. Ringberg amtmaður í Færeyjum. Johan H. Paulsen lögþingsmaður. M. Winther Lútzen landbún.ráðunautur. Ejnar Knudsen landbúnaðarkandidat. Viggo Lutzen búfræðingur. -Héðan héldu ferðamennirnir Ieiðar sinn- «r landveg veitur um lýslur til Rvfkur, wmmmxejimBSHmm | Bændur! | ^ Höfum hækkað innkaups- ^ 00 ó í.rrrrh.rr, kosta aðeins 9.80 settið hjá drekka allir góðir íslendingar. Fæst alstaðar þar sem öl er selt, Tilkynning. Eins og að undanförnu, verða kýr ekki hafðar í pössun á þessu sumri. En aftur er bæjarbúum skylt að hafa þær kýr í félags- pössun, sem ganga eiga í högum bæjarins. Þeir kúaeigendur sem brjóta á móti því, verða að greiða aukahagatoll til bæjarins, sem svarar pössunargjaldi. Kýr má ekki hafa annarstaðar í bæjar- landinu en kúahögunum í fjallinu og Kjarnalandi. Hestaeigendum er skylt að til- kynna um þá hesta, sem þeir ætla að hafa í högum bæjarins og hve langan tíma. Sjáist hestar bæjar- búa í högunum, sem ekki er beðið fyrir, verður litið svo á, sem þeir eigi að vera þar og krafið um hagatoll fyrir þá. Ferðamanna- hestum má eigi sleppa í bæjar- landið, nema í hestahólfið við Glerá. Sauðfé og geitum ber að halda til búfjárhaga og skorað er á garða- og túneigendur að girða lönd sín fjárheldum girðingum eins og bera ger eftir bæjarregl- um. Bæjarstjórinn á Akureyi-i, 11. júní 1931 Jón Sveinsson. EFNAGERÐAR-VIRUR eru þekktar um allt land, vörugæði og verðlag viðurkennt af öllum sem reynt hafa. íslendingar! Kaupið islenzkar vörur. Umboðsmaður vor á Akureyri er Eggert Stefánsson Brekkugötu 12. — Sími 270. H|f Efnagerð Reykjavíkur. Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5. Prentsmiðja Odds Bjönjssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.