Dagur


Dagur - 10.09.1931, Qupperneq 3

Dagur - 10.09.1931, Qupperneq 3
44. tbl. DAGUR 171 ErNAGERÐAR-VBRUR eru þekktar ura allt iand, vörugæði og verðlag viðurkennt af öllum sem reynt hafa. íslendingar! Kaupið íslenzkar vörur. Uraboðsmaður vor á Akureyri ér Eggert Stefánsson Brekkugötu 12. — Sími 270. H|f Efnagerð Reykjavíkur. F réttir. Innbrot. Á þriðjudagsnóttina var brotizt inn í áfengisverzlun rikisins bér i bæ og stolið þaðan um tvö þúsund kr. virði af áfengi, Landlæknisembættið er laust frá 1. næsta mánaðar. Slldveiðiskipin flest eru nú hætt veiðum. Reknetaveiðar halda þó áfram enn. Dánardægur. Hinn 1. þ. m. andaðist að heimili sínu hér í bænum öldungurinn Jón Jónsson, er lengi bjó í Bændagerði og venjulega kenndur við þann bæ. Jón heit- inn var mikill dugnaðar- og þrekmaður. Hann var 82 ára að aldri. Hjónabönd: Frú Póra Behrens og Stefán Stefánsson lögfræðingur í Fagraskógi. — Ungfrú Dagbjört Oísladóttir frá Hofi Svarf- aðardal og Áskell Sigurjónsson ráðsmaður í Laugaskóla. Trúlotun: Ungfrú Ólafía Hjaltalfn hér í bæ og Kristján Ásgeirsson skipstjóri frá ísafirði. Söngmærin Jóhanna Jóhannsdóttir söng á Siglufirði fyrra föstudag og Iaugardag við ágætan orðstír og góða aðsókn. Bókmenntafélagsbækurnar eru komnar út. Eru þær sem hér segir: Skírnir, Stærð- fræðin, eftir Ai N. Whitehead (Ouðm. Fínnbogason íslenzkaði); íslenzkt forn- bréfasafn og Annálar. Vilhjálmur P. Gíslason magister tekur við atjórn Verzlunarskóla íslands í haust. Rjúpur eru alfriðaðar á þessu ári eftir fyrirskipun ríkisstjórnarinnar nú nýskeð. Í SkióUm yfir Orænland frá vestri til austurs fóru tveir ungir Norðmenn í sumar. Voru þeir aðeins rúman mánuð á leiðinni, og gekk feröin fljótar en búizt var við. Ráðgjafamelndin heldur að þessu sinni fundi sína i Khöfn. Eru íslenzku nefndar- mennirnir nýlagðir af stað í þá för. Meðai þeirra er Jónas Jónsion dómsmálaráðherra. DÓmur í máli kommúnistanna, sem takaðir voru um forgöngu í uppþotinu, tem varð á bæjarstjórnarfundinum i Reykja- vik í vetur, var kveðinn upp í undirrétti 24. f. m. Þorsteinn Pétursson hlaut 60 daga, Ouðjón Benediktsson 30 daga og Jónas Ouðmundsson 15 daga einfalt fang- elsi ikilyrðisbundið. Magnús Þorvarðsson hlaut 60 daga og Georg Knudsen 30 daga fangelsi. Haukur Björnsson var dæmdur i 100 kr, sekt eða 7 daga einfalt fangelsi. Ásgeir Hsgeirsson fjármálaráðherra gegn- ir störfum forsætiaráðherra í fjarveru hans. Eins og áður er skýrt frá, fór hann á konungsfund, til þess að fá lögin frá sið- asta þingi staðfest, Helgi Guðmundsson fiikifuiitrút á spáni lætur af þvi itarfi um næstu áramót, en vlð þvf tekur Helgi Briem Útvegsbanka- etjóri. H. O. tekur aftur við itörfum nafna líns 1 b&nkanum, Undirsængurdúkar ♦ þeir beztu, sem hægt er að fá; eru til í þrem breiddum 105 — 115 og 140 cm. (gSsD VBRÐIÐ LÆKKAÐ! BR AUN S VERZLU N. PÁI.L, SIGURGEIRSSON. StórtUPFBOÐ höld.um við, sem hefst miðvikudaginn 16. september kL 1 e. h. við gamla verzlunarhúsið. — Verður þar seldur allskonar búðar- varningur, svo sem járnvara allskonar, leir- og postulínsvara, tilbúinn fatnaður, sérstaklega mikið af regnkápum kven og karla, skófatnaður o. fl. o. fl. — Langur gjaldfrestur. Kaupfélag Eyfirðinga. 'TIL souu Vetrarstúlku vantar mig. Ríkisbræðslan ;á Siglufirði hefir tekið i móti um 120 þús. máltunnum af síld. Útflutningur á nýjum iiski. Ríkisstjómin, eða ríkisútgerðin fyrir hennar hönd, hefir leigt skip með frystitækjum, til þess að flytja út ísvarinn fisk í haust og vetur frá Austfjörðum. Skipið er í þann veginn að fara fyrstu ferðina. U. M. F. A. heldur hlutaveltu næstk. sunnudag. Atvinnunefnd. Samkvæmt 22, gr. fjárlag- anna fyrir árið 1932 er stjórninni heimilt að verja 300000 kr. til þess að veita að- stoð sveitar- og bæjarfélögum um atvinnu- bætur, gegn tvöföldu framlagi hlutaðeigandi iveitar- og bæjarfélaga, eftir nánari fyrir- mælum regiugerðar, Er itjórninni heimilt að taka fé að láni til þessa. Að öðru leyti er ráðstöfun þeisa fjár háð eitirfarandi skiiyrðum: 1. Til aðstoðar við framkvæmd þessa skal vera atvinnunefnd, skipuð þremur mönnum. Atvinnumáiaráðuneytið skipar formann nefndarinnar og annan nefndar- mann samkvæmt tiliögum Alþýðusambands íslands, Þriðja nefndarmanninn tilnefnir bæjarstjórn Reykjavíkur. Hann skal þó vikja sæti úr nefndinni, á meðan hún hefir til meðferðar mái annars sveitar- eða bæj- arfélags, ef hlutaðeigandi sveitar- eða bæjarstjórn hefir tilnefnt mann til að taka þar sæti fil þess að fjalia um það mái. Kostnaður við nefndarstörfin, annar en ferðakostnaður, greiðist úr ríkissjóðii 2. Sveitar- og bæjarstjórnir, sem óska framlags til atvinnubóta samkvæmt heim- ild þessari, senda umsókn um það til for- manns atvinnunefndar. Umsókninni fyigi skilriki fyrir því, að sérstakra ráðstafana sé þörf vegna atvinnuleysis. Ennfremur nauðsynlegar upplýsingar um þau verk, sem framkvæma á. 3. Eftir að atvinnunefnd hefir athugað umsóknir um atvinnubætur og gögn þau, er þeim fylgja, gerir hún tillögur um þær til atvinnumálaráðuneytisins, er úrskurðar umsóknirnar. 4. Þeir einir geta fengið atvinnubóta- vinnu samkv. heimild þessari, sem ekki geta fengið vinnu annarstaðar. Séu fleiri menn atvinnulausir en unnt er að veita vinnu í einu, skal vinnunni skift sem jafn- ast milli þeirra, þó þannig, að fjölskyldu- menn gangi fyrir. 5. Nánari ákvæði um verksvið atvinnu- nefndar, skilyrði fyrir framiögum til sveitar- og bæjarfélaga og annað, er þurfa þykir vegna heimildar þessarar, setur atvinnu- málaráðuneytið með reglugerð. Atvinnunefnd þessi er nú þegar skipuð. Formaður hennar er Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri,skipaöur af atvinnumála- ráðuneytinu. Annar nefndarmaður er Sig- urjón A. Ólafsson, skipaður samkv. tillög- um Alþýðusambands fslands. Þann þriðja hefir bæjarstjórn Rvíkur tilnefnt, og er það Maggi Júl, Magnús læknin Rauða-kross deildin hér i bæ heldur dansskemmtun í Samkomuhúsinu næst- komandi laugardagskvöld kl. 10, Ágóð- anum verður varið tii starfsemi deildar- ínnar. Bæjarbúar ættu að styðja að því, að ágóðinn af skemmtun þessari yrði sem mestur, því starfsemi þessa félagsskapar er hin nýtilegasta. Kafbáturinn Nautilus er kominn til Sval- barða iítt skemmdur. Hann komst á 83. breiddaritig. Visindalegur árangur af för- inni talinn nokkur. Látinn er á Seyðisfirði Arni Kristjánnon ■imritari, rúmlega þritugur að aldrl, með tækifærisverði tveir stórirpott- ar og lftill ágætur ofn. ÓLAFUR TR. ÓLAFSSON, K. E. A,' OITOOOL tii heimalitunar. »Citocol«-litir eru sérlega vei fallnir til heimalitunar. Má lita úr þeim i bæði köldu og heitu vatni, eftir þvf sem maður helst kýs, og eru þeir bæði haldgóðir, blæfallegir og skemma ekki >tauið«, eða annað, sem úr þeim er litað. HT 36 iitarteg:undir. 1KQ >CITOCOLc-Iitir fást i LYFfABÚÐINNI. Ellistyrkur. Umsóknum um ellistyrk ber að skila á skrifstofu mína fyrir lok þessa mánaðar. Bæjarstjórinn á Akureyreyri, 9. septenber 1931. jón Sveinsson. Erling Krogh. Bæjarbúar eiga von góðs gests með Detttfossi á þriðjudaginn kem- ur, þar sem er norski söngvarinn Erfing Krogh. — Rað er f sögur færandi að frægir, erlendir Iistamenn leggi leið sína til Akureyrar, og er Krogh líklega fyrstur söngvara. Er og vonandi að Akuréyringar sýni sóma sinn með því að sækja kon- serta hans. Erling Krogh er víðförull söngvari og hefir sungið við mikið lof f flestum stórborgum Norður- og Vesturáifu. Pótt hann hafi sungið f mörgum operum vfðsvegar um Evrópu, þá hefir hann þó einkum hlotið frægð sina og lof fyrir með- ferð sina á smærri lögum, og eng- inn söngvari er jafn-elskaður { föð- urlandi sinu eins og Krogh. Jón Þór. "T" hafa frá Akur- I ö.pQOLeyri: Mógrár hestur, mark: tvær fjaðrir fr. hægra, biti aftan vinstra. Brúnn hestur, mark: hálft af fram- an, biti aftan hægra, stýft, biti aftan vinstra. Peir, er kynna að verða varir við hesta þessa, eru beðnir að gera aðvart undirrituðum, eða Jakob Lfn- dal, Lækjaraóti. Jón Kristjánsson. Gránufélagsgötu 39. Sfmi 125. Niðursuðu- dósir af öllum stærðum fyrir- liggjandi. Járn- og glervörudeildin. drekka allir góðir íslendnlgar. Fæst alstaðar þar sem öl er selt.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.