Dagur - 17.12.1931, Blaðsíða 3

Dagur - 17.12.1931, Blaðsíða 3
58. tbl. DAGUH 227 KEA 1 JÓLAMATINN: Lambakjöt Nauta — Svína — Kálfa - Gæsir Hænsn Hakkabuff Kjötfars Fiskfars Lambalifrar Lambahjörtu Smjör smjörlíki Tólg Kæfa Kindakjöt Magála Skinke Pylsur fl. teg, Síðuflesk Silungur Síld Kindakjöt Kindakæfa Fiskibollur Fiskibúðingur Oxecarbonade Faar í Kaal Bayerske Pölser Medister — Bankeköd Gulasch Forl. Skildpadde Grísasulta Humar Stuet Krabbe Rejer Kaviar Leverpostej Sardinur fl. teg. Ansjósur Appetitsíld Gaffalbita Rauðrófur Pickles Gr. baunir fl. teg. Asparges Söngur Jóhönnu Jóhannsdóttur. Hún söng í samkomuhúsinu á sunnudagskvöldið. Ég hafði því miður ekki tæki- færi til að hlusta á fyrri hluta söngsins, en seinni hlutinn var sunginn af sömu nákvæmni, ör- yggi og framúrskarandi smekk- vísi, sem jafnan hefir einkent söng hennar áður. Rödd hennar hefir aldrei notið sín betur. Virð- ist mér hún því fegurri, sem hún syngur hærra, einkum á veikum tónum. Vonandi syngur hún aftur innan skamms. Ég vil lítillega minnast á undir- leik frú Þorbjargar Halldórs frá Höfnum. Hún er ágætlega leikin, nákvæm og samvizkusöm, og það, sem mest er um vert: fyllir und- irleikinn lífi og sál og lýsir hin- um margvíslegustu skapbrigðum. Vil ég í því sambandi benda á hinn snilldarlega leik hennar í lagi Schuberts: Vorið, í Streng- leikum Jónasar Tómassonar og einkum í lagi Björgvins Guð- mundssonar: Sofðu unga ástin mín. Hefi ég ekki heyrt hér jafn- vel leikið undir, síðan Kurt Hae- ser var hér. Samsvaraði hvað öðru söngur og hljóðfærasláttur. Áskéll Snorrason. &CfUS 01 drekka allir gódir íslendingar. Pæst alstaðar þar sem öl er selt. Samkoma. verður haldin í Nýja Bíó á föstudagskvöldið (18. þ. m.). Þar skemmtir söngfélagið »Geysir« og hin góðkunna söngkona, Jóhanna Jóhanns- dóttir. öllum ágóðanum verður varið til jólaglaðningar fátækra og bág- staddra meðbræðra hér í bænum. Allir, er ráð hafa á því, ættu að finna hvöt hjá sér og gera sér að skyldu að sækja samkomu þessa, ekki einungis til Hamborgarútsalan heldur úfram iil jóla. Allar vörur seldar með 20-50°lo AFSLÆTTI. T. d. Herrabindi frá 0.95 st. Silkitreflar frá 1.00 st. Manchettskyrtur— 4.80 — Naerföt herra — 3.00 settið. Tvisttau — 0.60 m. Blúndur — 0.10 m. 30°|o AFSLÁTTUR af Silkisjölum, Slæðum, Treflum, Hönzkum, Vasaklútakössum o. m. fl. Beztu og ódýrustu jólagjafirnar kaupið þér í «THAMB0RG. L/tiIl pakki—30 aura Stór pakki —55 aura »Eg er komin af æskuárynuin« Rinso HREINSAR virkilega þvottana, og heitir því RINSO segir húsrnóoirin, t»og þessvegna er eg svo þakklát RINSO fyrir hjálp vlð þvottana — Pað sparar mér margra tíma vinnu! Eg þarf ekki lengur að standa nú- andi og nuddandi yfir gufunni úr þvottabalan- ura! RINSO gerir Ijómandi sápusudd, sem nær út óhreinindunum fyrir mig og gerir lökin og dúkana snjóhvít, án sterkra bleikjuefna. RINSO fer vel með þvottana, þótt það vinni þetta verk«. Er a'ðeins selt i pökkum — aldrei umbú'öalaust Námskeið í sundi verður haldið við Sundskóla Svarfdæla, fyrir karla og konur á ýmsum aldri, er hefst 1. febrúar n. k. og stendur yfir í 4 vikur, Umsóknir sendist til Kristins Jónssonar sundkennara á Dalvík fyrir 20. janúar n. k., er gefur nánari upplýsingar. Dalvík io. desember 1931. Sundskálastjórnin. að njóta þeirrar ágætu skemmtunar, er þar verður á boðstólum, heldur öllu fremur í þeim tilgangi að fórna ofur- litlu til hjálpar bágstaddra nú fyrir jólin. Dettifoss bilaði eitthvað í síðustu ferð sinni til útlanda og varð því að taka skipið í þurkví í Hull. Ætlast var til að skipið kæmi hingað norður fyrir jól, en för þess hefir seinkað svo af fyrgreindum ástæðum, að af því getur ekki orðið, ,Pelikan‘ Lindarpennar og önnur ritföng, eru besta jóla- gjofin. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeildin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.