Dagur - 07.04.1932, Side 4
56
DXGtJB
14. tbl.
Eldhúsumræiur
hófust í neðri deild Alþingis á mánu-
daginn var. Magnús Guðmundsson
gekk fyrstur fram á vígvöliinn. Áias-
aði hann stjórninni og Framsóknar-
fiokknum í heild fyrir fjáreyðsiu og
varði lðngum tima í að teija upp
margvísiegar framkvæmdir síðustu
ára, en gafst þó ioks upp við það,
þvi sú taining væri nær ótæmandi;
Ekki vildi hann að rikið ætti nein
flutningstæki tii eigin þarfa, hvorki
bíla, hesta eða skip, og stór synd
var það einnig að hans dómi, að
rfkið léti reisa hús fyrir skrifstofur
sinar, heidur ætti ailt slíkt að ieigj-
ast hjá einstökum mönnum. Hinar
nýju aiþýðuskólastofnanir voru mik-
ill þyrnir i augum íhaidsmannsins,
sömuleiðis vinnuhælið á Litla-Hrauni
og yfir höfuð öll menningarviðleitni
slðustu ára. Svo smásmuglegur
gerðist M. G., að bann kvartaði
yfir þvi að verkamönnum þeim, er
unnu við byggingu siidarbræðslu-
stöðvarinnar á Siglufirði, hefði verið
haldin ofurlítil veizia að verkinu
loknu, og hefði dómsmálaráðherr-
ann meira að segja komið þangað
með fáeina bændur úr Eyjafirði.
Héðinn Valdimarsson taiaði af
hendi Alþýðuflokksins og taldi eina
bjargráðið út úr kreppunni vera að
koma á því skipulagi, er jafnaðar-
menn halda fram. Jafnframt vottaði
hann bændum ást sína og holiustu.
Af hendi Framsóknar töluðu ailir
ráðherrarnir. Tryggvi Pórhallsson
benti á, að hollusta Héðins tii bænda
hefði komið fram i þvi, að bann
hefði nýlega gert tilraun í þá átt að
fá eyðilagt bálfrar miijón kr. verð-
mæti i frystu kjöti, er flutt hefði
verið til Englands, og nú boðaði
þessi sami þingmaður verkfall jafn-
aðarmanna á Alþingi, er væri i þvi
fólgið, að þeir ætiuðu að bindra
afgreiðslu fjáriaga og ailan nauð-
synlegan tekjuauka; á þann hátt
hugsaði hann um hagsmuni hinnar
vinnandi stéttar í landinui Og ioks
væri Héðinn farinn að skora á
fhaldsmenn að hefja samúðarverkfall.
Jónas Jónsson dómsmáiaráðherra
tók ræðu Magnúsar Guðmundsson-
ar til meðferðar, Sýndi hann með
skörpum og óvéfengjaniegum rök-
um fram á hið vilita fjársukk ibaids-
manna i sambandi við íslandsbanka,
þar sem 20 miljónir kr. runnu út i
sandinn svo að þeirra sáust engin
merki. Eftir slíkt dæmalaust fjársukk
og óreiðu undir handarjaðri ihalds-
ins, kvað ráðherrann þurfa furðu
mikil brjóstheilmdi ihaldsmanna til
að bera fram ávitur fyrir það, að
fé hefði verið varið til ræktunar,
húsabygginga, vega, brúa og skóla
og annara slíkra nytsamlegra fram-
kvæmda.
Ásgeir Asgeirsson fjármálaráð-
herra talaði að sjálfsögðu um fjár-
hag rikissjóðsins bæði fyr og síðar
og borfurnar fram undan. Sýndi
hann fram á, hviilkt óráð það væri
að rýra tekjustofna þá, er rikissjóð-
urinn hvilir nú á.
Ólafur Thors sýndi i langri ræðu
fram á það ófremdarástand, er þau
fyrirtæki, sem ihaldsmenn eiga eink-
um yfir að ráða, væru nú komin i.
Ræddi hann þar einkum um togaraút-
FÁ VERÐLAUN í PENINCUM ÚT I HOND
Krónur
IOO Krónui:
AUK ÞESS ERU 50 VERÐLAUN, N
HVER: 3 STK. «/LUX HANDSÁPU.
RINSO
ÞÚ HLITUR AÐ HAFA TOMSTUND STRAX I DAG TIL
AÐ SKRIFA TÖLURNAR Á RINSO MIÐANN.
VINNA MÁTT ÞÚ VERÐLAUNIN.
Leg'Su út í keppnina. Ekki er annar vandinn en setja
tölustaf fyrir framan hvem Rinso kostinn, í peirri rötS
sem pú álítur a'ð peir eigi a'Ö vera. Þjer finnst t.d. a'ö
„ Leysist upp í köldu vatni “ sje besti kosturinn og ,, Drjúgt
í notkun" sá næsti. Ef svo skyldi vera, pá setur pú „i“
og „2“ fyrir framan pessar setningar og tölusetur svo
hina kostina áfram, eins og pjer finnst a'Ö raöa eigi peim.
Eina ákvæ'Öi'ð er pa'ö, a'ð þú verður að senda framhliðina
af litlum cða stórum Rinso þakka með
hverjum miða. Senda má eins marga
seðla og vill.
Fyrir bragðiö getur pú kannske
fengið einhver pessi verðlaun:
VERÐLAUN
50 Krónur
ÞVÆR AN NUNINGS
I-
SEÐILLINN
Nafn..
10 RINSO KOSTIR
TÖLUSETJIÐ ÞÁ EFTIR YFIRBURÐUM
(a) Heldur líninu drifhvítu
(b) Drjúgt í notkun
(c) Einfalt l notkun
(d) Alt nugg ónauðsynlegt
(e) Skemmir ekki hendurnar
(f) Hreinn þvotturinn ilmar yndislega
(g) Einhlítt til allra þvotta
(h) SkaSar ekki þvottinn
(f) Leysist upp í köldu vatni
(j) Sparar vinnu
TÖLURNAR HJER
Legg hjer innan f
(stóra)
(litla)
framhlið af Rinso
pakka
HeímiUsfang...
Framleiðendur go.fa endanlegann úrskurð. Engurn fyrirspurnum um samkeppnina verður svarað,
Klippið þenna mióa af og sendið hann tii
ðASGEIR SIGURÐSSON. REYKJAVIK, PÓSTHÓLF 498
M-R.W48A IC
R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND
CHEVRDLET1931.
Lítið KEYRÐ Chevrolet
vðrubifreið, model 1931, með
stálhúsi, er til sölu.
Upplýsingar gefur
Þór O. Björnsson K.E. A.
Höfum til:
V írnet í fiskreiíi.
Samband isl. samvinnufélaga.
gerðina. Sannaði hann, að þó hagur
ríkissjóðsins væri nú heidur tæpur,
þá gengi íhaldsmönnum sfzt betur
með sín fyrirtæki.
Næsta dag héit svo umræðunum
áfram og töluðu þá Magnús Jóns-
son, Magnús Guðmundsson, Ól.
Thors, Haraldur, Héðinn og allir
ráðherrarnir. Bar þá margt á góma,
en eigi verður frá því skýrt að sinni.
Umræðunni var lokið þennadag.
Ritstjóri:
Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
Höfum til:
ILFA LAVAL liiteigti
- oi niÉa.
Samb. ísl. samvinnufélaga.