Dagur - 07.07.1932, Blaðsíða 3

Dagur - 07.07.1932, Blaðsíða 3
27. tbl. D'AGUR 107 ráðist í að syngja mjðg torvelda söngvisu (arie) eftir Verdi, og þekkt brot úr »Val- kyrju« Wagners, Pessi viðfangsefni voru hjólbrotin og orkuðu á áheyrendur sem algjört afskrœmi. Söngvísur úr meiri hátt- er söngleikjum tjáðar á slíkan hátt, eru beinllnis óþolandi í söngsaL Þvi miður tókst ekki stórum betur með hin einföldu ísienzku lög, sem mörg eru prýðilega söngbær, né með hin norsku smásöguljóð (romancer), Hin ljóðrænu áhrii máttu sín oftast einskis, svo úttaugandi orkaði á á- heyrendur griðarlegur tónrembingur, gor- hljóð, raddskjálfti, tónsig, jalskur söngur, svo að oftvar gjörvallt lagið sungið ýalskt, vesæll Jramburður, illur flutningur (túlk- un) eða aðrir gallar. Af þessum ástæðum ~, verður því ekki frekar dæmt um einstaka ; ' söngva. Píanoleikaranum Davíð Dirdal hafði hlotnast hið erfiða og lítt öfunds- sr verður að gjörbreyta stefnunni, þá ekki of seint. ef það er I. H; endurtaka það, að þessi ummæli ó- sanna í engu mál mitt um söng E. St. hér á Akureyri. 5. júní 1932. En til er einnig önnur hlið á málinu, og ekki síður verð þess — m.a. vegna >sómans« — að henni sé gaumur gefinn. Pau ummæli eru ný af nál- inni, úr höfuðborg Noregs. Eg leyfi mér að prenta þau hér í ísl. þýð- ingu, og þó fyrst — stöðugt með tilliti til »sómans« — viðtal, er blaðamaður i Osló átti við hinn marg umrædda söngvara, daginn áður en hann söng þar. Norges Fremtid 15h 1932: ^**")1"* fi'verða starf, að leika undir; aðdáunarvert l lanainu par scm allir syngja. var hversu vel og lengi hann fékk afboriö Hinn íslenzki tenór Eggert Stefánsson, avo hraklegan söng. Af góðfýsi klöppuðu sem nú er gestur i Osló, hefir afráðið að menn söngvaranum lof í lófa, til þess að syngja í hátíðarial háskólans (Aulaen) á örva hann, en það kom fyrir ekki. Margjr morgun. björguðu sér á flótta. Niðurstaðan af þess- — Hlakkiö þér til að syngja fyrir Norð- u«n mæðulega söng er sú, að söngvarinn menn? — Já, eg hlakka mjög jtil þess. Mér finnst að það muni verða gaman að syngja islenzkar tónsmiðar fyrir Norðmenn. Að öllu samtöldu þykir mér gott að syngja. Listamaður af náttúru (En födt kunstner) elskar list sína, — Er það rétt, að þér séuð mestur ís- lenzkra söngmanna? a — Já, svo er sagt. Það er e. t. v. lítil hæverska að segja það sjálfur — en eg get sannað að eg er það. — Leggja margir stund á þessa list á Islandi ? — Já, þar syngja því nær allir. — Veitið þér nemendum viðtöku? — Eg ? Nei, nei I Þegar eg hefi Iokið mér af hér, — heldur hann áfram — fer eg til Ítalíu. Annars var eg símleiðis spurður frá Stokkhólmi og Lundúnaborg hvort eg vildi koma og syngja þar italskar tónsmiðar. Pað er býsna skemmtilegt (sjaldgæft s: rart) að biðja íslending að syngja italskar tónsmiðar, eða hvað? — Hafið þér borið úr býtum mikinn orðstir á listabraut yðar? — Hja, svo er að sjá. Eg hefi ætíð fengið húsfylli, Ler eg hefi sungið. Eg er eini rnihli söngmaðurínn meðal /slendinga’ Hversu oft ætlið þér að syngja hér? — Aðeins einu sinni. Tíminn leyfir ekki meira að sinni. — En eg kem aftur með haustinu. — Slikur stórsöngvari verður kannske ekki var við kreppuna, er nú gengur yfir oss ? — Hja, dálítið verður hennar nú vart er á liður, en ekki ætti það svo að vera. Eínmitt í bágindatíð þarfnast menn list- arinnar. Því listin er ljósið — ? Dagbladet 17h 1932: Hljómleikar íslendingsins Eggerts Stef- ánssonar, voru einkenniiega ósamræmir við undanfarnar skrumauglýsingar (for- haandsreklame) og blaðdómana, er lofuðu svo miklu. »Tenórinn« reyndist gjörsam- lega ðþjálfllð og gróf lágrödd (baryton), og söngurinn benda af hnigtónum (synk- ende toner), svo ámátlega fölskum, að stundum gat það freistað Davíðs Dirdals, er undir lék, til þess að tónflytja,** Söngv- arinn kærði sig kollóttan, og skilaði við- fangsefnum sínum með þeirri velþóknun, að hún var a. m. k. í fullu samræmi við skrumauglýsingarnar. E. B. Morgenbladet 17 h 1932: Rödd söngvarans, er söng í gær í há- tíðarsal háskólans, var í öllum undirstöðu- atriðum svo gölluð að þjálfun, að hún var óframbœrileg í söngsal. Af undrunarverðum skorti á sjálfdœmisgáfu hafði söngvarinn * Auðkennt af blaðamanninum. AUt annað er auðkennt af mér. S. H. f. H. ** Þ, e. flytja lagið í aðra tóntegund, , sem bendir til þess að stundum hafi verið svo falskt sungið aðmunað hafi allt að hálftónl sbr, ummæli mín um »Pur dicestic o, fl., en það mun vera það sem hr. Á, S. kallar dálitla »slekju« i röddinni 1 S. H, f, H. Hér er þá svolitil aukageta af nýjasta >sómanutn<, sem »hinn mesti — i landinu þar sem allir syngja«, hefir unnir þjóð sinni til handa. Par fer hvað eftir öðru, lít- illætið og afrekið. Eg held því ekki fram, að þetta sé i sjálfu sér óræk sönnun þess, hvernig E. St. söng hér 5. júnf. En það eru álitlegar líkur fyrir þvi að það sé ekkihending ein, að það Ifða ekki fullir 3 mánuðír milli hneykslis- ins íOsló og hneykslisins á Akureyri. En máske telur hr. Á. S. þetta »lúa- lega árás< og ekki annað. Slzt eru ummæli Oslódómaranna vægari en mfn. En innilega sammála éru þeir mér. Enda er það skiljanlegt.J Pó væri það huggun harmi gegn, ef þetta væri i eina skiftið, er söng- ur hr. E. St. hefði álitshnekki beð- ið erlendis. En þvi er miður að svo er ekki, þrátt fyrir úrklippur hr. Á. S. Annars eru þær margar lftils virði, t. d. »V.-N.-Allehanda«, »Chr. Sc. Monitor*, o. fl. Pað sem tekið er úr »Politiken< má kalla falska mynt, þvi þar er auðsjáanlega um viðtal að ræða, en ekki dóm söng- dómara, En einmitt i þvi blaðifékk hr. E. St. slæma útreið, ef rétt er munað, og einmitt um likt leyti og hann ber úr býtum lofið f sænsku blöðunum, sem er þó likl. hið verð- mætasta er á hann hefir dropið. Og .oftar mun hann hafa fengið »réttu stóra<. En þótt hr. Á. S. hafi meðþess- um skrifum sínum gert sig beran að ankannalegri fáfræði um nálega allt er lýtur að réttdæmi á söng, (og þrátt fyrir það, að hr. E. St. einhverntíma kynni að hafa verð- skuldað fremur lof en last fyrir söng sinn), ætti heilbrigð skynsemi hans þó að hafagetað komið honum í skilning um, að E. St. hefir aldrei og mun aldrei verða talinn meðal mikilla söngmanna. Eða hvar hefir hann komizt að meiri háttar söngleika- húsum, svo að hann hafi getið sér orðstir? Frá hvaða stórborg hefir hann farið með fullar hendur fjár og frægðar úr söngsölunum sem hann hefir fyllt kvöld eftir kvöld? í hvaða stórborg hefir hann verið yndi og eftirlæti söngelskra áheyr- enda? (En slík er braut allra mikilla SÖngvara, því þeir tala alþjóðamáli til allra hjartna, og gengur öllum öðr- um listamönnum betur að gera arð úr fþrótt sinni). Miklu meira mætti um þetta sið- ast talda segja, og óvist að hr. Á. S. og skjólstæðingur hans græddu meira á þeim umræðum, en á vit- leysu hins fyrnefnda um hneyksli hins siðarnefnda hér á Akureyri síðast. En að sinni læt eg þetta nægja. Sigfús Halldórs Irð Höfnum. ---O...... Að utan. (Framh.). Laugardaginn, 4. júni, raufHind- enburg rikisþingið og boðaði til nýrra kosninga. Er álitið að þær muni fram fara 17. júli, en hugsan- legt þó að það dragist til 24. eða 31, júlf. Búast allir flokkar með of- urkappi til kosninganna, og ergert ráð fyrir harðvitugri kosningabaráttu en nokkru sinni fyr. í Mecklenburg-Schwerin fóru fram daginn eftir (sunnudaginn 5. júnl), kosningar til landsþingsins þar. Fengu Hitlersmenn langflest þing- sæti, 29, en höfðu áður 2. Pýzkir þjóðernissinnar fengu 5, höfðu áð- ur 12. Sðsialdemókratar 18; áður 20. Kommúnistar 4; áður 3. Pótt Hitler hafi þarna mjög unn- ið á, og menn telji þessar kosn- ingar muni benda til úrslita rikis- kosninganna, þá telja margir að eigi hafi hann þarna svo stórt skarð böggvið f flokka andstæðinga sinna sem þyrfti, eigi hann að vænta sér sigurs f ríkiskosningunum. Ber það til þess, að eigi fékk flokkur hans helming atkvæða við þessar kosn- ingar, þótt hann hreppti helming þingsæta. Pó var hann talinn standa þarna sérlega vel að vigi, þar sem ibúar M.-Schw. lifa langflestir á landbúnaði, en mikill hiuti jarða er i höndum óðalshölda, er allir fylla flokk Hitlers. Ennfremur dregur það úr sigri Hitlers að þarna eru allir íbúarnir mótmælendatrúar, svo að flokkur Brúnings, miðflokkurinn (Centrum), á engan þingfulltrúa þar í landi. En viða annarsstaðar, sér- staklega á Suður-Pýzkalandi er sá flokkur mjög öflugur. — Hins nýja rikiskanzlara hefir að engu verið áður getið sem stjórn- málarnanns. En á ófriðarárunum gat hann sér orðstír, sem þó var þannig vaxinn, að fiestir telja i meira lagi vafasamt, að heilladrjúg- ur muni Pýzkalandi reynast einmitt á þessum timum. Árið 1915 var von Papen her- málaritari þýzka sendiherrans i Washington. Bandarikin voru þá hlutlaus, og vakti það því afar mikla eftirtekt, er Wilson forseti i árslok krafðist þess af þýzku stjórninni að hún kallaði von Papen heim. Ástæðuna kvað Wilson vera »ósæmi- lega starfsemi i sambandi við starf- semi hers og flúta< (í Bandarikjun- um). Samkvæmt ófriðarsðgu enska gtórblaðsins »Times«, voru alvar- legar sakir á höndum von Papen. Hann hafði, í samráði við atarfs- bróður sinn og Ianda, Boy-Ed, flotamálaritara þýzka sendiherrans, komið á fót samsæri til þess að eyðileggja skotfæraverksmiðjur i Bandarikjunum og Canada; til þess að eyðileggja Welland skipaskurðinn mikla frá stórvötnunum amerfsku til St. L&wrencefljóts, og til þess að hvetja til allskonar uppþota og til þess að leggja sprengjur í kaup- skip Bandamanna, er i förum voru til Ameríku. Sömuleiðis voru þeir sakaðir um að hafa gengist fyrir stórkostlegum vegabréfafölsunum i þarfir njósnara. Austurríski sendi- herrann f Washington, von Dumba, flæktist líka í málið og var einnig kallaður heim, að ósk Wilsons. Englendingar rannsökuðu skilriki von Papens á heimleiðinni, og kváð- ust meðal annars hafa fengið sann- anir fyrir þvi fávisanabók hans, að hann hefði greitt fé til manna, er höfðu sprengt i loft upp járnbrautar- brú f Maine riki i Bandaríkjunum og skotfæraverksmiðju í borginni Seattle. Hvort von Papen var sannur að sök, verður ekki vitað með vissu. En orðstírinn lifir, og má mikið vera, ef hann verður ekki Pýzka- landi bagalegur. Nú stendur Lau- sannefundurinn yfir, og þar ríður Pjóðverjum á miklu að komast að sem beztum samningum við lánar- drottna sfna. Miklar vonir gerðu menn sér varla áður um að það tækist. En vafalaust enn minni nú, er von Papen kemur þar fyrir hönd Pýzkalands f umboði Nazistanna. Pá er og þesa að gæta, að Banda- rfkin taka að visu ekki þátt i Lau- sannefundinum, en hafa jafnframt tjáð sig fús til þátttöku f öðrum fundi, er haldinn kunni að verða á eftir, el »Evrópa komi sér saman um innbyrðis mál sfn<. En fullvfst er, að það verða Bandaríkin sem úrslitum ráða um ófriðarskuldirnar og skaðabótagreiðslurnar. Og þá leik- ur nokkur vafi á þvi hversu taumliðug þau muni verða viðPýzkaland.erþað sem æðsta fulltrúa sinn, sendir fornkunningja þeirra, von Papen, til þeirra málfunda. — (Framh.). Sigfús Halldúrs Irá Höfnum. Arngrímur ðrnason, verkamanns Frlðriks- sonar hér í bæ, andaðist í Reykjavík i fimmttidaginn var. Hann fðr með íþrótta- flokknum suður, en veiktist af Iungua- bólgu, sem varð honum að bana. — Arn- grímur var tvítugur að aldri, prýðilega vel kynntur piltur. Skólabörnin.er héðan fóru austuríÞing- eyjarsýslu, komu heim á Iaugardaginn var. Voru þau óheppin uieð veður i ferð- innL Ýtarleg frásögn um förina, eftir Magnús Pétursson kennara, verður að biða næsta blaðs sökum rúmleysis. Trúlofun: Ungfrú Hildigunnur Magnús- dóttir frá Litladal og Oarðar Jóhannesion frá Gilsá. Fregn frá Reykjavík hermir, að Sveinn Benediktsson stjórnarnefndarmaður rikis- verksmiðjunnar hafi ætlað að fara með Oullfossi norður á Siglufjörð með um 50 manna flokk með sér, sem hann hafi ætl- ast til að færi að vinna við verksmiðjuna, en að förin hafi verið stöðvuð af verklýðs- mönnum f Rvik,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.