Dagur - 08.12.1932, Blaðsíða 4

Dagur - 08.12.1932, Blaðsíða 4
198 DAGUR 49. tbt. Gerfi Ieikendanna og allur útbún- aöur leiksins er { bezta lagi. Þar sem hver leikandi leysir hlut- verk sitt vel af heudi eins og áður er sagt, og sumir ágstlega, þá leið- ir auðvitað af þvf, að heildarsvipur leiksins er hinn prýðilegasti. Nú kunna ef til vill einhverjir að halda að hér sé hlaðið oflofi á leik- endurna. Gott ráð, til þess að ganga úr skugga um, hvort svo sé, er að fara f leikhúsið og dæma svo eftir eigin raun. Pó að grunntónn leiksins sé al- varlegur, kemur samt sem áður svo margt skringuegt fyrir f honum, að allir áhorfenúur skemmta sér ágæt- legai Pað sýmr hiáturinn, sem menn þó ættu að halda sem mest i skefj- um. — Leikurinn verður sýndur i kvöld, á 100 ára afmæli hins fræga höf- undar banst ■ o — ■ F ré ttir. Á undan leiknum í kvöld verða hljóm- leikar undir stjórn Karls O. Runólfs- sonar, Sig. E. Hlíðar dýralæknir flytur stutt erindi uxn Björnstjerne Bjömson og söngfélagið Geysir syngur nýtt kvæði um Björnson, eftir Konráð Vil- hjálmsson, og þjóðsöng Norðmanna eft- ir Björnson. Að því loknu hefst leík- sýningin. Trúlofun Ungfrú Hlín Jónsdóttir, Jónatanssonar jámsmiðs, og Gústaf Jónasson. Landbúnaða/i'ráðherrcmn hefir 23. f. m. skipað þriggja manna nefnd til þess, samkvæmt erindisbréfi, »að athuga nag landbúnaðarins og fjárhagsástæður bænda og gera tillögur um þær ráðstaf- anir, sem tiltækilegast er að gera fját- hag bænda til styrktar og landbúnaðin- um til viðreisnar í þeim örðugleikum, sem heimskreppan veldur«. — Skylt er að láta nefndinni í té allar upplýsingar, sem verkefni hennar varða, í opinber- um lánsstofnunum og annarstaðar. — í nefndina eru skipaöir: Tryggvi Þór- hallsson búnaðarbankastjóri (formað- ur), Sigurður Kristinsson forstjóri Samb. ísl. samvinnufélaga og Pétur Ottesen alþm. — Þá hefir ennfremur af landbúnaðarráðuneytinu verið gefin út reglugerð um gjaldfrest bænda, sam- kvæmt lögum frá síðasta þingi og skip- aðir formenn skilanefnda í emstökum héruðum. Á fullveldisdaginn efndi söngfélagið Geysir til skemmtunar í Nýja Bíó kl. 2 síðd. Séra Friðrik Rafnar minntist fullveldisins í ræðu og Valdemar læknir Steffensen talaði um sönglíf í bænum á síðastliðnum 25 árum. Auk þess söng Geysir þrisvar, nokkur íslenzk lög í hvert skifti. Að lokum var sýnd stutt, gamanmynd. / ofsaroki á Siglufirði sl. föstudags- nótt fauk bryggjuhús á íbúðarhús Pét- urs Bóassonar og braut það mjög. »Eignir manna þeirra, sem leigðu þar pláss fyrir útgerð sína, stórspilltust eöa ónýttust með öllu, og brakið úr því hafði nær valdið líftjóni eins eða fleiri manna«, segir »Siglfirðingur«. að melis kostar 55 au. og strásykur 47 au. kg. hiá Jóni Guðmann. I íl/l/ípflir alti|búnar, hefi eg á/alt LIKKIullir, fyrirliggi«ndi. Oet vana- —7 lega afgreitt sarna dag og pantað er. Lækkað verð. Sími 53. Davlð Sigurðsson. j, eru ódýrasta jóla- | gjöfin, en þó kær- komio. Jón Guðmann. Íhaust var mér dregín hvít lambgimbur með mínu marki: Biti fr. h. tvístýft fr. v. Lamb þetta á eg ekki og getur þvi rétt- ur eigandi vitjað til min andvirði þess, og greitt auglýsinguna. Brimnesi, Ársskógsstrðnd, 15. nóv. 1932. JÓN KR. NÍELSSON. ósætt á 1.40 kg. og sætt á 1.50 kg. fæst hjá Jóni Guðmann. Verðlækkun! Likkistur ávalt fyrirliggjandi. Vónduð vinna — fljót afgreiðsla. — Vinnustofa Hafnar- strseti 107-B. Heima: Brekkugötu 23. — Sími 125. Eypór & Guðm. Tómasson. dppfilsirs fást hjá JÓNI GUÐMANN. j — margskonar — | fæst hjá jónj Quðmann. þurfa allir að fá hið ágæta rú ssneska hveiti B L Á T T I frá Jðni Guðmann. eru vmsam* lega beðnir að l«HB •• koma auglýs- mgum í Dag á framfæri daginn áður en blaðiö kemur út, að svo mikluleyti sem hægt er. Eru það mikil þægindi iyrir blað- ið að fá auglýsingarnar fyr en á siðustu stund. □ Rún 593212137'/2 = 1. Skáldin Gunnar Gunnarsson og Krist- mann Guðmundsson mæta á Bjömsons- hátfðinni í Oslo, sem stendur yfir þessa dagana, sem fulltrúar Islands. ( Látin er hér í bænum ekkjan Lilja Halldórsdóttir, móðir Aðalst. Bjama- sonar smiðs og þeirra systkina. Hún var háöldmð kona. Þárarinn Bjömsson frá Víkingavatni kom hingað með Goðafossi í fyrradag. Er hann ráðinn frönskukennari við Menntaskólann hér. Erindi um »meistara« flytur frú Marta Kalman í Samkomuhúsinu næst- komandi föstudag kl. 8% síðdegis. Inn- gangur kostar 50 au. Hin árlega útsala byrjar Hýju grammofónploturnar sungnar af tenor-söngvara Hreini Páissyni með eftirgreindum lðgum: Den farende Svend-Dalakofinn, Kolbrún- Taktu sorg mína, Ástin mfn ein-Söngur ferðamannsias, Bára blá- Margt býr i þokunni, í dag skein só!—Pú ert sem bláa blóraið, Móður- ást—Sólu særinn skýlir, eru nú loksins komnar. Hljóðfæraverzlun Gunnars Sigurgeirssonar. Magnús Sigmundsson. Kaffibætisverksmiðjan „Fregja" Akureyri framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffibætisduft, sem selt er í smápökkum. — Kafiibætir þessi hefir náð ótrúlegum vinsældum og útbreiðslu á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búínn til úr beztu hráefnum. Fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum. Höfum til: Handverkfærijallskonar og garðyrkjuverkfæri. Amerísk, sænsk og norsk. Jgj'jjj Samb. ísl. samvinnufélaga 4* Ailt meö fslenskum skipum! •§» » fást ennþá. I Grammolónplötur m I úrvali hjá Jóni Quðmann. Ritstjóri: Tngimar EydaL Prentsmiðja Odds Bjömswiur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.