Dagur - 22.12.1932, Blaðsíða 4

Dagur - 22.12.1932, Blaðsíða 4
f 206 DXGUR 51, tbl."2 2C ^ grammofónplötur, íslenskar söng- II 1 plötur og dansplötur, sel eg meðan II 1 endast á kr. 2.50. Kostuðu áður kr. 4,50. W Notið tækifærið, að fá ykkur góða plötu. Jón Guðmann. Þeit sem skulda Olíuverzlun íslands h.f., Akur- ^ eyri stálfot áminnast um að skila þeim hið ) fyrsta. Akureyri 22. desember 1932. . J. Karlsson. Vegna vorukonnunar og reikningsskila er skrifstofa Olíuverzlunar Islands h.f., Akur- eyri, aðeins opin kl. 1—3, frá í dag til 15. janúar n. k., að báðum dogum meðtöldum. — Innborgunum þó veitt móttaka. Akureyri 22. detember 1932. J. Karlsson. 01 oii flosdrykkjagerB flkyreyrar hefir til jólanna nægar birgðir af öli. — Landsöl og Jólaöl, mjög gott. ~ Oosdrykkir, margar teg, Hindberja- og appelsinu- límonaði. Sitron-Sodavatn. SODAVATN. mr Allar pantanir sendar heim til þeirra sem þess óska. ~£M| Eggert Einarsson. Brauðbúðir okkar verða lokaðar eftirtalda daga: Á aðfangadag jóla frá kl. 4 e. h. —jóladaginn, lokað allan daginn. - —2. jóladag opið milli kl. 11 og 12 f. h. —gamalárskvöld lokað kl. 4 e. h. —nýjdrsdag, lokað allan daginn. Kaupfélag Eyfirðinga. Kristján Jónsson. Stefán Sigurðsson, Ithmn, 3. h. þ. á., er komin út. Sig- urður Einarsson á þar ritgerð, er nefn- ist »Nesjamennska«, og mörgum mun þykja gaman að lesa. Sami höf. skrifar um Ögmund Sigurðsson skólastjóra. Ennfremur er síðari kafli um heims- kreppuna, »Kreuger-æfintýrið« o. fl. Verkamaðurinn hefir, beðið um að Dagur benti á, að í greininni sTunnu- smíðið«, í 57. tbl. Verkam. hafi orðið tvær prentvillur, í 25. 1., 2. d. a. o. ler. 6.28 á að vera kr. 6.22 og í 24. 1., 2, d. a. n. 68 aurcur á að vera 78 au/rar. Dánardægur. J?ann 12. þ. m. andað- ist. hér í bænum ekkjan Halldóra Arn- fir.nsdóttir, rúmlega sjötug að aldri. tá er og nýlega látin Sigríður Finnsdóttir í Strandgötu 39, í hárri elli. Skarlatssótt hefir gengið á Siglufiröi að undanförnu og hefir' veikin magnazt á síðustu tímurn og nokkrir dáið úr henni. Bamaskólanum þar hefir verið lokað og samkomur að einhverju leyti bannaðar. Illvígar blaðadeilur hafa sprottið upp út af sóttvömum þar. Veikin hefir borizt út með mjólk frá kúabúinu á Hóli. Leiksýningum í »Landafræði og ást« var iokið 15. þ. m. Hafði þá leikurinn verið sýndur sjö sinnum. Frú Marta Kalman tók sér far suður með Detti- fossi á sunnudaginn. Samninganefndin, sem fór til Eng- lands, er heim komin. Samkv. ósk brezku stjórnarinnar verður samninga- ggrðinni haldið leyndri fyrst um sinn. Lokasamningur er ekki gerður enn og fer því nefndin aftur utan í janúar í vetur. Munið að nýir ávexfir til jólanna, eru hvergi betri né ódýrari en hjá Lausar stoður. Þtjár lögregluþjónsstöður, tvær fyrir dagvaktir og ein fyrir næturvakt, einnig heilbrigðisfulltrúa- og byggingafulltrúastaðan, eru lausar til umsóknar til 6. jan. n. k. Allar nánari upplýsingar viðvíkjandi launagreiðslu o. fl. verða gefnar á skrifstofu minni ef óskað er. Bæjarstjórina á Akureyri 20. des. 1932. /ón Sveinsson. Síðastliðið haust var mér undir- ritaðri dreginn hvítur lambhrút- ur, með mínu marki: Sýlt í stúf hægra, sneiðrifað aftan vinstra, biti fr. Hrúturinn er merktur með skrúða. Hrút þennan á ég ekki. Getur réttur eigandi vitjað hans til mín, gegn því að greiða áfall- inn kostnað. Bakka í Fnjóskadal 14. des. 1932. Sigurbjörg Siguröardóttir. alkunna fæst í Norðurgötu 16 Séra Benjamín Kristjánsson flytur guðsþjónustu að Munkaþverá á jóla- dag; Kaupangi á annan í jólum; Grund á nýjársdag; Möðruvöllum, sunnudag- inn 8. jan.; Hólum, sunnudaginn 15. janúax; Saurbæ, 22. janúar n. k. Allar guðsþjónustumar hefjast kl. 12 á há- degi. Umsóknarfrestur um borgarstjóra- stöðuna í Reykjavík rann út kl. 12 í fyrrakvöld. Þessir hafa sótt um stöð- una: Magnús Jónsson, lagaprófessor. Jón Sveinsson, bæjarstjóri. Viðskiftamenn Olíuverzlunar íslands h.f., Akureyri, sem enn skulda, áminnast fastlega um að greiða nú fyrir áramótln. Akureyri 22. desember 1932. /. Karlsson. ALFA LAVAL A. B. Separator í Stokkhólmi er eítt af þeim fyrirtækjum Svía, er mest og best hefir stutt að þvf að gera sænskan iðnað heimsfrægan. í meira en hálfa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem bestu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir versmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN. Reynslan, sem fengist hefir við að smfða meira en 4.000.000 Alfa- Laval skilvindur, er notuð út i æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfríar skilkarlsskáiar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér hðfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 lltra á klukkustund Nýr póstbátur, »Golden ray« að nafni, Sigurður Jónasson, lögfræðingur. -»- - 21 - 100 - - — » — er nýlega hingað kominn, keyptur í Torfi Hjartarson, lögfræðingnr. —»- - 22 - 150 - - — , _ Englandi af Jóni Benediktssyni frá -»— - 23 - 525 - - —» — Breiðabóli, en eigandi er útgerðarfélag það, er annazt hefir um póstferöir »Langaness« að undanfömu. Skipið er 80 smálestir að stærð, talið traust og gott sjóskip, og verður það tekið til póstferða hér fyrir Norðurlandi upp úr áramótunum. Messur um jólin: Aðfangadag, Aknreyri kl. 6 e. h. Jóladag, Akureyri kl. 11. f. h. Jóladag, Lögmannshlíð kl. 2. e. h. Jóladag, Akureyri kl. 5 e. h. (baxnaguðsþjónusta). 2. jóladag, Akureyri kl. 2 e. h. Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAYAL Samband ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Preotsmiðja Odda Bjðnuaoaar. v

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.