Dagur - 23.02.1933, Blaðsíða 4

Dagur - 23.02.1933, Blaðsíða 4
32 DAGUE 8. tbl. Nd. Bergur Jónsson, Lárus Helga- son, Steingrímur Steinþórsson, Jón Ólafsson, Magnús Jónsson. Fyrsta umræða fjárlaganna fór fram á mánudaginn var. Fjármála- ráðherra gaf yfirlit um fjárhagsleg- ar niðurstöður rikissjóðsins á iiðnu ári. Samkvæmt þvi höfðu tekjurnar reynzt 10800 þús. kr., en gjöldin rúmar 12 milj.; tékjuhallinn því um 1V« úr miljón. En aðgætandi er að greiðslur á árinu utan áætlunar, samkvæmt heimildum og sérstök- um lögum, námu fullum 900 þús. kr», og er sú upphæð innifalin í tekjuhallanum. — Verðtollurinn fór á árinu niður í 750 þús. kr. Verzlunarjöfnuður ársins reyndist mjög hagstæður. Útflutt umfram innflutt nam 10 milj. kr. o----— Nemendasamband Gagnfræðaskólans efnir til skemmtikvölds næsta þriðju- dag, 28. þ. m., I Nýja Bió. Verður það með svipuðum hætti sem i fyrra, og i sama augnamiði, til styrktar bókasafni því, er nemenda- sambandið’er að koma á fót við skólann. Hefir sambandið mjög valið menn tii skemmtunarinnar. Má þar nefna tvo kennara skólans, Jóhann Fríraann og Konráð Vil- hjálmsson; ennfremur sr. Benjamfn Kristjánsson, er marga mun fýsa að heyra, enda flytur hann aðal- erindið þetta kvöld; vandað verður og til einsöngs á skemmtuninni. Bregðast bæjarbúar vonandi ekki miður við en f fyrra, er miklu lofs- orði var lokið á skemmtunina, enda er nú eigi sfður til vandað. Annars verður skemmtunin vel auglýst síðar. — o Fr éttir. Séra Benjamín Kristjánsson fiytur guðs- þjónustu að Hólum sunnudaginn 26. lebr- úar n. k., í Saurbæ 5. marz; Orund 12. marz; Kaupangi 19. marz og Munkaþverá 26. marz n. k. — Allar guðsþjónusturnar hefjast kl. 12 á hádegi. Arstundur Mjólkursamlags K. E. A. var haldinn á Akureyri á mánudaginn var. Innkeypt mjólk yfir árið var greidd með 263 þús. kr, Eftirstöðvar til næsta árs námu tæpum 25 þús. kr. Samlagið hafði greitt að meðaltali 18 au. fyrir mjólkurlítr- ann. Samþykkt var að bæta mjólkurverð- ið upp með 1 'li eyri á lítrann, og verður þá endanlegt mjólkurverð 19Va eyrir fyrir lítrann. Samþykkt að afgangurinn færist yfir til næsta árs. Stórlellt slys. Á mánudagskvöldið rákust tvö skip á úti fyrir Reykjavíkurhöfn. Var annað þeirra útlent flutningaskip, hitt Hnuveiðart frá Hafnarfirði, Papey að nafni, Papey sökk skyndilega og drukknuðu þar 9 menn, en 8 af skipverjum björguðust, Inliúenzan er komin til Norðfjarðar og hefir breiðst nokkuð út i kaupstaðnum Sjúklingar fá um 40 stiga hita. Nærliggj- andi héruð hafa sett Norðfjörð i sam- göngubann. Piano til sðlu með góðu tækifærisverði. Hljóðfœrav. G.Sigurgeirssonar. sfðustu nýjungar, komu með »ís- Iandi«. Mikið úrval af allskonar >klassiskri< músik. Nýjar plötur eftir Oeliin og Borgström, Come- dian Harmonists o. fl. Hl/óðfœraverzlun Gunnars Sigurgeirssonar. Sími 303. kemur á morgun með »Goðafossi«. Kjötbúðin. K.E.A. Odýr íbúð 111 ,eieu frá 14* y mai næstk. f Hatnarstræti 37. Aðgangur að sima og baði getur komið til mála. Sigfús Jónsson Sími 310. i Verzlun Paris. Herbergi til leigu á góðum stöðum f bænum. Uppiýsingar gefur Ingimundur Árnason, með Ijósi og hita, til leigu irá 14. maí n. k. Hentug fyrir einhleypa. Upplýsingar gefur Aðalsteinn Bjarnason oddeyrargötu 12. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 4121. Reykjavík. Skólabflrnin munu halda ársskemmtun sina innan skamms, pg undirbúa sig af kappi. Hafa skemmtanir þeirra þótt góðar undanfarna vetur, og má þvi búast við að margan fýsi að borfa á þau nú, þvi að skemmtunin mun verða fjölbreytt, Gunnar Pálsson syngur í Nýja-Bíó kl. 4 e. b. næstk. sunnudag. Rauði Krossinn. Menn taki eftir augl. um aðalfund Rauða Krossins hér í blaðinu. Oánardægur. f síðustu wku andaðfst & Krist'neshæli húsfrú Svava Ouðmundsdóttir, kona Oests Bjarnasonar verkamanns hér i bænum, aðeins 24 ára gömul og dáin frá þremur ungbörnum. — Pá er og nýlega látin að Búlandi í Arnarnesbreppi konan Kristin Haiigrimsdóttir, gift Halldóri Ólafs- syni bónda þar, — Fyrra iaugardag and- aðiat á Djúpavogi ekkjan Guðrún Vigfús- dóttir, móðir Baldvins Jónssonar bókara hér í bæ, 76 ára gömul. — Þá er og ný- lega látin hér i bxnum, ungfrú Olg* Bebeniee. it með íslenzkum skipum! Auglýsíng. Höfuðbólið Skriða í Hörgárdal fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. — Lysthafendur snúi sér til undirritaðs skiftaráðanda fyrir 20. marz þ.á. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 22. febr. 1933, Steingrímur /ónsson. Eldsvoði _ getur gert yður£ðreiga á svipstundu ef þér bruna- — tryggið eigi eigur yðar. Frestið þvf eigi stundinni = lengur að brunatryggja þær. EE Komið til okkar og þér munið sannfærast um, að = hvergi fáið þér ódýrari tryggingar né fljótar greidd- ar tjónbætur, ef eldsvoða ber að hðndum. f. h. Sjóvátryggingarfélag Islands. Umboð á Akureyri Kaupfélag Eyfirðinga. Kaffibætis verksmið j an „Fregja" Akureyri framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffibætisduft, sem selt er í smápökkum. — Kaffibætir þessi hefir náð ótrúlegum vinsældum og útbreiðslu á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búinn til úr beztu hráefnum. Fæst hjá öllum^ kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum. Rauða-Kross-deild Akureyrar. Aðalfundur verður haldinn á sunnudaginn kemur, 26. febr. kl. 4 e. h., f bæjar- þingsalnum. — Dagskrá samkvæmt Iðgum félagsins. Síðastliðið haust var mér undirrituðum dregin svartgoltótt ær með minu marki: Blaðstýft framan hægra, sneitt fr. biti aftan vinstra. — Ær þessa á eg ekki og getur réttur eigandi vitjað hennar til min, samið víð mig um markið og greitt áfallinn kostnað. Ytri-Reistará, 20. febr. 1933. Sveinn Friðriksson, Atvinna. Duglegur maður getur fengið vinnu d komandi sumri við að stjórna drdttarvél Bún- aðarfélags Glœsibœjarhrepps. Umsóknir, ásamt kaupkröfu, sendist Stefáni Grlmssyni Ár- gerði, Glerdrþorpi, fyrir 15. marz n. k. 17. febrúar 1933. Stjórnim Ritstjóri: Ingimar Eyd&l. Prentemiðja Odds Björnseoaar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.