Dagur - 24.08.1933, Síða 2

Dagur - 24.08.1933, Síða 2
130 D A'GUR 34. tbl. lifffffffffffffffffffffftiS i Pólskkol “ fáum við um næstu mánaðamót. Kosta frá skips- hlið ekki yfir kr. 36.00 smálestin. Vissara að panta strax, því mikið er þegar selt. Kaupfélag Eyfirðinga. liiiiiiiiiiiiiiiiiliiSiiS My ndastofan Oránufélagsgðtu 21 er opin aila daga frá kl. 10—6. Guðr. Funch-Rasmussen. Það er rétt, að f samþykt'nni er ádeila á þingflokk Framsóknar fyrir samneyti við fhaldsflokkinn og gagnrýning á gjörðum hans í því sambandi. Peir, sem að samþykkt- inni standa, iýáa djúpri andúð gegn málstað fhaldsins og telja það hættulegt að eiga nokkur mök við hann. Peir telja það stórum miður farið, að þingmenn úr Framsóknar- flokknum hafi farið rtiður ð VÍð til samstarfs við íhaldsflokkinn og þeir nefna það pólitíska niðurlægingu. Pað, sem Mbl. hefir verið að birta og kynna fyrir landslýðnum af mikilli kampakæti, er því nær samfeld og afdráttarlaus ádeila á íhaldsflokkinn og málstað hans. Þó er það kátbroslegasta eftir. Ein af tillögum Reykholtssamþykkt- arinnar var um rfkiseign á land'. Úr þessari tillögu Framsóknarmanna f Borgarfirði reynir Mb). að gera sér mikinn mat, og telur hana sönnun fyrir því að Framsóknarmenn séu kommúnistar. í þessa troðnu Mbl.- slóð fór svo Jón Porláksson f út- varpsumræðunum fyrnefndu. Hervald Björnsson kennari, sem var einn þeirra, er að Reykholts- samþykktinni stóðu, hefir svarað skrifum Mbl. um hana f Tfmanum 5. þ. m. Sá kafli greinar hans, sem fjallar um þetta sérstaka efni, er á þessa leið: >Löngurn hefir það þvælst fyrir Mbl. að átta sig á mismunandi stefnum stjórnmálaflokkanna. Hefir blaðið þvf tekið það ráðið, sem þvf mun vera hentugast að nefna einu nafni kommúnisma flest það, sem andstæðingarnir halda fram. Tíll. um rfkiseign á. landi telur blaðið sérstak’ega sönnun þess, að Framsóknarmenn séu kommúnist- ar. Jón Porl. fór auðvitað í slóð- ina f nyafstöðnum útvarpsumræð- um og varaði bændur við hættunni á þvf að jarðirnar (?em þeir flestir eiga Iftið eða ekkert i) yrðu teknar af þeim. Kommúnistar sjálfir munu neita því, að ríkiseign á jðrðum, f núver- andi þjóðskipulagi, sé kommúnistnii En úr þvf að Mbl. heldur þessu jfram, er rétt að benda því á, að einmitt þessi »kommúnismit mun talsvert bafa gripið um sig f fhalds- flokknum og hefir blaðið sjálft reynt að vinna honum fylgi með grein, sem það birti 2, sept. f. á. Par segir svo: »Pað er skoðun mín, að ef ríkÍS- Sjóöur eignaðist (allar leturbr. mínai) bújarðir landsins á þann hátt, sem hér hefir verið bent á (þ. e. að bændur gefi rlkinu jarðirnar með öllum mannvirkjum gegn árlegum lifeyrisstyrk eftir 60 ára aldur) þá mundi það verða sveitabúskap sá styrkur, sem ekki er fyrirfram hæflt að meta til íjár. . . . Gæti það ef til vili orðið til þess að við lok 20. aldatinnar yrðu flestar bújaröir eign likisins. Pegar svo væri i garðinn búið, væri full ástæða til að vænta þess, að á þessu landi gæti lifað og þróast óháð og frjálshuga bændastétt«. Hér er mjög eindregið á það bent f Mbl. að rikiseign á jörðum sé ekki aðeins ómetanlegt fjárhagsatriði fyrir bændur landsins, heldur og stórkostlegt menningarmáh Er það full rífleg grunnýðgi af Mbl. að verja fé og tefla fram herskörum ræðumanna, til þess að hræða fólk- ið með »kommúnisma«, sem blaðið sjálft hefir dælt út yfir þjóðina tæpu ári áður, en það birti Reykholts- samþykktina.c Síðan Mbl. fékk ofangreinda á- drepu og annað það, er henni fylgdi.og upplýsingar um eiginskoð- un um rikiseígn á landi, mun það ekki hafa minnst einu orði á Reyk- holtssamþykktina og gerir að lík- indum aldrei framar. Bendir það á að blaðið muni hafa fengið eitt- hvert hugboð um, að það hafi orðið sér til athlægis f þvf máli eins og öðrum fleiri. Bifreiö sunnan Sprengisand. um siðustu helgi kom bifreið niður að Mýri í Bárðar- dal; var hún úr Reykjavík og hafði farið þaðan fyrir 6 dögum austur um land, og síðan norður Sprengisand. Hefir aldrei fyr verið ekið í bifreið þá leið. Fjórir menn voru íför þessari: Jón Viðis mælingamað- ur, Einar Magnússon Menntaskólakennari, Vaidimar Sveinbjörnsson iimleikakenuarl og Sigurður Jónsson frá Laug. Eins og að líkindum lætur gekk ferðin heldur seint, og hrepptu þeir hrið á öræfunum. Altvel létu þeir af ferðinni yfir sjálfan Sprengi- sand. Hingað komu ferðamennirnir i fyrra- dag og héldu sem leið liggur vestur og luður. Alitsgjörð Einars Arnórssonar, sem forsætis- ráðherra vfsaði til i svari sfnu til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins, er á þessa leið. Pér hafið, herra forsætisráðherra, spurt mig álits um það, hve nær fyrirmæli frumvarps þess til breyt- inga á stjskr: 9. maf 1920, sem samþykkt var á síðasta Ajþingi, muni að lögum koma til framkvæmda, ef næsta Alþingi, samþykkir það ó- breytt og konungur staðfestir það síðan. í frumvarpinu sjálfu segir ekki um þetta. Almenna reglan um gildistöku faga, ef ekki segir um hana í lögunum sjálfum, er i lögum nr. 11, 1877, og hún er þannig að lög öðlast gildi (þau koma til fram- kvæmdar) þann dag er 12 vikur eru liðnar frá þeim degi, er útkomi laganna f A'-deild Stjt. er auglýst f B deild þeirra. Pessi almenna regla hlýtur einnig að taka til ákvæða áðurnefnds stjórn- arskrárfrumvarps, nema sýnt sé, að sérregia gildi um gildistöku breytinga á stjórnarskránni. í 1. mgr. 76. gr. stjskr. 1920 segir að ályktun og breytingar á stjórnarskipunarlögum hafi gildi sem stjórnarskipunarlög eftir að þingið hefir samþykkt hana sarrkvæmt 76. gr, og konungur sfaðfest. Petta orðalag 76. gr stjskr. kynni að gefa tilefni til þess skil- nings, að ekki þyrfti meira til, að heimilt væri að beita slfkum ákvæð- um. En þegar betur er að gætt, þá mun sjást að sá skilningur er ekki réltur. í 15 gr stjskr. 1920 segir, að undirskrift undir lögfgjafar- mál veiti þeim ?ildi er ráðherra hefir ritað undir þau með hontim Og i 22 gr. sömu stjskr. segir, að staðfesting konungs þurfi til þess, að nokkur samþykkt A'þingis fái lagagildi. Bókstaftega tekin og án tillits til annara ákvæða mætti skilja ðll þessi fyrirmæli svo, að aldrei þyrfti neitt meira samkvæmt stjskr. til þess að heimilt væri að beifa Iögum en staðfesting kon- ungs, að undangénginni Iðgmætri samþykkt Alþingis og með undir- skrift ráðherra. Ef þetta væri réttur skilningur, þá hefðu ofannefnd fyrir- mæli sfjskr. afnumið áðurnefnt á- kvæði laga nr. 11, 1877, En slfkt hefir aldrei verið tilætiunin og ekki heldur verið álitið. Sljskr. 5. jan. 1874 hafði ákvæði f 10. og 61, gr. er um hérgreint efni sögðu sama og 15., 22. og 76. gr. stjíkr. 1920. Nú eru lög nr. 11, 1977 yngri en stjskr. 1874, og sést best á því, að við skýringu 10. og 61, gr. stjskr. 1874 bar að undanskilja ákvæði laga nr. 11/1877. Og virðist þá sömu að- ferð eiga að hafa við skýringu á sam- svarandi ákvæðum í 15., 22. og 76. gr. stjórnarskr. 1920, því að þau gefa ekkert tilefni til að skýra þau ððruvisi að þessu Ieyti en tilsvar- andi fyrirmæli stjskr. 1874. Aður- nefnd ákvæði stjskr. 1874 og stjskr. 1920 segja það eift hvað löggjaf- arvaldiO þurfi að gera til þess að lðgmæt lagasamþykkt geti komist f kring. Hitt er annað atriði, hvaða frekari ráðstafanir f ramkvœmda- valdið verði að gera til þess að ákvæðum Iaganna megi beita f verki og framkvæmd, og hvenær sú fram* kvæmd megi hefjast. Um það seg- ir, auk almennu reglunnar f 22. gr. stjskr. um birtingu laga f áður- nefndum lögum nr. 11, 1877. í framkvæmdinni hefir verið falið, að lög nr. 11. 1877 tæki einnig til breytinga á stjórnarskránni. Stjórn- arskrárbreytingin 1914 1915 var staðfest af konungi 19. júnf 1915. í henni segir ekkert um gildistöku hennar, Ef um það atriði væri sagt í 61. gr. stjskr. 1874, þá hefði hún þegar átt að bafa gengið í gildi. Pá hefði alft þinghaldið, meðal ann- ars með 6 konungkjörnum þing- mönnum, sumarið 1915 — þingið kom þá saman 7. júlí — verið sam- felt Btjórnarskrárbrot, sbr. »Ákvæði um stundarsakir* við stjskrbr. 1915. En ekki er kunnugt. að nokkrum hafi komið slfkt f hug, auk heldur hreyft þvf opinberlega. Útkoma stjórnskipunarlagabreytingarinnar 1915 f A deild stjt. var fyrst aug- lýst í B-deild 27. okt. 1915. Pess var gætt að birta hana ekki fyrr, svo að örugt væri að hún kæmi ekki í gildi sem lög til framkvæmd- ar fyrr en reglulegu þingi væri slitið. Samkvæmt framansðgðu virðist mér, að fyrirmæli laga nr. 11, 1877 taki til ályktana um breytingar á stjórnarskránni alveg með sama hætti sem til annara löggjafar- ályktana. Reykjavík 5. ágúst 1933. Virðingarfyllst sign: Einar Arnórssoii. ------Q---- Lög um heimildir íil ýmissa ráð- stafana vegna fjárkreppunnar. 1. gr. Stjórn Búnaðarbanka íslands heimilast að veita, eftir þvf sem nauðsynlegt þykir, greiðslufrest á afborgunum af lánum úr Ræktunar- sjóði, Byggingar- og landnámssjóði og veðdeild bankans um allt að 5 ára tímabil f hverri stofnun. Oreiðslufrestur þessi getur náð jafnt til þeirra lána, er þegar hafa lent f vanskilum, og þeirra, er hingað tii hefir verið borgað reglu- lega af, en má aldrei ná yfir meira en 5 ára bil af hverju einstðku láni. 2. gr. A sama hátt og í 1. gr. segir heimilast stjórn Landsbanda ís- lands að veita greiðslufrest f 5 ár á afborgunum af þeim lánum úr veðdeild bankans, er bændur eða aðrir sem hafa landbúnað að aðalatvinnu, eiga að standa skil á. 3. gr. Oreiðslufrestur sá, er um ræðir í 1. og 2. gr., hefir engin ábrif á út- drátt bankavaxtabréfa veðdeildanna eða jarðræktarbréfa, og skal þvf ár- lega draga út og innleysa jafnháa fjárhæð og gert mundi, þó enginn greiðslufrestur væri veittur. Par, sem svo stendur á, að öll bréf veðdeildar flokks eru f eign rfkis-

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.