Dagur - 04.01.1934, Side 4
4
D ACxUR
i. tw.
Jl t h u g i ð-
Þeir félagsmenn okkar, sem vilja njóta væntanlegs arðs
frá brauðgerð okkar fyrir viðskifti á síðastliðnu ári,
verða að hafa skilað arðmiðum sínum á skrifstofu
okkar fyrir 1. febrúar n. k.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA.
Þjóðjörðin Vaglar
á Þelamörk er laus til ábúðar í næstu fardögum. — Umsóknir
sendist til hreppstjóra Glæsibæjarhrepps fyrir 20. marzmánaðar.
Benedikt Guðjónsson.
Sú nýbreytni var tekin upp við
Barnaskóla Reykjavíkur ( haust, áð
láta stúikubörn íá ökeypis verkefni ; til
handavinnu Sinnar eins og drengirnir
hafa frá öndverðu fengið til sinnar
handavinnu.
Pessi nýbreytni mælist vel fyrir,
bæði bji kennurum og foreldrum.
Börnin í hverri deild vinna öll
það sama, og eru verkefnin valin
með það fyrir augum, að þau hæfi
þroska barnanna f hverri deild, og
þannig, að pau veiti undirstöðu í algeng-
um, gagnlegum vinnubrögðum.
Pað sem gert er ráð fyrir að unnið
verði, er aðallaga saumaskapur (pok-
ar undir handavinnu o. fl, svuntur
og hettur við matreiðsluna, leik-
fimisföt), Og prjón ( nniskór, vetl-
ingar, háleistar. Að sjálfsögðu verð-
ur notað fslenzkt band, að svð
miklu leyti sem hægt verður að
koma því við þetta fyrsta ár),
Kennslan verður Iéttari rneð þess-
sri aðferð og meira samræmi f
henni, heldur en þegar heimilin
senda það sem þeisn sýnist með
barninu, eins og sumstaðar hefir
tiðkast. Kennslan verður f lffrænu
sambandi við daglegar þarfir, þegar
þeir hlutir eru gerðir, sem barnið
þarf að nota, og yrði að kaupa að
öðrum kosti.
Pegar barnið hefir innt af hendi
það hlutverk, sem þvf er ætlað f
hverri deild, má það vinna svo
marga aukahluti, sem það vill, en
efni f þá hluti leggur skólinn ekki
til, Skólinn eignast fyrirmyndasafn
af ýmsum smámunum f þessu
augnamiði, svo nóg sé úr að velja.
Pessa tilhögun um kennslu í
handavinnu f barnaskólum hafa
frændþjóðir vorar á Norðurlöndum
haft f meira en mannsaldur og gef-
ist vel.
Sfðastliðinn vetur var eg mér úti
um upp'ýsingar þessu viðvfkjandi
frá umsjónarmönnum handavinn-
unnar f hðfuðborgum nágranna-
landanna og lagði svðr þeirra fyrir
skólanefnd og handavinnukennara
ásamt safni af skóiahandavinnu,
eins og hún tiðkast nú f Noregi.
Samtimis var skrifað allýtarlega f
Reykjavikurblöðin um málið og
skólanefnd skrifað og skörað á
hana að gangast fyrir að þessi til-
högun yrði tekin upp hér. (Framh.)
Halldóra Bjarnadóllir,
Skrá
um aukaniðurjöfnun útsvara f Ak-
ureyrarkaupstað fyrir árið 1933,
liggur til sýnis á skrifstofu bæjar-
gjaldkerans, dagana 27. Des. til 9.
jan. n. k., að báðum dögum með-
töldum.
Kærum yfir niðurjöfnuninni sé
skilað til formanns niðurjöfnunar-
nefndar innan loka framlagningar-
frestsins.
Akureyri 22. des. 1933*
Bæjarstjórinn.
Bænda-
námsskeið
verður haldið að tilhlutun Bún-
aðarsambands Eyjafjarðar sem
hér segir:
á Akureyri þ. 24.—27. þ. m.
á Grenivík - 29,—30. —
í Svarfaðardal þ. 1.—2. febr. nk.
SiliaÉstióíÉ.
Dagatöl
fást í
Bókaverzl. Þorst. M. Jónssonar
og
Skóverzlun P. H. Ldrussonar.
□ Rún 5934168 - 1 Frl.\
LÍK fannst hér á höfninni i fyrra dag.
Reyndist það vera iík Sigrúnar Þorvalds-
dóttur, AðaUtræti 10 hér í bæ, stúlku inn-
an við tvítugt. Hafði hún horfið nóttina
éður og voru spor hennar rakin fram af
innri bryggjunnl, fcvi snjófðl kom þessa
nótt. Um nánari tildrög að þessum sorg-
lega atburði er ekki kunnugt.
Qæjarbruni. P/estsselrið Hoi í Vopna-
firði brann tii kaldra kola á gamlársdags-
nótt. Menn og skepnur björguðust. Bær-
Inn var eldtryggður, en eignatjón samt
sem áður talið tilfinnanlegt
Presturinn á Hofi heitir Jakob Einars-
son, tonur síra Einars sái. Jónssonar, hini
ftlkunni frieðlmsnní.
Jörðin STEÐJI í Qlæsibæjarhreppi
fæst leigð frá næstu fardögum. Semja ber við undirritaðan
eiganda jarðarinnar.
Djúpárbakka, 28. des. 1933.
Pétur jóhannsson.
Hús til sölu.
Húsið Fagrastræti 1 er til sölu og laust til íbúðar 14. maí n.
k. Húsið stendur á mjög skemmtilegum stað rétt við Listigarð-
inn. Allt húsið er nú falt með tilheyrandi eignalóð (stærð 484
ferm.J. — Einnig fæst neðri hæð hússins keypt sérstök ef þess
er óskað. Greiðsluskilmálar mjög góðir, betri en áður. Talið
sem fyrst við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar.
— Sími 151.
Vigfús Sigurgeirsson,
Ijósmyndari. Akureyri.
Jjá tandssímanum.
Frá 1. þ. m. breytast ýms ákvæði um samningu og gjalda-
útreikning dulmálsskeyta, samkvæmt ákvæðum Madrid-síma-
ráðstefnunnar.
Aðalbreytingin er sú, að framvegis mega ekki vera nema 5
bókstafir í orðum dulmálsskeyta í stað 10 áður, en gjaldið fyrir
dulmálsskeyti Iækkar ofan í Vu> venjulegs gjalds, innan Evrópu
og 6/ib til landa utan Evrópú.
LV'
J Sjaínar
/ M
K
sápa.
f Sjafnar sápum eru einungis hrein og óblönduð olfu-
efni. notið eingöngu SJAFNAR SÁPUR, þær eru
innlend framleiðsla,
sem stendur fyllilega jafnfætis beztu erlendum sáputegund-
um. Hvert stykki, sem selt er af Sjafnar sápum, sparar
þjóðinni erlendan gjaldeyri og eykur atvinnu f Iandinu.
Það er þegar viðurkennt, að SJAFNAR SÁPAN er bæði
ódýr og drjúg.
Sjafnar handsápur gera húðina mjuka og eru tilbúnar
fyrir hið viðkvæmasta hörund. Hver hyggin húsmóðir,
sem vill fá hreinan og blæfallegan þvott, notar ein-
göngu SJAFNAR PVOTTASÁPU,
Sjöfn.
Dánaifregn. Si. gamlársdag andaöist Páli
jónasson bóndi á Uppsölum i Öngulsstað-
arhreppi. Páil var hátt á sjötugsaldri, dugn-
aðar maður og vel lítinn a! öllum þeim,
sem honum kyntust.
Kanlötuæling ér Bunnudaginn 7. þ. m.
kl. 3'/j.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.