Dagur - 18.01.1934, Side 4

Dagur - 18.01.1934, Side 4
16 PAaUR 4. tbl. Aðalfundur flkiepdeilÉr Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Nýja-Bíó mánudaginn 22. þ.m. og hefst kf. 8 s.d. — Dagskrá samkvæmt sam- þykktum féfagsins. — Félagsmenn áminntir um að sækja fundinn. DEILDARSTJÓRNIN. nota hyggnar húsmæður, það er nota- drjúgt, búið til úr bestu smjörlíkisefn- um fáanlegum, af þaulreyndum fag- mönnum í fáguðum nýtísku vélum. Pað er Iíka svo bragðgott að unun er að neyta þess. Reynið »FLÓRA« og þið sannfærist um gæði þess. Kaupfélag Eyfirðinga vantar mig, til þess að starfa með annari, sem fyrir er. Þorbiörg Halldórs frd Höfnum, Oddeyrargötu 38. / stjó-rn Síldarverksmiðju ríkisins hefir dómsmálaráðherra sett Svein Benediktsson í Reykjavík og Jón Þórð- arson á Siglufirði. Þriðji maður í verk- smiðjustjórninni er Þormóður Eyjólfs- son á Siglufirði. Stjómin velur sér sjálf formann. Bæjarstjórnarkosningar eru um garð gengnar í Vestmannaeyjum og Norð- firði. í Vestmannaeyjum komust að 5 íhaldsmenn, 3 kommúnistar og 1 Al- þýðuflokksmaður, á Norðfirði 5 Al- þýðuflokksmenn, 3 íhaldsmenn og einn Framsóknarmaður. ■ •<>"...... Uppboð. Seglskipið »Sulitjelma« er stendur uppi þar sem áður var skipasmíðastöð Gunnars Jóns- sonar á Oddeyrartanga verður selt fyrir viðgerðarkostnaði á opinberu uppboði, er haldið verður við skipið laugardaginn 20. þ. m., kl. IV2 e. h. Skip- inu fylgir nokkuð af legufærum* Húseign mín Gilsbakkaveg 5 er til sölu og laus til íbúðar 14. maí næstkomandi. Porleifur Porleifsson. »DAGUR« er bezta auglýsingablaðið. Jörðlaustilábúðar. Þjóðjörðin Básar í Grímsey er laus til ábúðar á næstkomandi fardögum. Landskuld undanfarin ár 100 álnir á landsvísu en hækkar eitthvað við ábúenda skiftin. Töðufall ca. 100 hestar og útheyskapur mikill eftir því sem um er að gera í Grímsey. Hey nautgæft. Bjargafurðir og trjáreki og önnur hlunnindi góð. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknir skulu sendar honum fyrir 1. apríl þ. á. Hreppstjórinn i Grtmsey. Ufgerðarmenn! • Hafið hugfast að nú, sem að undanförnu, bjóð- um við línuverk og öngla Iægra verði en nokk- ur annar. Gjörið svo vel að grennslast um verð hjá okkur áður en þér festið kaup fyrir næstu vertíð. Fyrsta sendingin af önglabót og Iínu kemur með Dettifossi 23. janúar. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og Glervörudeild. ALPA LAVAL A. B. Separator í Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svfa, er mest og best hefir stutt að því að gera sænskan iðnað heimsfrægan. I meira en hálfa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN. Reynslan, sem fengist hefir við að smíða meira en 4.000.000 Alfa Laval skilvindur, er notuð út í æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjaata á þessu sviði er: Algerlega ryðfriar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skiivindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 Iftra á klukkustund - 21 - 100 - - — 22 - 150 — - ->- _ 23 - 525 - - Varist að kaupa Iélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAYAL Samband ísl. samvinnufélaga. Nýjar bækur Axei Munthe: Sagan um San Míchele. O iðm. Finnbogason: islendingar. Enskukennslubðk úfvarpsins. Bókaverzl. Þorst, M. fónssonar. f Öxnada! er laus til kaups og á- búðar f næstki fardðgura. Semja ber við eiganda jarðarinnar. Til sölu efri hæð á húsi. Sólrík íbúð. Upplýsingar gefur Hallgr. Hallgrímsson Klapparstíg 1. — Sími 174. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Sigfús Sigfússon Steinsstððum. Prentsmiðja Odds Bjömssonar,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.