Dagur - 19.04.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 19.04.1934, Blaðsíða 4
120 DAGUR 42. tbl. UPPBOÐ. Föstudaginn 4. og miðvikudaginn 9. maí n. k. verður haldið opinbert uppboð að Melgerði í Saurbæjarhreppi, og þar selt mikið af allskonar búshlutum, svo sem búr- og eldhúsáhöld, eldavél, 2 ofnar, skilvinda, sem skilur 220 lítra á klst, boið. stólar, skápar, rúmstæði, sængurfatnaður, 2 kerrur, 2 heyvagnar, 2 pör a'<tygi, 4 hnakkar, beizli, reiðingar, 50 pör reipi, o. m. fl Ef til vill 60—80 ær, ef viðunanleg boð fást. Uppboðið byrjar báða dagana kl. 11 f. h. — Uppboðsskil- málar auglýstir á staðnum uppboðsdaginn. Melgerði 17. apríl 1934. Stefán Jóhannesson, Sigurður Stefánsson. Bryggjur til leigu. Hafnarbryggjurnar í innbænum, Höepfnersbryggjan og Watne- bryggjan á Tanganum, ásamt húsum, eru til leigu til síldarsölt- unar í sumar. — Leigutilboðum í bryggjurnar sé skilað til und- irritaðs fyrir 1. júní næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. apríl 1934. Sieinn Sieinsen. Htafum til: Handverkfæri allskonar og garðyrkjuverkfæri. Frábarnaskólanum Inntökupróf í skólann verður 28. apríl n. k. og byrjar kl. 1 e. h. Prófskyld eru öll börn, sem orðin eru 8 ára, eða verða það á þessu ári, hvort sem ætlað er, að þau sæki skólann. eða fái undanþágu frá skólagöngu næsta vetur. Ðörn, sem fengið hafa undanþágu frá skólagöngu í vetur og ætla sér það framvegis, mæti til prófs 30. apríl kl. 10 f. h. — En þau undanþágubörn, sem lesið hafa ákveðna bekki í vetur, og ætla sér að taka próf með þeim nú, tali við mig sem fyrst. — Auk þess er allsherjar landspróf fyrirskipað í lestri og reikningi, og eiga öll bötn að taka það próf, sem skólaskyld voru s. 1. haust, hvar sem þau hafa lært í vetur. Skólaskyld börn, s:m ekki hafa sótt skólann í vetur (undanþágubörn) mæti til landprófsins: a. til lestrarprófsins 2, maí kl. 1 e. h., b. til reikningsprófsins 4. maí kl. 10 f.h.—Aðstandendur athugi það, að það er börnunum sjálfum bezt að rækja þessar skyldur. — Tilkynna parf forföll. Söngpróf og leikfimissýning stúlkna fer fram 26. apríl, kl. 4 e h., og leikfimisýning drengja 27. apríl, kl. 5 e. h. Sýning á handavinnu og teikningu barnanna verður opin 6 maí milli kl. 2—6 e. h. — Söngprófið og leikfimisýn- ingarnar fara fram í Samkomuhúsinu, hitt allt í barnaskólanum. Skólaslit verða 12. maí kl. 2 e. h. Að þeirri athöfn lokinni, verða kennslustofurnar opnar og þar til sýnis skrift barnanna og ýms bekkjavinna, Akureyri 18. apríl 1934. SNÖRRl SIÖFÚSSON. Amerísk, sænsk og norsk. Bezíu gerðir og bezta verð. Samband isi samvinnufélaga. Úfsæðiskartöflur. Til athugunar fyrir þá, sem hugsa sér að rækta kartöflur næsta sumar, til innleggs í kjötbúð okkar, viljum vér benda á, að menn geta búist við, að ekki verði teknar næsta haust nema eftirgreindar tegundir: „Up to daie" „Great Scot" „Ma/esiic" „Skaun" og hreinrœktaðar „Rauðar isl." Þessar tegundir af útsæði fást nú í KJÖTBTJÐINNI. — Kaupfélag Eyfirðinga, — Sænska prjónavélin FAMA er frá- bær að gerð og smíði, enda búin til af hinum velþekktu H U S- Q V A R N A. vopnaverksmiðjum. — Vélin hefir alla þá kosti, sem fullkomnustu þý&kar vélar hafa að bjóða. Leitið tilboða hjá okkur og glæpist ekki á að kaupa dýrari vélar. »FAMA« prjónavélin býður yður alla þá kosti, sem krafizt verður. — Samb. ísl. samvinnufélaga. U P P B O Ð. Fimmtudaginn 3. mai n. k. verður opinbert uppboð haldið að Brekku í Kaupangssveit, og þar selt ef viðunand boð fást: 2 kýr, 2 kvígur, ýmsir búshlutir og ef til vill nokkrar ær. Uppboðið hefst kl. 12 á hád. — Skilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Brekku i7. apríi 1934. Guðlaugur Sigmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.