Dagur - 17.05.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 17.05.1934, Blaðsíða 4
152 DAGUR 54. tbl. Nýkomið: Karlmannaföt, manchetskyrtur, flibbar, bindi, sokkar og nærföt frá kr. 1.20. •— Pað borgar sig að líta inn til okkar fyrir hátíðina. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Kaupakoiiu vantar, frá 1. júnf, á gott heimili skammt frá Akureyri. — Upplýs- ingar gefur Árni Jóbannsson, Kea. Dagheimili fyrir börn. Kristilegt sjómannafélag Nú- tíðin hefir ákveðið að hafa dag- heimili fyrir börn frá 3—14 ára, frá, kl. 7 f. h. til kl. 7 e. m. Börnunum verða kenndir leikir og ef mögulegt verður, garðrækt. Upplýsingar gefur formaður félagsins, Boye Holm, Hafnar- stræti 107 b. og Hríseyjarg. 11 Til athugunar iyrir Uur. Nú líður óðum að þeim tíma að kýr verði leystar út. Allir vita hvílík viðbrigði það eru fyrir þær eftir 8 mánaða innistöðu, enda veldur það oft ýmiskonar júgur- sjúkdómum, svo sem Streptokokk júgurbólgu, húðbólgu, júgurdrepi o. s. frv. — Afleiðingin verður sú, að nytin minnkar og hlýzt þvi beint fjárhagslegt tjón af, auk þess sem ýmsa tekur sárt til að vita kýrnar sínar þjást. Öruggasta ráðið gegn þessu er dagleg notkun júgursmyrsla. Þau mýkja og varna sprungum og sár- indum. Hafa auk þess þann mikla kost um fram tólg og aðra dýrar feiti, sem hingað til hefir verið notuð, að þau hreinsa júgrið og drepa gerla, svo að mjólkin«verö- ur miklu hreinni og heilnæmari en ella. Hinsvegar er dýrafeitin ýmsum gerlum hin bezta gróðrar- stía. Efnagerðin Sjöfn hefir nú ár- langt búið til Sjafnar-júgur- smyrsl. Var fenginn til þess er- lendur sérfræðingur að annast framleiðsluna, enda hafa smyrsl- in reynzt hið bezta. Þau varna sjúkdómum, en eru algerlega bragð- og lyktarlaus. Skemmast ekki eða þrána við geymslu og hafa engin skaðleg efni, hvorki fyrir júgur né mjólk. Þeir sem vilja leggja rækt við kúabú sín ættu því að reyna SJAFNAR- JÚGURSMYRSL. Frá Amtsbókasafninu: Þeir, sem hafa bækur að láni úr Amtsbókasafninu, eru beðnir að skila þeim sem allra fyrst. Safnið er opið frá kl. 4—7 daglega, á öðrum tímum dagsins má skila bókun- um í íbúðinni niðri í bókasafnshúsinu. — Áríðandi að allir skili, áður en safn- inu verður lokað. Aðvörun. Aðjgefnu tilefni ákvað sjúkra- hússnefndin á fundi 14. þ. m að banna bílum að fara heim að sjúkrahúsinu að næturlagi, nema um sjúkraflutning sé að ræða og eigi mega bílar blása í horn sín á lóð sjúkrahússins frá kl. 8 að kvöldi, tji kl. 7 að morgni. Lárus J. Rist. Gardinutau, porteratau og storesefni • er bezt að kaupa í Kaupfélagi Eyíirðinga Vefnaðaivörudeild. Silkiundirföt kvenna og sokkar í mesta úrvali í Vefnaðarvörudeild. Til feningaroiafa. Sjálfblekungar, margar teg. . Seðlaveski og peningabuddur Skrúfaðir blýantar Siumakassar L'tlar skraut kommóður Spilapeningar Manntöfl Skrifborðssett o. m. fl. fæst ( Bókaverzlun Porsteins M. /ónssonar. Bækurnar til fermingargjafa eru enn fjölbreyttastar í Bókaverzlun Porsteins M, /ónssonar. KEA Til hvitðsi Dilkajöt Nautakjöt Svínakjöt Dilkakjöt frosið Rjúpur Hænsn Gæsir innunnar. Miðdagspylsur Vínarpylsur Medisterpylsur Kjötfars Hakkað kjöt Til áskurðar: Spægi- Chervelat- Biunsvíkur- pylswr Malakoff- Lifrar- . 1 Egg Ostar Kæfa Silungui reyktur Sardínur Gaffalbitar NIÐURSUÐUVÖRUR: Kindakjöt Dilkakjöt Lambalifur Saxbauti Smásteik Medisterpylsur Bajerskar pylsur NIÐURSOÐNIR á v e x 1 i r, allsk. Éökunardropar allsk. Ávaxtamauk Saft Sýróp Kryddvörur Munið að panta í tíma! Kjötbúð KEA. KEA Með síðustu skipum fengurn við mikið af hæst móðins skófatnaði karla, kvenna og öarna. — Vanti yður góða skó þá komið í Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. Cementsiarmurinn er væntanlegur í dag. — Uppskipun stendur yfir á föstudag og laugardag. Kaupfélag Eyfirðinga. Fréttaritstjóri: Ritstjóri: Ingimar Eydal. j Sigfús Halldórs frá Höfnum. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.