Dagur - 06.09.1934, Blaðsíða 3

Dagur - 06.09.1934, Blaðsíða 3
102. tbl DAGUR 280 við það vænka markaðshorfur fyrir afui’ðir bænda. Þess vegna verða báðir aðilar að hafa sem g’leggstan skilning á þessari tvö- földu nauðsyn: Sómasamlegt kaupgjald til verkamanna og stöðuga atvinnu þeim til handa og sómasamlegt verð fyrir land- búnaðarafurðir. Hlutverk hinna samvinnandi umbótaflokka er að koma málum beggja stéttanna í þetta horf. Því meiri skilningur sem ríkir meðal almennings um lausn þessara mála, því hægra verður að koma Mjólkursalan Síðan stjórnarskiptin urðu, hef- ir Hermann Jónasson, forsætis- og landbúnaðarráðherra, unnið ó- sleitilega að undirbúningi bráða- birgðalaga um mjólkursölu. Hef- ir hann haldið fjölda funda með hinum ýmsu aðilum framieiðenda og' neytenda. Aðilar af hálfu framleiðenda eru Mjólkurbanda- lag Suðurlands, en í því eru mjólkurbúin austanfjalls og vest- an; ennfremur Mjólkursamlag Borg-firðinga og Nautgriparækt- ar- og Mjólkursölufélag Reykja- víkur, en í því eru flestir naut- gripaeigendur í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. Ráðherrann hefir lagt allt kapp á það, að fá frumvarpið að bráða- birgðalögunum samið eftir sam- komulagi alb'a aöila. Liggur nú fyrir yfirlýsing þeirra allra um það, að þeir sætti sig við sam- komulagið. Má fullyrða, að for- sætisráðherra hefir þarna giftu- samlega tekizt. * * Aðalatriði bráðabirgðalaganna um skipulagning mjólkursölunnar verða þessi: Yfistjórn mjólkursölunnar í landinu verður falin sjö manna nefnd (»mjólkursölunefnd«), er ríkisstjórnin skipar. í ncfndinni verða fulltrúar frá framleiðend- um og neytendum. Landinu verður skipt í verð- jöfnunarsvæði, og sé kaupstaður eða kauptún í hverju. Á hverju verðjöfnunarsvæði verður fimm manna verðlagsnefnd, sem ákveð- ur útsöluverð mjólkur á verðjöfn- unarsvæðinu. Af þessum 5 mönn- um skulu tveir tilnefndir af mjólkurframleiðendum, tveir kosnir hlutfallskosningu af við- komandi bæjarstjórn eða hrepps- nefnd, en landbúnaðarráðherra skipar oddamann. Á alla neyzlumjólk og rjóma, sem selt er, verður lagt verðjöfn- unargjald, 5% af útsöluverðinu, en má hækka upp í 7%. Verð- jöfnunargjaldinu verður varið til verðuppbótar á vinnslumjólk, eft- ir því sem stjórnir mjólkurfélag- anna koma sér saman um. En mjólkursölunefnd úrskurðar, ef ágreiningur verður. öll mjólk (og rjómi), sem seld er í sama kaupstað eða kauptúni, skal vera seld frá einni sölumið- stöð. Sölumiðstöðin hefir einka- rétt til að starfrækja mjólkur- þeim í höfn fyrir þing og stjórn. Og því meiri skilnings á þess- um málum er þörf meðal sam- vipnubænda og Alþýðuflokks- manna, af því að einskis skiln- ings má vænta í þessu efni frá foringjum íhaldsins og kommún- ista. Báðir fjandskapast þeir við samtök bænda um verð á fram- leiðslu þeirra. Iíinir fyrrnefndu eru blindir fyrir öðru en hag milliliðastéttarinnar, en hinir síð- artöldu sjá úrlausn vandamálanna í grjótkasti og byltingu. skipulögð. búðir, enda sjái hún um, að nóg neyzlumjólk sé til sölu. Sölumjólk skal vera gerilsneydd. Um fram- leiðslu og meðferð á mjólk handa ungbörnum og sjúklingum verður þó sett sérstök reglugerð í sam- ráði við heilbrigðisstjórnina. Framkvæmdastjórn sölumið- stöðvarinnar skal skipuð af mjólkurfélögum á verðjöfnunar- svæðinu. Verði ekki samkomulag innan félagsstjórnanna, skipar mjólkursölunefnd framkvæmda- stjórnina. Landbúnaðarráðherra getur veitt undanþágu frá verðjöfnun- argjaldi á mjólk, scm framleidd er á ræktuðu landi kaupstaðar eða kauptúns, þar sem hún er seld. Má undanþágan ná til mjólk- ur úr jafnmörgum kúm og hekt- arar eru af ræktuðu landi innan kaupstaðarins. En á þá mjólk, sem er fram yfir, má leggja tvö- falt verðjöfnunargjald. Ákvæðin um samsölu frá einni sölumiðstöð og um gerilsneyðingu koma ekki til framkvæmda fyrr en um áramót. — í sumar eru liðin 15 ár síðan »Kooperativa Forbundet« (Sam- band samvinnufélaga) í Svíþjóð stofnaði skóla í Stokkhólmi með því markmiði að veita fólki um allt land almenna fræðslu í ýms- um námsgreinum með bréflegri kennslu. En svo mikla tröllatrú höfðu menn á hinni munnlegu kennslu í skólum, að illa var spáð fyrir þessari nýbreytni. En reynslan hefir orðið önnur, og' sýnt þá kosti sem bréflega kennsl- an og fræðsluhringar hafa undir vissum kringumstæðum. Á þessum 15 árum hafa 85000 nemendur leitað sér fróðleiks til þessa skóla, og sýnir það hvað þessi námsaðferð hefir verið vin- sæl. Innan skólans hafa starfað á sama tíma 5200 fræðsluhringai’. Skólinn hefir hagnýtt sér þá fræðsluaðferð. En upphafsmaður hennar er Oscar Olsson hátempl- ar, er var á ferð hér á landi í sumar, og' hafa fræðsluhringarn- ir veriö mikið notaðir af sænsk- Nýja Plóra-smjðrlíkii) er nú komið á markaðinn og selst nú um land allt. Pnn á Bf tiöíuni é laiai rerl storkastleoa. Það er tvöfaldur hagnaður að kaupa Nýja Flóra-smjörlíkið. Það er bezt. -- Það er ódýrast. Húsmæður: Biðjið aðeins um Flóra-smjörlíkið. Kaupfélösj og kaupmenn: Sendið pantanir yðar til Smjörlíkisgerðarinnar „Flóra" AKU R.B Y Rlll. um bindindismönnum, einkum íærsla, stærðfræði, eðlisfræði, meðal æskulýðsins. Talið er að Verkfræði (rafmagns- og bygg- þessi nýja fræðsluaðferð hafi ingarfræði), o. m. fl. Bókfærslan haft mikla þýðingu fyrir alþýðu- og hagfræðin hafa verið mjög menningu í Svíþjóð. eftirsóttar . Þá mun það talsvert í fræðsluhringunum er venju- algengt, að iðnaðarmenn ýmsir lega lögð til grundvallar ein bók, hafa notað skólann, til þess að sem allir lesa. Síðan koma menn komast sem bezt niður í einhverri saman og ræða um efni hvers iðngrein. kafla. En í þess stað tekur skól- Svíar telja þennan skóla hafa inn hvern kafla til meðferðar í haft geysímikla menningarlega bréfum er hann sendir nemend- þýðingu. Hann er einn af máttar- um. Eru þau samin af færum stólpum alþýðumenningarinnar í fróðleiksmönnum í hverri grein. Svíþjóð. Stundum er engin bók lögð til Skólinn gefur ókeypis upplýs- g-rundvallar, en kennslan aðeins ingar. Utanáskrift er: Koopera- byggð á bréfum þeim, er skólinn tiva Forbundets Korrespondens- sendir nemendum. Þó mun oft skola, Stockholm. jafnframt vísað til einhverra ------ bóka handa þeim, sem vilja. I Hugurinn reikar frá hinni þétt- hverju bréfi eru einhver verk- byggðu Svíþjóð til strjálbýla efni til úrlausnar, sem á að senda landsins okkar. Getum við ekki aftur til skólans. í svari sínu geta eitthvað lært af því, sem hér hef- nemendur spurt um það, sem ir verið skýrt frá? Jú, það er ég þeim þykir ástæða til. Skólinn sannfærður um. svarar öllum slíkum fyrirspurn- Fræðsluhringar (eða lestrar- um, og utskynr emstök atriði fiokkar) eru mjög hagkvæm nanar, ef astæða.þykir til. fræðsluaðferð í öllum menningar- Eins og kunnugt er, þá er félögum. Menn geta skipað sér í margt fróðleiksfúst fólk til, sem hópa eftir hugðai’efnum 6—10 í af ýmsum ástæðum ekki vill eða hverjum hóp. Hópurinn kýs sér hefir tök á að setjast á skóla- svo formann, er stjórnar náminu bekk, til þess að fullnægja fróð- og' velur bækur. Sumir kjósa helzt leikslöngun sinni. Fyrir þetta fólk bókmenntir, aðrir bókfærslu eða er bréflega kennslan þægileg. þjóðfélagsfræði o. s. frv. Staifsmaðuiinn notar tómstundir Vel mundi því einnig tekið, ef sínai til þess aö lesa bréfin frá samvinnuskólinn sæi sér fært að skólanum og svara þeim. Það senda bréflegar leiðbeiningar til nám er ekki bundið við neinn manna út um land t. d. í bók- vissan tíma. Þá er þessi bréflega færslu. Ég veit að vísu, að sökum kennsla og fræðsluhringastarf- fámennis hér á landi, mundi ekki semi yfirleitt talin mjög hag- vera hægt að halda uppi bréflegri kvæm fyrir atvinnulaust fólk, kennslu út um land, svo það bæri þann tíma úr árinu sem enga *sig fjárhagslega. En væri ekki vinnu er að fá. hægt að fjölrita verkefni frá í skóla K. F. í Stokkhólmi er námsgreinum í skólunum í þess- kenndur fjöldi námsgreina, s. s. um tilgangi? Ég varpa þessu að- bókmenntir, enska, hagfræði og eins fram til athugunar, af því að. almenn þjóðfélagsfræði, bók- það mundi minnka fjarlægðirnar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.