Dagur - 15.11.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 15.11.1934, Blaðsíða 4
362 DSGIJR 132. tbl. víg, sem vinnum eldhússtörfin erum sammála um það, i að alltaf sé hann beztur um götur bæjarins, að þeir ávallt hafi hugfast að framkvæma hana á þann hátt, sem mannúð og sið- menningu er samboðið, en það er með því að bera sandinn á ann- an vegarkantinn (ávallt sama kantinn), fyrir fólkið að ganga eftir og gæta þess vandlega að vel sleðafært sé á hinum kantinum fyrir hestæki. Lýk eg svo máli mínu með ör- uggri von um það, að allir hlut- aðeigendur sjái sóma sinn vaxa með því að sinna þessu og taka það föstum tökum til batnaðar. Akureyri 10. nóv. 1934. Bjarni Hákonarson. EinkasttlnmMin. (Frh. af 1. síðu). þykktir á morgun og sendir þær til Alþingis með næstu póstferð«. — Með næstu póstferð?! — En »íslendingur« segir að Iðnaðar- mannafélagið hafi sent Al- þingi------------ »Já, þar sem fyrsta póstferð til Reykjavíkur er Nova 14. þ. m. hefir stjórn Iðnaðarmannafélags- ins enn ekki sent fundarsam- þykktirnar til Alþingis. Séu þær komar þangað, hefir ritstjóri »ísl.« sjálfur, eða einhver annar, annast það starf félagsstjórnar- innar, og greitt símakostnað við það«. — Finnst ekki stjórninni til um lipurð og framtakssemi »fs- lendings« eða heimildarmanns hans, að brjótast í því að koma þessu til Alþingis? »Hún telur það í fyllsta máta ókurteisi af ritstjóra »íslendings« að birta þær og senda til höfuð- staðarins til birtingar, áður en þær voru sendar Alþingi og án vitundar félagsstjórnarinnar«. * * * * Þannig endaði þetta samtal. Allt, sem auðkennt er hér að framan, er auðkennt af »Degi«. En hvað »fslendingur« hefir þó lagt þarna á sig til þess að hagræða sannleikanum í frásögri- inni af því sem gerðist í Iðnaðar- mannafélaginu; ekki að halda honum hátt á loft, framan í nepju skilmerkilegra staðreynda, heldur láta fara reglulega vel um hann — svo að sem minnst bæri á honum. — 0g svo þessi staka NyHomið: Hveiti No. 1 13.50 p. k. Hveiti No. 2 11.50 ■ - Haframjöl 16.00 - - Maismjöl 11.50 - - Knúsaður maís 11.00 - - Mais heill 11.00 - - Bl. hænsnakorn 13.00 - - Verzl. Liverpool. Sími 219. Akureyri. Utvarpsnotendur. Fundur verður haldinn í Útvarps- notendafélaginu á Akureyri, föstudag- inn 16, þ. m. kl. 8'/2 e. h. á Hótel Gullfoss. DAGSKRÁ: Utvarpslrnilaiair. Reir félagsmenn, sem ekki hafa skilað skýrslu um truflanir, eru vin samlegast beðnir að skjla þeim á fundinum, — Allir útvarpsnotendur velkomnir. Félagsstjórnin ÍQSSIOS. Framvegis verður hjálparstöðin opin fyrir almenning tvisvar í viku likt og áður, en á öðrum tíma: Það er: Fyrir mæöur og börn á priöjudögum tl. 4-5 og lyrir berklaveika á iimmtu- dögum kl. 4—5, og framvegis verða þar til viðtals Jón Iæknir Geirsson fyrir mæður og börn og Jón læknir Steffensen fyrir berklaveika Steingr. Matthíasson. p. t. form. R. Kr D Ak. stimamýkt við stjórn félagsins, að vilja taka af henni alla fyrir- höfn með það að þurfa að leita til Alþingis fyrir félagsins hönd, að ekki sé nú talað um kostnað- inn. — Hann hlýtur að hafa kom- ið stjórn Iðnaðarmannafélagsins á óvart, þessi greiði; »gaman og óvænt æra«,hefði hún mátt segja, eins og séra Filippus forðum. En hvað er um að tala? Laun heimsins er vanþakklæti. Sænska prjónavélin FAMA er frá- bær að gerð og smíði, enda búin til af hinum velþekktu H U S- Q V A R N A vopnaverksmiðjum. — Vélin hefir^alla þá kosti, sem fulikomnustu^þýzkar vélar hafa að bjóða. Leitið tilboða hjá okkur og glæpist ekki á að kaupa dýrari vélar. »FAMA« prjónavélin býður yður alla þá kosti, sem krafizt verður. — Samb. isl. samvinnufélaga. vaniar mig, Upplýs- ingar í mjólkursam- laginu. Jónas Kristjánsson. MESSAÐ í Akureyrarkirkju sunnu- daginn 18. þ. m., kl. 2 e. h. Guðbjartur Friðrilcsson smíðar að nýju og' gerir við eldri báta. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað hér 1 blaðinu. Fréttaritstjóri Slgfús HáUdórs frá HÖfnum, Batasmiður. Smíða »trillhbáta« að nýju, og geri við smærri og stærri skip og báta. — Til viðtals á vinnustofu minni í »Evensenshúsi« á Oddeyrartanga. Akureyri, 12. nóv, 1934, Guðb/artur F. M. Friðriksson. »w—■HJfiii'im—q—iriTMnw. 1 ir -I 1 II mir- I II I .J Ritstjóri Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björassonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.