Dagur - 20.11.1934, Page 1
DAGUR
kemur út á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugar-
dögum. Kostar kr. 9.00 árg.
Gjaldkeri: Árni Jóhanns-
son í Kaupfél. Eyfirðinga
Gjalddagi fyrir 1. júlf.
XVII
. ár. |
Afgreiðslan
er hjá JÓNI Þ. ÞÓR.
Norðurgötu3. Talsími 112.
Uppsögn, bundin við ára-
mót, sé komin til af-
greiðslumanns fyrir 1. des.
• ♦ ♦ ♦ * • • • c • • • • <,
Akureyri 20. nóvember 1934.
134, tbl.
Sápu- Bg efnaoerðin
Haustið 1932 juku Kaupfélag
Eyfirðinga og Samband ísl. sam-
vinnufélaga nýjum þætti í uppi-
stöðu sinna stórfelldu fram-
kvæmda, er komið var fótum und-
ir »Sjöfn«, nýja verksmiðju til
sápu og efnagerðar.
Húsnæði fékk verksmiðjan í
kjallara og skúr áföstum við
smjörlíkisgerðina. Var gætilega á
stað farið, en ötullega unnið, svo
að verksmiðjan reyndist brátt
samkeppnisfær við aðrar verk-
sápu- og efnagerðar.
í fyrrahaust, 1933, var ráðinn
til verksmiðjunnar ungur sér-
fræðingur þýzkur, pharmacoke-
miker, Frank Hiiter. óx verk-
smiðjunni nú svo fiskur um
brygg, að henni nægði hvergi
nærri það rúm, er hún hafði. Var
því byggt yfir gærurotunina úti
við »Gefjunni«, en gærurotunar-
húsið tekið undir vélar og vinnu-
stofur sápu- og efnagerðarinnar.
Varð þá líka fyrst færi á því, að
koma fullkomnu nýtizku sniði á
framleiðsluna, er hæfilegt hús-
rúm var fengið, og með því unnt
að færa sér fullkomlega í nyt
kunnáttu hins unga sérfræðings,
er hefir þann feril að baki sér,
sem gott vitni er_ um færni hans
auk framleiðslunnar nú með hin-
um nýju tækjum, þar sem verkið
lofar meistarann.
Frank Húter er ættaður úr
Austur-Prússlandi, frá Königs-
berg, og er að vísu borinn til iðn-
ar sinnar, þar sem faðir hans er
meðeigandi og stjórnandi mestu
sápu- og efnagerðar Austur-
Þýzkalands, verksmiðjunnar »L.
Gamm und Sohn«, sem stofnuð
er 1812.
Húter yngri fór ungur að nema
iðngrein sína, og fór að loknu
sveinsprófi til Dresden, en síðar
á tilsettum tíma á Iðnaðar-háskól-
ann í Múnchen. Þar starfaði
hann, auk bóknáms, að ilmbyrlun
hjá hinu þekkta firma »H.
Schwartz«, en að efnafræði á
hinni frægu rannsóknarstofu Dr.
Steiner og vann sérstaklega að
fiturannsóknum. — Að loknu
fullnaðarprófi, bóklegu og verk-
legu, vistaðist herra Húter sem
aðstoðarmaður forstjóra við
»Danske Oliemöller og Sæbefa-
brikker« í Valby, einu af út-
hverfum Kaupmannahafnar. Er
þetta eitt hið mesta fyrirtæki
sinnar tegundar í Danmörku, og
vann hr. Húter þar II/2 ár. Síðan
gerðist hann staðgengill þýzks
sápu- og efnagerðarmeistara í
Málmhaugum í Svíþjóð, er hvarf
heim til Þýzkalands um hríð, en
eftir það fór hr. Húter heim til
föður síns í Königsberg og vann
sem meistari við verksmiðjur
hans eitt ár, unz hann tók að sér
forstöðu »Sjafnar«, og fluttist
hingað haustið 1933.
* * . *
»Sjöfn« er nýlega flutt í hin
nýju heimkynni, og framleiðslan
þegar hafin með hinum nýju vél-
um. — Mér dettur í hug að knýja
á dyr, til þess að geta skýrt les-
endum »Dags« frá því sem þarna
fer fram.
Ungur maður, bjartleitur opn-
ar fyrir mér. Það er hr. Húter
sjálfur. Hann býður mig velkom-
inn, er hann veit erindið, fer með
mér sjálfur um alla verksmiðj-
una og skýrir hvað eina fyrir
méi', en ella hefði mín saga það-
an lítil orðið.
ScSiuberts-myndin
Óiullseíða hljfimkviðan.
„Leise ileheu meine Licder".
Myndin, sem ber nafn þessa
gullfagra Schuberts-lags verður
sýnd næstu kvöld í Nýja Bíó.
Hún á að gefa skýringu á því
hvers vegna Schubert lauk eigi
við að semja H-moll Symfoniu
sína. Mynd þessi er að öllu sam-
anlögðu ein fegursta hljóm- og
söngmynd, sem tekin hefir verið.
Um myndina skrifar einn gagn-
rýnandi meðal annars: »Ég minn-
ist ekki að hafa séð kvikmynd er
hafi snert mig dýpra en þessi —
þar hjálpast allt að: meðferð efn-
isins, leikurinn í aðalhlutverkun-
um og hin yndislegu Schuberts-
lög. Það stendur á sama, hvar
gripið er niður í myndina, hvort
heldur í skólastofunni þar sem
Schubert er að kenna reikning,
en fer að semja alkunna lagið um
»rósina smá á heiði«, eða þegar
hann fer að kenna ástmey sinni
hrynjanda, með því að raula fyr-
ir henni lagið »Leise flehen mei*
Ég þarf þó ekki aðstoð hans
til þess að taka eftir því, hve hátt
er undir loft, þegar inn í verk-
smiðjuna er komið, hve bjai't
allstaðar er og þrifalegt, jafnt í
verkstæðunum sem í baðherbergi
með vatnssalerni, og í fataskipta-
stofu starfsfólksins. Allstaðar er
auðsætt hið heilbrigðilega sjónar-
mið, allstaðar auðsær vottur um
þýzka iðnaðarhirðu, en til meiri
lofstírs á því sviði verður ekki
jafnað. Er það vel, að verksmiðj-
ur mesta samvinnufélagsskapar á
íslandi eigi það lof skilið.
* * *
Loft er í verksmiðjunni, og fer
sú starfsemi verksmiðjunnar, sem
að sápugerðinni lýtur, fram bæði
uppi og niðri, en þeirri starfsemi
einni verður hér lýst að sinni.
Til þess að byrja á upphafinu,
eins og þar stendur, segir hr.
Húter að við verðum fyrst að
leita í hæðirnar til þess að athuga
sápusuðuna, enda leggjum við
tafarlaust á brattann.
ne Lieder«, eða að lokum, þegar
Schubert snýr vonsvikinn frá
Czeles og staðnæmist fyrir fram-
an Maríumyndina, en tónamir úr
Ave Maria berast áheyrendunum.
— Ailstaðar er sama snilldin og
alistaðar vekur myndin jafn ríka
samúð með hinum ógæfusama
undrasnilling, Franz Schubert«.
Hiutverk Schuberts í myndinni
leikur Hans Jaray, Karoline
greifadóttur leikur söngkonan
Marta Eggerth ~g Emmi veðiáu-
aradóttur leikur Louise Ulrich.
Myndin er tekin undir stjórn
Willy Forst, en Filharmoniska
hljómsveitin í Wien, ásamt söng-
sveitum Wienar-óperunnar og
Wienar Sángerknaben aðstoða í
myndinni.
□ ISÚn 503411238 — I.
Fösfudags-, laugardags- og
sunnudagskvöid kl. 9.
»Jennie Gerhardk
Tal- og hljömmynd í 10 páttum-
Aðalhlutverkin leika :
Sylvia Sydney, Donald
Oook, Mary Astor og
H. B. Warner.
Mynd þessi er tekin eftir hinni
frægu og víðlesnu skáldsögu
Theodore Dreisers. Segir hún
frá ástaraunum ungrar og um-
komulausrar stúlku. Það er Sylvia
Sidney sem leikur hlutverk Jennie
Gerhardt og þykir henni hafa
tekizt það með ágætum. Nær
leikurinn yfir 30 ára tímabil, en
hún virðist eiga jafnvel heima í
hlutverkinu hvort sem hún leikur
17 ára stúlku eða fimmtuga konu.
Myndin er mjög áhrifarík og
Iistavel leikin,
Músík'kennsla
Björgvin Guðmundsson.
MESSAÐ verður í Akureyrarkirkju
n. k. sunnudag (25. nóv.), kl, 5 e. h.
Séra Benjamín Kristjánsson stígur í
stólinn. Messað verður í Kaupangs-
kirkju n. k. sunnudag (25. nóv.) k].
12 á hádegi. Síra Friðrik J. Rafnar
stígur í stólinn.
NÆTURLÆKNAR: Föstudagsnótt
Jón Steffensen. T a’^ardagsnótt: Pétur
Jónsson.
Geysir. Söngæfing í kvöld. Áríðandi
að allir mæti, þar sem tekin verður
ákvörðun um tvö mikilsvarðandi mál.
Sigurður Bjarklind kaupfélagsstjóri
á Húsavík og Ingólfur Bjarnwrson,
fyrrverandi alþm. frá Fjósatungu
hafa staddir verið í bænum undan-
farna daga. —
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jaiðarför
mannsins míns, Sigtryggs Friðrikssonar frá Sellandi, fer fram
þriðjudaginn 27. þ. m., að Illugastöðum kl. 12 á hádegi.
Sigurbjörg Benediktsdóttir.
(Framh. á 3. síðu).
allskonar.
Kennslustofa Hafnarstræti 83.