Dagur - 10.01.1935, Page 2
D AGUR
2. tbl.
Kosningar í sameinuðu þingi.
M enntamálaráð: Jónas Jóns-
son, Pálmi Hannesson, Barði
Guðmundsson, Árni Pálsson,
Jón Baldvinsson, Magnús Guð-
mundsson.
Landkjörst'jó-m: Aðalmenn:
Magnús Sigurðsson, Vilmundur
Jónsson, Ragnar ólafsson, Jón
Ásbjörnsson, Þorst. Þorsteinsson.
Varamenn: Gissur Bergsteinsson,
Þórður Eyjólfsson, Finnbogi R.
Valdemarsson, Eggert Claessen,
Einar B. Guðmundsson.
LandsbanJcanefnd: Aðalmenir:
Ingvar Pálmason, Sveinbjörn
Högnason, Jónas Guðmundsson,
Gísli Sveinsson, Magnús Guð-
mundsson. Varamenn: Bjarni Ás-
geirsson, Gísli Guðmundsson, Jón
Axel Pétursson, Pétur Halldórs-
son, Pétur Ottesen.
Stjórn byggingarsjóðs verJca-
manna: Stefán Jóh. Stefánsson,
Þorlákur Ottesen, Jóhann ólafs-
Jakob Möller. Endurskoðendur:
Ágúst Jósefsson, Jón Þorláksson.
Atvinnumálaráðherra lýsti yfir
að hann myndi skipa Magnús
Sigurðsson bankastjóra formann
stjórnarinnar.
Stjóm SíldarverJcsmiðju riJds-
ins: Páll Þorbjörnsson, Jón Sig-
urðsson, Sveinn Benediktsson,
Jón Þórðarson. Atvinnumálaráð-
herra lýsti yfir, að hann myndi
skipa Þormóð Eyjólfsson for-
1. gr. — Stofna skal síldarút-
vegsnefnd, skipaða 5 mönnum og
5 til vara. Sameinað Alþingi kýs
3 menn hlutfallskosningu, Al-
þýðusamband íslands einn, og
einn skal kosinn af síldarútvegs-
mönnum, eftir reglum, er atvinnu-
málaráðherra setur. Varamenn
skulu kosnir og tilnefndir á sama
hátt. Atvinnumálaráðherra skipar
formann úr hópi hinna þing-
kosnu nefndarmanna. Kosningin
gildií til þriggja ára, en skipun
formanns til eins árs. Nefndar-
menn eða varamenn þeirra skulu
allir dvelja á. Siglufirði yfir síld-
veiðitímann. Nú vanrækir aðili
að tilnefna mann í nefndina, og
skipar þá ráðherra mann í hans
stað. Nefndin getur ráðið sér fúll-
trúa til að annast dagleg störf,
svo og aðstoðarfólk eftir því sem
nauðsyn krefur. Laun nefndar-
manna ákveður ráðheri'a og
greiðast þau úr ríkissjóði.
2. gr. — Sildarútvegsnefnd hef-
ir með höndum úthlutun útflutn-
ingsleyfa, veiðileyfa til verkunar,
söltunarleyfa á síld og löggildir
síldarútflytjendur. Hún skal gera
í'áðstafanir til þess, að gerðar séu
tilraunir með nýjar veiðiaðferð-
ir og útflutning á síld með öðrutn
verkunaraðferðum en nú eru tíðk-
mann stjórnarinnar. Endui'skoð-
endur voru kosnir Sophus Blön-
dal, Siglufirði og Hannes Jónsson
alþm. (af lista íhaldsins).
ReJcstrarréu) rikisstofnana: 1.
fJokkur: Sigurvin Einarsson,
kennari, Sigurður ólafsson gjald-
keri, Siguröur Kristjánsson alþm.
2. flokkur: Guðmundur Kr.
Guðmundsson skrifstofustjóri,
Guðmundur Pétursson símrítari,
Jakob Möller alþm.
3. flokkur: Magnús Stefánsson
verzlunarmaður, Jón Guðmunds-
son bílstjóri, Halldór Steinsson
læknir.
Útvarpsráð: Sigurður Bald-
vinsson, Pétur G. Guðmundsson,
Valtýr Stefánsson. Varamenn:
Hallgrímur Jónasson, Guðjón
Guðjónsson, Jón ófeigsson. Út-
varpsráð skipa alls eftir hinum
nýju lögum 7 menn. Verða þrír
kosnir af útvarpsnotendum og
einn skipaður af ráðherra.
Sítdarútvegsnefwd: Jakob Frí-
•mannsson, Finnur Jónsson, Sig-
urður Kristjánsson, Siglufirði.
Varamenn: Björn Kristjánsson,
Kópaskeri, Jón Jóhannesson,
Siglufirði, Loftur Bjarnason,
Hafnarfirði.
Eftirlit með opinbcmim sjóðuni:
Andrés Eyjólfsson, Síðumúla,
Sigurjón ólafsson, Jakob Möller.
aðar. Hún skal hafa forgöngu um
markaðsleit og tilraunir til að
selja síld á nýja markaði og ann-
að það, er lýtur að viðgangi síld-
arútvegsins.
Til þess að standast kostnað af
þessum störfum nefndarinnar,
- getur síldarútvegsnefnd ákveðið,
með samþykki ráðherra, að greitt
verði í sérstakan sjóð 2% — tveir
af hundraði — af andvirði seldr-
ar síldar. Sjóði þessum má ein-
göngu verja í þágu sildarútvegs-
ins. Nú verður sjóður þessi svo
mikill, að öruggt þyki, og getur
þá síldarútvegsnefnd ákveðið, að
fengnu samþykki ráðherra, að
endurgreiða úr honum til síldar-
eigenda í réttu hlutfalli við verð-
magn seldrar síldar.
3. gr. — Enginn má bjóða til
sölu, selja eða flytja til útlanda
saltaða síld eða verkaða á annan
hátt, sem veidd er af íslenzkum
skipum eða í íslenzkri landhelgi,
, eða verkuð hér á landi eða lögð
á land verkuð, nema með leyfi
síldarútvegsnefndar. Eigi má af-
greiða farmskírteini fyrir síldar-
sendingum, að ísaðri síld undan-
skilinni, til útlanda, nema slíkt
leyfi liggi fyrir. Leyfi til útflutn-
ings á síld skulu aðeins veitt
þeim, sem fengið hafa löggildingu
sem síldarútflytjendur. Þó getur
nefndin veitt undanþágu fyrir
smásendingum af millisíld.
4. gr. — Síldarútvegsnefnd
löggildir síldarútflytjendur, á-
kveður tölu þeirra og löggilding-
artíma.
Til þess að geta fengið löggild-
ingu sem útflytjandi, skal hlut-
aðeigandi fullnægja ákvæðum
laga nr. 52, 27. júní 1925, um
verzlunaratvinnu, ef um einstak-
ling er að ræða, eða ef um félag
er að ræða, að vera skrásett lög-
um samkvæmt sem hlutafélag,
samvinnufélag eða sölusamlag
síldarframleiðenda, opið öllum
síldarframleiðendum, enda ráði
umsækjandi yfir því lágmarks-
magni síldar, er nefndin ákveður.
Nú hefir sölusamlag síldar-
framleiðenda eða samvinnufélag
umráð yfir 75% af síldarfram-
leiðslu landsmanna, eða sama
hundraðshluta af síld, sem verkuð
er með sérstakri verkunaraðferð,
og getur síldarútvegsnefnd þá á-
kveðið að veita því útflutnings-
leyfi fyrir jafnháan eða hærri
hundraðshluta af síldarfram-
leiðslunni eða þeirri sérverkuðu
síld, er það hefir umráð yfir, enda
sé þá *eðsta vald í félagsmálum
hjá félagsfundum og atkvæðis-
réttur félagsmanna miðist eigi
nema að nokkru leyti við það
síldarmagn, svo að enginn þeirra
geti farið með meira en y20 af
aökvæðamagni félagsins fyrir
sjálfan sig og aðra á fundum
þess. i
5. gr. — Þeir, sem samkvæmt
4. gr. fá löggildingu nefndarinnar
sera útflytjendur, verða að skuld-
binda sig til að hlýta fyrirmælum
hennar um framboð og lágmarks-
verð á síld, sem seld er til út-
landa, um skiptingu markaðs-
staða, útflutningstíma, afhend-
ingu gjaldeyris og annað það, sem
nefndin setur að skilyrði fyrir
veitingu útflutningsleyfa samkv.
lögum þessum. Með reglugerð má
ákveða, að síldarútflytjendur
skuli skyldir að taka síld til sölu
af framleiðendum, gegn hæfilegri
hámarksþóknun, enda sé síldin
markaðshæf vara, og annað það,
sem greiðir fyrir því, að allir
síldarframleiðendur njóti sem
fyllzt jafnréttis um sölu fram-
leiðslu sinnar.
6. gr. — útflytjendur eru
skyldir að gefa nefndinni allar
upplýsingar, sem hún óskar, um
allt, sem snertir sölu og útflutn-
ing síldar, og hefir nefndin
frjálsan aðgang að verzlunarbók-
um og skjölum þeirra hér að lút-
andi. Nefndin er bundin þagnar-
heiti um viðskiptamál útflytj-
enda, er hún verður áskynja um
á þennan hátt.
7. gr. — Nú verður það nauð-
synlegt, að dómi síldarútvegs-
nefndar, aö tryggja gæði síldar
eða sölu á síldarframleiðslu lands-
manna, að takmarka veiði, og er
nefndinni þá heimilt að ákveða,
hvenær söltun megi hefjast, svo
og að takmarka eða banna sölt-
un um lengri eða skemmri tíma
og ákveða hámark söltunar á
hverju skipi.
8. gr. — Síldraútvegsnefnd út-
hlutar veiöi- og verkunarleyfum.
Allir síldarútgerðarmenn skulu
fyrir þann tíma, er nefndin á-
kveður, sækja um veiðileyfi fyrir
skip sín. Skal í leyfisbeiðninni til-
greina tölu skipa, stærð og ein-
kennistölu og áætla afla til verk-
unar. Ennfremur skal skýra frá,
hjá hvaða saltanda og hvernig
síldin skuli verkuð, svo og hver
hafi síldina til sölumeðferðar.
Allir síldarsaltendur skulu fyr-
ir sama tíma sækja um verkunar-
leyfi • til nefndarinnar og skýra
frá, hve margar tunnur hverrar
tegundar þeir óska að verka og
af hvaða skipum.
Hver saltandi, er söltunarleyfi
fær, er skyldur að hlýta fyrir-
mælum nefndarinnar um hámark
verkunargjalds á hverja tunnu,
sem hann saltar fyrir útgerðar-
menn, og um ábyrgð á síldarverkr
uninni.
Allir síldarframleiðendur eru
skyldir að láta nefndinni í té þær
upplýsingar, sem hún krefst og
stuðlað geta að því, að veiðinni
verði hagað eftir söluhorfum, og
skulu þeir hlýta fyrirmælum
hennar í þeim efnum, en skylt er
nefndinni að hafa um þetta sem
nánasta samvinnu við síldarfram-
leiðendur. Skýrslur um veiði og
verkun skal gefa nefndinni dag-
lega.
9. gr. — Ráðherra setur með
reglugerð nánari fyrirmæli um
framkvæmd undanfarandi á-
kvæða, svo sem að hver síldar-
eigandi beri ábyrgð á gæðum
mwmmmmmmwm
m
marg-eftirspurðu, eru nú komnir.
Einnig þvottavélar
mjög heníugar fyrir stór heimili.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Byggingavörudeild.
mmmmmmmmmmm
Lög um síldarútvegsnefnd,
útflutning á síld, hagnýtingu
markaða o. fl.