Dagur - 12.09.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 12.09.1935, Blaðsíða 4
DAGUR 37. tbl. 160 Nfkomið. Vetrarkápu- og kjólaefni, silki í peysuföt, upphluts- skyrtur og svuntur, satín í kjóla, portiera og gar- dínuefni o. m. fl. Knipl- ingar fást alltaf. — Hvergi ódýrara að fá kápur saumaðar. — Valg. & Halld. Vigfúsd. Eftkarlunnur, af mörgum stærðum, sel ur undirritaður. Aðalstelnn Bfarnason Oddeyrargötu 12. Ak. Iðnskóli Akureyrar. verður settur 15. okt. n. k., kl. 8 síðdegis'. Eins og að undan- förnu tekur skólinn, meðan rúm leyfir, nemendur — aulc iðnnema — til náms í almennum náms- greinum: íslenzku, dönsku, ensku, reikningi og bókfærzlu — og jafn- vel teiknun, gegn mjög vægn skólagjaldi. Fæst þar kennsla fyrir unglinga, sem eru bundnir störfum að deginum að meira eða minna leyti. Síðastliðin tvö haust hafa mun fleiri sótt skóla- vist en hægt hefir verið að veita móttöku. Ættu menn þvi að tala sem fyrst við undirritaðan forstöðumann skólans, sem gefur allar nánari upplýsingar. Til viðtals í Hamrastíg 6, sími 264. Jóhann Frímann. Héiaðssamband eyfirskra kvenna óskar eftir stúlku í vetur, til hjálpar á heimilum j veikindatilfellum. Umsækjendur snúi sér tif Margrétar Sigurðar- dóttur, Orund, fyrir 15. okt. n. k., sem gefur nánari upplýsingar. Fæði og húsnæiL:*rr um, geta 2 — 3 piltar fengið frá 1. okt. n.k. Ritstj. vísar á. 50—60 hestar af T ö Ð U til sölu nú þegar. Elías Tómasson frá Hrauni. — Sími 226. Vantar vetrarstdlku. ABalatetnn BJaraason Oddeyrargöiu 12. Ak. T) T^T XTk 2 herberg{ JL JL> U X/ 9 og eldhús, óskast frá 1. okt. n. k. — Árni Jó- hannsson, Kea, vísar á. Mann vantar mig til skepnu- hirðingar næstkomandi vetur, frá 1. október. Kristfán Sigurdsson, Dagverðareyri. frá 1. október Aðalateinn Bfamason Oddeyrargötu ta. Ak. Fjárniark sr. Benjainins Rristj- ánssonar Ytri-Tjörnum: Sýlt og gagnbltað hægra, Biti fr. vinstra. Valgarðar Krislj> ánssonar s. st. Sneift a. hægra, Stúfrifað bifti fr. vinstra. Tll Cfllll st°r’ vönduð ferðakista (úr III Uulll krossviði) á 75 krónur. — Einnig bók í snotru bandi: H. Hansen og ci. ciausen: Dansk Læsebog lor Mellemskole m. Bind, fyrir 3 krónur. Sigurður Drauinland. Aðalstræti 4. — Akureyri. Nýtt búnaðwrblað, er nefnist Freyr, er byrjað að koma út í Reykjavík. Rit- stjóri þess er Methúsalem Stefánsson. Tvö fyrstu tölublöðin eru hingað komin. Rita í þau, auk landbúnaðarráðherra og ritstjórans, Páll Zophoníasson ráðu- nautur, Steingrímur Steinþórsson bún- aðarmálastjóri, Ragnar Ásgeirsson ráðunautur og ólafur Sigurðsson ráðu- nautur. Frágangur ritsins er vandaður. Blaðið kemur út mánaðarlega. Hermann Jónasson landbúnaðan-áð- herra hefir heitið því, að reksturshalli blaðsins yrði greiddur úr ríkissjóði, . þar til f járhagur þess yrði tryggður með áskriftargjöldum. Síðan gamli Freyr hætti að Ebma út fyrir tveimur árum, hefir ekkert mán- aðarrit verið, sem gæfi sig eingöngu við landbúnaðarmálum, þar til nýi Freyr hðf göngu sína. af góðu kyni til sölu. — Upplýsingar hjá Á. Jóh. Kea, eða Boga Danielssyni, Hafnarstræti 64. Jóhanna Ítil sölu. Einnig nokkrir hestar af heyi, í Brekkug. 7. Sigurðardóttir. miklar birgðir fyrirliggj- andi, þar á meðal svartar síðkáp- «r á börn og fullorðna. Járn- og glervörudeild. vorbær kýr til sölu nú þegar. Upplýs- ingar hjá Árnajóhanns- syni, Kea. Ávarp fil Aknreyringa. Eins cg flestum er kunnugt þá hefir bæjarstjórn Akureyrar samþykt að Ak- ureyrarbær legði fram 30 þúsund krónur til Elliheimilis hér í bænum. Þetta framlag er í skuldabréfum, er endurgreiðist á næstu 10 árum gegn 5°/o vðxtum. Teikning og nánari skýringar af hinu fyrirhugaða Elliheimili verða til sýnis fyrir almenning næstu 14 daga í norðurglugga í Ryels B-deiId. Áætlað er að heimili þetta muni koraa upp á 65 — 70 þúsund kr., en þar sem Kvenfélagið »Framtíðin« aðeins hefir með höndum 30 þúsund krónur, þá er spurningin þessi : Hvtrnig fáum við inn þær 30 — 40 þúsundir, sem á vantar, til þess að heimilið komist upp nú á næstunni. Við sjáum hina brýnu þörf til að þetta heimili komist upp sem allra fyrst — gn við viljum ekki byrja að reka þessa stofnun með skuld, með þvf yrði dvalarkostnaður of dýr. Bletturinn, sem bærinn hefir lagt til, er hinn fegursti og ákjósanlegasti í alla staði. Rétt fyrir sunnan Lystigarðinn, neðst á Eyrarlandstúninu. MÚ viljum við því ávarpa alla þá, sem unna Akureyri og gamla fólkinu þess, að eiga friðhelgan hvíldarstað í ellinni, að leggjast á eitt raeð okkur að hrinda þessu þarfamáli í framkvæmd nú á næstunni, með því að kaupa skuldabréf eða leggja fr^im gjafafé. Upphæðirnar þurfa ekki allar að vera svo stórar, en safnast þegar saman kemur. — Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum konum úr Kvenfélaginu »Framtíðin« og Halldóri Halldórssyni byggingafulltrúa. Kristín Sigurðardóttir, Gunnhildur Ryel, María Ihorarensen, Lundi við Akureyri. Kirkjuhvoli. Munkaþverárstræti n. Lena Otterstedt, Sigiiður Daviðsson, Valgerður Vigfúsdóttir, Oddeyrargötu 7» Hafnarstræti. Brekkugötu 30. Tilkynning. Út áf yfirvofandi vandræðum vegna veiðileysis á nýafstaðinni síldar- vertfð, hefir atvinnumálaráðherra falið síldarútvegsnefnd að safna skýrslum um fjárhagsástand síldarútvegsmanna, sfldarsaltenda og þeirra annara, sem hafa átt höfuðatvinnu sfna undir síldarveiðum í sumar, Nefndin hefir nú látið prenta eyðublöð undir skýrslusðfnun meðal út- gerðarmanna, saltenda og annara hlutaðeigenda, og eru eyðublðð þessi þegar fyrirliggjandi á skrifstofum nefndarinnar á Siglufirði og Akureyri,— Menn eru beðnir að vitja eyðublaðanna þangað, og skiia þeim aftur á skrif- stofur nefndarinnar svo fljótt, sem því verður viðkomið. Siglufirði, 5. sept. 1935. Síldarútvegsneliid. REYKIÐ Commander Virginia cigarettur. T i 1 leigu í inubænum 4—5 herbergja íbúð nú strax, með góðum kjörum. Rilstjóri visar á. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Mótortvist höfum við nú fengið aftur. Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.