Dagur


Dagur - 17.10.1935, Qupperneq 3

Dagur - 17.10.1935, Qupperneq 3
42. tbl. DAGUR 179 »--• «• ••• • • « • • • •••••«• • Mænusóttin. Frá því fyrst spurðist til rnænu- sóttarinnar hér á Akureyri kring- um 20. ágúst og þar til nú, hefi ég fengið tilkynningu urn 41 sjúklinga í bænum. Af þeim dóu 5, en 6 fengu lamanir af þeim sem lifa, flestar þó lítilvægar eft- ir því, sem venja er til, og engin stórvægileg, og ekki enn séð nema talsvert kunni að lagast flestar lamanirnar. Aðeins á 3 bæjum út um sveit- ir héraðsins hefir spurzt til veik- innar, þ. e.- á Steinsstöðum i öxnadal, í Bakkaseli og norður í Ljósavatnsskarði á Kambsstöðum. Af sjúklingunum dó stúlka á Kambstöðum, 19 áx’a gömul, og á Steinsstöðum fékk ungbarn á 1. ári lömun nokkra, en annars voru nokkrir fleiri (óvíst hve margir), sem fengu snert af veikinni á þessum þi'emur bæjum. Við vitum það nú, að veikin var á einhvexm hátt komin hing- að í bæinn a. m. k. 1—2 vikum áður en nokkurn grunaði það, þar sem veikin var svo væg. Fór hér Þjóðabandalagið og stríðið. (Framh. af 1. síðu). inni, nema fulltrúar Austui-ríkis og Ungverjalands. Báðust þeir undan að samþykkja úrskurðinn vegna vináttu- og viðskiptasam- banda þessara ríkja við italíu. Höfðu með þessu 53 þjóðir samþykkt að beita refsiaðgerðum gegn italíu, en aðeins tvö fyrr- nefnd ríki skorizt úr leik. Síðan var ákveðið, að í nefnd þeirri, sem á að samræma refsi- aðgerðir hinna ýmsu landa, skyldu eiga sæti fulltrúar frá öll- um ríkjum Bandalagsins, nema ítalíu og Abessiníu. Að loknum umræðum var þing- inu frestað, og tók þá nefnd sú, sem skipuð hafði vei’ið til þess að samrama refsiaðgerðirnar og sjá um fi’amkvæmd þeirra, til stai’fa. Vakti það athygli, að fulltrúar Austurríkis og Ungverjalands mættu á fundi nefndarinnar. Fyrstu sámþykktir nefndarinn- ai’ voru þær, að banni á útflutn- ingi vopna til Abessiníu yrði þeg- ar aflétt, en að stöðvaður skyldi allur vopnaflutnngur til ítalíu. Abessinía hefir kveðið svo að orði, að ef hún fengi nægileg vopn, þá skyldi hún verja sig sjálf og þyrfti ekki aðra hjálp. Fregnir frá vígstöðvunum í Afríku eru óljósar og ber illa saman. Skýrt er frá hörðum á- hlaupum og sigrum Abessiníu- manna á norður- og suðurvíg- stöðvunum, en misheppnuðum til- raunum ítala að brjótast í gegn um herlínur óvina sinna. ítalskai’ fregnir bera þó -flest af þessu til baka. Mussolini hefir bannað I- tölum að hlusta á ei’lendar út- varpsstoðvar. Þykir slíkt bann benda á, að ekki muni .allt ganga að óskum fyrir ítölum á vígstöðv- unum. líkt og vant er að vei’a, að veikin kemur fyi-st upp um sig þegar lamanir koma i ljós, eða önnur alvai’leg einkenni. Ennfrenxur hefir það í -þessunx faraldri, eins og fyrr, greinilega sannazt, að heilbrigðir bera veik- iixa á milli, áxx þess að hafa kom- ið nærri sjúklingunum, heldur að- eins komið nærri þeim, sem dval- ið hafa á heimili sjúklings með veikina. Enda er það almennt haldið af læknum þeim, sem er- lendis hafa mesta reynslu í þess- um málum, að fjöldi manna, verði smitberar í svona faraldri, án þess þeir sjálfir eða aðrir verði varir víð nokkur veikindaeinkenni hjá þeim. Þá er það einnig oi’ðið ljóst í þessum faraldri, að þeir Akureyr- arbúar, senx bjuggu hér fyrir 11 árum síðan og upplifðu mænu- sóttarfai’aldrið þá, hafa alltr sloppið í þetta skipti. Er það, eft- ir því sem næst verður komizt að þakka tvennu, annaðhvox*t því, að veikin hefir þá miðlað öllum nægilegt ónæmi gegn nýrri sýk- ingu, eða að fjöldi manna sé að upplagi ónærnur gegn veikinni og aðeins tiltölulega fáir geti tekið hana. Af hinum 41 skráðu sjúkling- um vonx 28 innan ellefu ára ald- urs. Hinir eldi'i, sem sýktust eða dóu, höfðu ekki verið hér í bæn- um fyrir ellefu ái'um síðan. Það væri fróðlegt að vita hve veikin hefði oi'ðið útbreidd og mannskæð nú, ef ekki faraldur- inn 1924 hefði verið á undan genginn. En hvað sem því líður, þá er það Ijóst orðið, a. m. k. öll- um þoi-ra læknisfróðra manna, að sóttvai’nir gagnvart mænuveik- inni séu harla gagnslitlar ef ekki algjöi’lega gagnslausar, meðan ekki vei’öur þekkt úr, hverjir verða smitberar. En þó við gjörð- um ráð fyrir að hægt væri að handsama alla smitbei’a (þar á meðal lækna, hjúkrunarkonur og heimilismenn hinna sýktu), þá væri eftir að finna ráðin til að einangra þá í nógu öruggu fang- elsi og í nógu langan tíma, eða koma algjörlega í veg fyi’ir smit- un fi’á þeim. Að endingu vil ég geta þess, að síðustu tvær vikurnar hafa þau hin þrjú nýju og síðustu tilfelli veikinnar hér í bænum átt smit- un sína að rekja til sjúklinga ut- an bæjarins, þ. e. frá öxnadal tvo tilfelli og eitt (það allra síðasta) alla leið vestan frá ísafjai’ðar- djúpi, Það er margt dularfullt við mænusóttina, sem vonandi tekst í framtíðinni að skýra. Eins og t. d. það að veikin hefir gjöi*t meiri usla á Akureyri heldur en annar- staðar á landinu, bæði í þessum faraldi'i og þeim fyi’ri 1924. Að það hafi verið mínum ódugnaði að kenna í bæði skiptin og ég hafi verið þar meii'i ti’assi en aðrir héraðslæknar, því mega þeir ti’úa sem vilja. Hins vegar má muna það, að 1924 voru hvergi neinar sóttvarnir reyndai*, hvorki í Rvík né í neinum kauptúnum vestan Skélavörui* 1. Skúlabækur fyrir æðri og lægri skóla, er- lendar og innlendar. AUskonar slíla> og forskriflabækur. Glósnbæknr margsk., reikningshefti, strikuð og óstrikuð. Teikniblokkir mai'gar teg. og allskonar teiknivörur. Lindarpenna og skrúfblýanta, mest úrval á Norðurlandi. — Skiptið við sérverzlun skólavörum. — Þar er í ritföngum og ú r v a 1 i ð mest. Bókaverzl. Þofst. Ihorladus þar sem áður var Bókaverzl. Þorst. M. Jónssonar. HULD. Safn alþýðlegra fræða ís- lenzkra. Snæbjöm Jónsson. Reykja- vík 1936. Árið 1890 kom út fyrsta heí'tið af Huld, en svo nefndist rit, er þeir Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson, ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson og Valdimar Ás- mundsson voru útgefendur að. Efni ritsins var ýmiskonar þjóðfx’æði, þættir um einkennilega menn, þjóðsagnir og merkilegar lausavísur. Af Huld komu út 6 hefti, hið síðasta árið 1898. Huld var vinsælt rit og seldist upp á tiltölulega skömmum tíma, og hefir verið ófáanlegt nú um langt skeið. Nú hefir Snæbjörn Jónsson, eigandi bókaverzlunarinnar The English Bookshop, Reykjavík, byrjað að gefa Huld út á ný. Þessi nýja útgáfa er hin á- nægjulegasta, pappír, prentun og prófarkalestur er í bezta lagi, og aftan við bókina er skýr og ná- kvæm nafnaskrá, en án þeirra eru bækur eins og Huld ekki full- komnar. Ætlun útgefandans er, að Huld komi út í tveim . bindum. í þessu fyrra bindi er allt hið sama efni og var í hinum þremur fyrstu heftum eldri útgáfunnar, en við- og norðan lands, þar sem veikin gei’ði strandhögg á leið hingað. En hvergi varð veikin eins út- breidd og hér á Akureyri. Hér á landi voru hefir veikin að því leyti hagað sér öðruvísi en víðast erlendis, að hér hafa kaup- tún vor vei’ið meira heimsótt af veikinni en sveitabyggðirnar. Ei’- lendis víða (einkum í Svíþjóð), hafa faraldrar hennar oi’ðið sér- lega slæmir í sveitabyggöum og veikin þess vegna af mörgum kölluð s v e i t a f a r s ó 11. Er það af því að Akureyi’i er að miklu leyti sveitabær, sem veikin gjörist hér meira ágeng en í öði’um kaúptúnum? Eða hvex-ju eru goð- in reið? Héraðslæknirinn í Akureyrarhéraði, Akureyri 16. okt. 1936, S t g r. M a 11 h í a s s ó n. aukar og athugasemdir, sem bii-t- ust í hinum síðari heftum fyrri útgáfunnar, eru nú færðar inn þar sem þær eiga heima. Þessu fyrx-a hefti fylgja minn- ingarorð um hina fyrri útgefend- ui’, ásamt myndum af tveimur þeirra, og kostnaðai’manni eldri Huldar, Sigurði bóksala Krist- jánssyni. Minningaroi’ðin eru rit- uð af Þorvakli Jakobssyni. Síðara heftinu eiga að fylgja myndir af ólafi Davíðssyni, Pálma Pálssyni og Valdimar Ásmundssyni. Með því að gefa út Huld á ný, er ísl. bókmenntum unnið þarft og þakksamlegt verk, og er von- andi að hinn nýi útgefandi eigi eftir að gefa út margar hinna eldri og ágætu bóka, sem nú eru orðnar ófáanlegar, kynnu þær að hamla á möti hinum vaxandi straum ómerkilegra og óþverra- legra x-eyfara, ísl. og erlendra, er nú eru að eyðileggja smekkvísi og lestrarfýsn mikils hluta þjóðar- innar. *F. H. Berg. MESSAÐ á Möðruvöllum í Höi’gár- dal 1. sunnudag í vetri (27. okt. n. k.) kl. 12 á hádegi. — Sóknarpresturinn biður sóknarnefnd og kirkjunefnd að mæta. Guðsþjónustvr í Grundarþingapresta- kalli: Messa á Möðruvöllum sunnudag- inn 20. okt. kl. 12 á hádegi. Hjúskapur: Laugardaginn 12. okt. s. l. voru gefin saman í hjónaband ung- frú Elín Einarsdóttir Methusalemsson- ar og Jónas Thordarson, verzlunarmað- ur, bæði til heimilis á Akureyri. Sr. Benjamín Kristjánsson framkvæmdi hjónavígsluna. Nýlátinn er Einar Helgason garð- yrkjufræðingur í Reykjavik, hátt á sjö- tugs aldri. Jarðskjálftukippur snarpur kom sunnan- og vestanlands að kvöldi 9. þ. m. , klukkan rúmlega 9. Brakaði í hús- um og lausir munir hristust, en litlar skemmdir urðu. Varð jarðskjálftans vart alla leið frá Vík í Mýrdal til Vestfjarða. Tuttugu uursbriöur féllu úr fjallinu sunnanmegin Stóruvalla í Bárðardal í rigningunum miklu f haust og ollu miklum skemmdum og landspjöllum. Eitthvað af fé fórst í skriðunum,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.