Dagur - 30.01.1936, Blaðsíða 2

Dagur - 30.01.1936, Blaðsíða 2
18 DAGUR 5. fbl. Framkvœmdasljórar Sölusambands isl. fiskframleiðeiicla liafa játað í opinberri skýrsln að hafa greitt í- twlskum fiskkaupmanni 330 þús. kr. til þess að hætta að kaupa ís- lenzkan fisk. jónas Jónsson alþingismaður hef- ir í vetur ritað greinar í Framsókn- arblöðin í Reykjavík, sem vakið hafa mikla eftirtekt. Fjalla greinar þessar um fisksölumálin og sögu þeirra undanfarin ár. Hefir J. J. í greinum þessum meðal annars vikið að hinu svokallaða Gismondimáli. Meginatriði þess eru á þá leið, að framkvæm'darstjórar Sölusambands ísl. fiskframleiðenda ákváðu árið 1933 að greiða ítölskum fiskkaup- manni, Gismondi að nafni, 330 þús. kr. gegn því, að hann hætti að kaupa íslenzkan fisk, svo að öll verzlun með þá vöru gæti farið í gegnum hendur viðskiptafirma Kveldúlfs, er nefnist »Bjarnason & Marabotti«. Afhjúpanir þessa hneykslismáls fóru svo í taugarnar á Kveldúlfsmönnum, að Ólafur Thors sagði sig frá störfum í utan- ríkismálanefnd. Loks hafa framkvæmdastjórar Sölusambandsins birt opinbera skýrslu um mál þetta, þar sem þeir játa að hafa greitt Gismondi þess- um um 330 þús. kr. Segja þeir, að þriðjungur þeirrar upphæðar hafl farið í leigu á frystihúsum Gis- mondi, sem voru þó aldrei notuð, annar þriðjungur til umboðsmanna hans á Italiu, og það sem eftir var senr greiðsla upp í skrifstofukostn- að hans. Þessi skýrsla á að vera vörn fyr- ir framkvæindastjórana og þótt þeir játi greiðsluna til Gismondi, vilja þeir ekki kalla hana mútur, þvert á móti halda þeir því fram, að þeir hafi á þenna hátt verið að gera gróðavænlega verzlun fyrir hönd ísl. fiskframleiðenda og jafnframt auka líkurnar fyrir meiri fisksölu til Italíu. En ekki hefir það komið í ljós, að þessi samningur við Gismondi liafi aukið fisksöluna til ítalíu eða á nokkurn hátt bætt hag ísl. fiskfram- leiðenda. Fisksalan til Italíu hefir farið minnkandi en ekki vaxandi síðan. T. d. var fisksala þessi árið, sem samningurinn var gerður, 19975 tonn, en árið 1934 aðeins 16726 tonn. Svo eru þeir nefndir manna á meðal njósnararnir, sem gengið hafa erinda erlendra veiðiþjófa á hinn auðvirðilegasta og ódrengiíeg- asta hátt. Starf þessara ógæfusömu ætt- jarðarsvikara er tvíþætt. Þeir hafa með dulmálsskeytum upplýst stjórn- endur erlendra veiðiskipa um at- hafnir varðskipanna, svo að hægt væri að varast þau, og þeir hafa leiðbeint erlendu þjófunum um fengsælustu fiskimið innan land- helginnar. Það hefir lengi legið sterkur grunur á því, að íslenzkir menn legðust svo lágt að leika þennan ó- fagra leik. Hermann Jónasson dómsmálaráðherra tók mál þetta föstum tökum og fól Jónatan Hall- varðssyni Iögreglufulltrúa rannsókn á því. Sú rannsókn er ekki enn til lykta leidd, og veit enginn hvað Þeim, sem skýrsluna gefa, þykir auðvitað ekki fýsilegt að skýra frá því, að ástæðan til Gisinondisamn- ingsins hafi verið sú, að þessi fisk- kaupmaður hafi verið í harðvítugrl samkeppni við umboðsmenn Kveld- úlfs á Italíu, þá »Bjarnason & Ma- rabotti« í Genúa, að umboðsmönn- um Kveldúlfs hafi verið sú sam- keppni óhæg, og þess vegna hafi Kveldúlfur þurft að losa sig við þennan keppinaut. Það er nú vitað, að Kveldúlfur og bandainenn hans þoldu ekki samkeppnina við Gis- mondi um íslenzkan fisk, að hann gat boðið hærra verð en þeir, og að það var til þess að kaupa hann út úr samkeppniinú að honum voru greidd 15 þús. ensk pund eða, um 330 þús. kr., sem er sama og 33 ráðherralaun. En þegar þetta er ljóst orðið, þá liggur og hitt í aug- um uppi, að samningur fram- kvæmdastjóra Samb. ísl. fiskfram- leiðenda við Gismondi árið 1933, sem reynt hefir verið að halda leyndum, var ekkert annað en mútu- samningur til hagræðis fyrir Kveld- úlf og bandamenn hans. þetta landráðamál kann að vera víðtækt, en alltaf upplýstist um fleiri og fleiri, sem við það eru riðn- ir, bæði sem njósnarar og veiðiþjóf- ar. Þannig hefir það sannazt að málaflutningsmanni Sigurðar Krist- inssonar 40 kr. í ómakslaun, og var það eina uppskeran af áfrýjun þeirra. . En þessari hrakfallasögu ílialds- ritstjóranna er ekki Iokið með þess- um ósigri þeirra. Jónas Jónsson alþingismaður hafði verið leiddur sem vitni í máli þessu og vann hann eið að fram- burði sínum, sem var í fullu sam- ræmi við vottorð Sigurðar Kristins- sonar. Ritstjórar Mbl. tóku að dylgja um það, að J. J. hefði svarið rangan eið, væri meinsærismaður. Þeir vöruðu sig ekki á því, að J. J. brá út af venjunni og höfðaði mál gegn ritstjórum Mbl., þeim Valtý Stefánssyni og Jóni Kjartanssyni. Er nú dómur fallinn fyrir nokkru í minnsta kosti fjórir brezkir togarar með íslenzkum skipstjórum hafa veitt í landhelgi. En öruggt er að dómsmálaráð- herra og rannsóknardómariim sleppa þessu andstyggilega máli ekki úr höndum sér, fyrr en skorið er fyrir meinið að fullu. Allur almenningur dæmir að von- um verknað njósnaranna hart. Jafn- vel íhaldsblöðin þora ekki annað en taka undir þann dóm. En þó er sýnilegt, að þau vilja leiða athygl- ina sem lengst frá kjarna málsins. Refsilöggjöf okkar var mjög á- fátt í sambandi við jafn óheyrilegt afbrot og hér um ræðir. Ef til vill hefir löggjafann naumast grunað, að annað eins og þetta gæti komið fyrir. Löggjafanum er vorkunn, þó hann gerði ekki ráð fyrir svo megnri siðspillingu, sem nú er í ljós komið að þróast í liði Morgunblaðsins. Hermann Jónasson hefir nú ráð- ið bót á þessari vöntun í löggjöfina. Hann hefir gefið út bráðabirgðalög, sem leggja þungar refsingar við þeim afbrotum, er hér um ræðir. Mun öll þjóðin verða honum þakk- lát fyrir þá röggsemi, nema njósn- ararnir sjálfir og nánustu aðstand- endur þeirra við Morgunblaðið. Það hefir nú þegar komið í ljós, að Morgunblaðinu og Akureyrardilk þess er meira en lítið í nöp við bráðabirgðalög þessi. Hreyta bæðl þessi íhaldsmálgögn ónotum að dómsmálaráðherra fyrir hin nýju lög, sem fyrirskipa strangt eftirlit þessu máli. Voru öll hin tilstefndu ummæli dæmd dauð og ómerk, eri hvor ritstjóranna dæmdur í 300 kr. sekt til ríkissjóðs. Jafnframt voru þeir dæindir til að greiða 100 kr. í málskostnað. Til vara, ef sektin yrði ekki greidd, var hvor þeirra dæmdur í 15 daga fangelsi. Ennfremur höfðaði J. J. annað meiðyrðamál gegn ritstjóra Vísis fyrir sömu sakir og fékk hann svip- aða útreið fyrir dómstólnum og flokksbræður hans við Morgunbl. Er þetta makleg og að líkindum holl ráðning til handa ritstjórum í- haldsblaðanna fyrir róg þeirra og ærumeiðingar um stjórnmálaand- stæðinga sína. r 1 Landráðamennirnir. dæmdar. Menn minnast þess, að sumarið 1934 bar Morgunblaðið það upp á Sigurð Kristinsson forstjóra, að hann hefði gefið falsvottorð. Út af þessum sóðalega áburði, höfðaði Sigurður mál gegn ritstjórum blaðs- ins og krafðist þess, að þeir væru dæmdir í sektir og ummælin dæmd dauð og ómerk. Undirréttardómurinn féll á þá leið, að ritstjórar Morgunblaðsins voru dæmdir í 150 kr. sekt hvor og. skyldu auk þess greiða 150 kr. I málskostnað. Ummælin voru dæmd dauð og ómerk. Ritstjórar Morgunbl, báru sig borginmannlega yfir þessum úrslit- um og lýstu því yfir rnjög gleið- gosalega, að þeir áfrýjuðu málinu til Hæstaréttar. En þegar málið var tekið fyrir í Hæstarétti, voru kapp- arnir það dignaðir, að enginn mætti fyrir þeirra hönd í réttinum, en það þýðir sama og að áfrýjandi óski ekki eftir því að málinu sé haldið áfram og að standa skuli við und- irréttardóminn. Á þenna hátt játuðu ritstjórar í- haldsins sig gjörsigraða í þessu máli. En ofan á þessar raunir þeirra bættist þaðj að þeir urðu að greiða Xýkoiiiini) FARMUR af íyrsta flokks pólskum Verð meðan á uppskipun stendur kr. 40.00 pr. tonn Kaupfélag Eyfirðfnga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.