Alþýðublaðið - 03.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐÖBLAÐIÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. Vaxtalækkun. Frá því í dag að telja höfum vér lækkað forvexti af víxlum og lánum úr 8°/o niður í 7°/o p. a. Framlengingargjaldið helzt óbreytt. Reykjavík, 2. ágúst 1921. Landsbanki íslands. Magrnís ^igurðssou. L. Kaaber. Mikil verðlækknn frá 1. ágúst á öllum okkar timburbirgðum. Allir þeir, sem þurfa að kaupa timbur, ættu því að kynna sér verð okkar og vörur. Nýr timburfarmur á leiðinni frá Svíþjóð. Sími Templarar, sem vilja taka þátt í skemtiför landveg, geri svo vel og skrifa sig á lista, sem liggur frammi í Bláu : : : : búðinni, fyrir næstkomandi sunnudag. : : : : Skemtifaranefndin. ur*. Var hvassviðri mikið og varð »Þór« að fara tvær ferðir hingað. Kom úr seinni ferðinni í morgun. Landsbankinn hefir lækkað vexti niður í 70/0 Vafalaust kem- ur Islandsbanki á éftir. Formaðnr »Lífsábyrgðarfél. Danmarkcc, Paul Lönborg, er hér staddur í bænum ásamt syni sín- um. Tvo stóra útseli skaut Stefán Thorarensen iyfsali upp við KjaL arnes á sunnudaginn. Hefir hver þeirra, að ölium líkindnm, vegið um 250 kg. Saltlaust er nú svo tilfinnan- lega í Eyjafirði, að vélbátar verða að hætta róðrum. Síld fæst í lag- net inn um allann fjörð og hald- færaafli svo góður, að einn mað- ur hleður fjögurra mannafar á nóttu. Tíðin er afleit, kuldar og bleytur. Gullfoss fer á morgun til Eng- lands og Danmerkur. Móskerar, skóflur, gaflar, Iéttar handbörur, tjöld og fleira til sölu mjög ódýrt. Guðmundur f’órðarson, Vitastíg n. t kjallaranum á Grundar stíg 8 er tekinn til sauma alls konar kven- og barnafatnaður; : einnig tekinn lopi til spuna. : Stórt og fallegt úrval nýkomið af Fíana veggfóðri á Hverfisgötu 60 A. Alþýðiiblaðið er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerið. Geriö svo vel og kynnið ykkur hin hagfeldu kaup á mat vöru í verzlun »V o n«. Altaf nægar vörur og margbreyttar fyrirliggjandi. Komið og reynið vörugæðin og talið við mig sjálf- an um viðskiftin. Virðingarfylst. Gnnnar S. Sigurðsson. Sími 448. Kaupamaður óskast nú strax. Upplýsingar á Bergstaða- stræti 4 (uppi) eftir 7V2. Sundskýla fundin. Vitjíst á afgr. gegn greiðslu auglýsingar þessarar. Ritstjóri og ábyrgðartnaðnr: ólafur Friðriksspn. Prentsmiðjan Gutenberg. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.