Dagur - 08.04.1936, Blaðsíða 4

Dagur - 08.04.1936, Blaðsíða 4
60 15. tb). PERLA er nafn á nýju þvottadufti, sem innan lítils tíma kemur á markaðinn. Búið til og selt af 'M. ,S J 0 F N' AKUREYRI. Á GRUND er til leigu í sumar stofa með aðgangi að eldhúsi og fleiri þægindum. — Lysthafendur snúi sér til frú Guðfinnu Eydal, sem gefur nánari upp- lýsingar. If vanur heyskap óskar eftir 1 kaupavinnu í vor og sumar. — Árni Jóhannsson Iíea visar á. V KílSU F. 30. apríl 1913. — D. 2. nóv. 1935. KVEÐJA FRÁ UNNUSTA. I. Lag: Ég minnist þín —. Ég þrái þig, er haustsins veldi vefur hin visnu blóm. — Og stormsins hvísli gleðivana gefur hinn grátna hljóm. Þá sendi ég hug til ljóssins fögru landa að leita þín. — Þangað sem að ei má gleði granda né glepja sýn. — Ég lifi í draumi um okkar éndurfundi og eilíft vor. — Að mæta þér í ódauðleikans lundi það léttir spor. — Þu bíður mín á æðra sælu sviði er sumar dvín. — Við sólarlag í kvöldsins kyrð og friði ég kem til þín. — Ég þrái þig er vorið ilmblæ andar um úthöf blá. — Ég heyri nið frá öldum æðri strandar, minni einu þrá. — Þín ást og trú sem ljóma-leiftur skína á lífs míns stig. — í grátnum hug ég geymi minning þína, guð blessi þig. — II. Lag: í fjarlægð. Mér styrk í þrautum bið ég guð að gefa, svo gæti ég kvatt þig, hjartans vina mín. Ég' bið, hann megi allar sorgir sefa og söknuð þann, er vígir minning þín. Nú ertu horfin, — farin burt mér frá, framtíðin skugga líf mitt yfir ber. — Ö, vinan kær, það eina, sem jeg átti nú allt mitt líf skal helgað verða þér. Man ég þá stund, er ung við saman undum og eygðum bæði sömu vonalönd. — Við heilög heit og traustar tryggðir bundum þitt tállaust hjarta venndi mína önd. Þú varst það Ijós, sem lýsti veginn minn, laugaðir mína sál í kærleiks yl. Þú leiddir hug minn til hins göfga og góða og glæddir það, sem hjartað bezt á til. Þó þú sér í fjarlægð burtu frá mér og farin yfir dauðans myrka ál, ég veit þinn hugur dvelur hérna hjá mér Sláttuvél til sölu með tækifærisverði. Árni Jóhannsson Kea vísar á. á 15 aura stykkið. Nýlenduvörudeild. Eins og áður höfum við ftest, sem þér þarfnist í hátíðarmatinn, t. d.: Svínakföt Kindakföt Nautakföt Hangið kföt Rfúpur Svið nýtt og frosið Pylsun*. allskonar Osta Smför og margt, margt fleira. Gjörið svo vet að panta í dag vegna heimsendingar á laugardaginn. Kaupíél. Eyfirðinga. Kjötbúðin. og hjálp og fróun veitir minni sál. Við áttum bæði öra, trausta trú, trú, sem að aldrei neinu hjarta brást, þá, að við munum sjást á æðra. sviði og svo ei framar skilja eða þjást. Ástin mín ein, nú kveð ég þig með klökkva og kyssi þögull minninganna spor. Nú skilur okkar vegi djúpið dökkva, þú dvelur þar sem ríkir eilíft vor. Sé ég í anda sigurhæða. til, sendi ég' þangað bænir mínar hljótt. Nú heitt ég þakka yndisstundir allar, — elsku hjartans vina —, sofðu rótt. Vcildimar Hóbn Hallstað. Maður drukknar. Um fyrri helgi lögðu þrír menn frá landi úr Ytri-Vík á Árskógsströnd, til þess að vitja um línu. Voru það bræður tveir, Haukur og Jóhann, synir Frímanns Þorvalds- sonar útvegsmanns, og Svafar mágur þeirra. Brim var töluvert, og þegar komið var fáar bátslengdir frá landi, gekk ólag' yfir bátinn, fyllti hann og hvolfdi síðan. Báturinn komst fljótlega aftur á réttan kjöl, en þá höfðu þeir Haukur og Svafar losnað við hann, en Jóhann var í honum. Gekk þá önnur kvika yfir bátinn; hvarf þá Jóhann og fgrst, en hinum skolaði í land; var þó hvorugur syndur. Jóhann var aðeins 16 ára, hafði þó fullan vöxt og' var syndur. Er talið lík- legt, að hann hafi rotast. Lík hans rak samdægurs. Niðursoðnir ávextir: Perur, Ferskfur, Apricosur, í heil- og hálfdósum. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. er aoeins eiil í-s-l-e-n-z-k-t líftryggingarfélag og það býður betri kjör en nokkuð annað liftryggingaríélag starfandi hér á landi. Liftryggingardeild Sjóválryggingarfélags íslands h. f. Tveer stúlkur íllffif StOfiir 09 eldilÚS óskast í sveit frá sumar- málum til veturnótta. Árni Jóhannsson Kea visar á. Bitstjóri: Ingimar Eydal. til leigu í Hafnarstræti 93 (niðri). Sigurfón Oddsson. Prentsmiéja Odds Bjömsaonai’,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.