Dagur - 28.05.1936, Blaðsíða 4

Dagur - 28.05.1936, Blaðsíða 4
88 DAGUR 22. tbl. Nlðnrsoðnlr ávextír: Apricosur. Ferskfur. Perur. Heil> og hálfdósir. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. í hvítasunnubaksturinn: Vanillesykur, Krempúlver, Ger, Hjartarsalt, Möndlur, sætar og bitrar. Vanilledropar, Citrondropar, Möndludropar, Kardemommudropar, Eggjaduft, Vanillestengur. KAUPFÉLAG BYFIRÐINGA. Nýlenduvörudeild. Hver stöng kaffibætís er þér kaupið inniheldur 10»15 prc. vatn. í FRBYJU KAFFIBÆTISDUFTI er ekkert vatn. 66 U ibætisvefksmiöjan „Freyja revri. Á TTRATTÐIÐ Flíííe & Mi DÍIIIÍ. Á PÖNNUNA KOKOSMJÖR. Smiðrtíkisierðin ’ÆlÉml Akureyri. K. E. A. Munið 2 að þér fáið hvergi betri liálíðamat en i Kjötbúð LU. AV. Pantið i tíma. T m > segja öllum óhreinind- Sjafnar vörur um stríð á hendur. — Sápuverksmiðfan „S J Ö F N“ Akureyri. K. E. A. Bókaverzlun Þorsteins Thorlaeius tekur á móti innborgunum til mín, þegar eg er sjálfur ekki viðstaddur á skrifstofu minni í Skipagötu 3. Þorsteinn M. Jónsson. raf góðu kyni, siðbær, J til sölu nú þegar. — Upplýsingar gefur Árni Jóhanns- son Iíea. »Alþingi ályktar að heimila ríkis- stjórninni að auka starfsfé Skulda- skilasjóðs vélbátaeigenda með allt að 200 þús. kr. lántöku og ganga í ábyrgð fyrir láninu. Jafnframt heim- ilast sjóðstjórninni í samráði við ríkisstjórnina að verja þessu viðbót- arstarfsfé til lánveitinga vegna skuldasöfnunar vélbátaeigenda á þessa árs vetrar- og vorvertíð í því skyni að koma í veg fyrir, að vél- bátaeigendur almennt verði sviptir umráðarétti yfir útgerðartækjum sínum og þannig bægt frá að stunda fisk- og síldveiðar í sumar«. Þá var samþykkt tillaga frá fjár- hagsnefndutn beggja deilda, sem einnig var fram borin að tilhlutun stjórnarflokkanna, um að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjast allt að 85% af upphæð þeirri, sem útflytj- endur fiskjar til ítalíu eiga á hverj- um tíma inni á »clearing« reikningi Landsbanka íslands. Ennfremur samþykkti þingið að hefja undirbúning og láta gera á- ætlanir um stofnun tveggja nýrra verksmiðja, áburðarverksmiðju og raftækjaverksmiðju. Var tillagan um áburðarverksmiðjuna samþykkt með kven- og karlm., ^ nýkomnir. Verzlun Pjeturs H. Lárussonar. 26 atkv. gegn 7 og var á þá leið að fullgera teikningar og nákvæma kostnaðaráætlun um byggingu og rekstur áburðarverksmiðju hér á landi á grundvelli þeim, sem lagð- ur er í bráðabirgðaáliti því, er rík- isstjórnin hefir þegar látið gera. Tillagan um raftækjaverksmiðj- una var samþykkt með 25 atkv. gegn 14. Var hún heimild handa ríkisstjórninni um að verja úr ríkis- sjóði eða af ágóða Raftækjaeinka- sölunnar allt að 50 þús. kr. gegn að minnsta kosti tvöföldu framlagi annarstaðar að, til stofnunar verk- smiðju til raftækjaframleiðslu, ann- aðhvort sem hlutafjárframlag eða á annan þann hátt, er ríkisstjórnin telur bezt henta, enda náist sam- komulag unn að Raftækjaeinkasalan annist alla sölu á framleiðslu verk- smiðjunnar. Ung kýr til sölu. JÓHANNA SIGURÐAR- DÓTTIR, Rrekkugötu 7. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Bjömssonar. sem vanta stálpaða krakka eða unglinga til léttra verka í sumar og þeir (sveitaheimili), " sem á sama tíma kynnu að vilja taka nokkru yngri krakka, með lítilli meðgjöf, eru beðnir að tala við undir- ritaðan hið allra fyrsta. Akureyri 26. maí 1936. S v e I ii ii Bfarnason framfærslufulltrúi. Sjóvatryggingarfélag f _• Islands h. f. lAl-fslenzkt félag * Hvergi lægri iðgjöld. ~l Umboð d Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.