Dagur


Dagur - 19.11.1936, Qupperneq 1

Dagur - 19.11.1936, Qupperneq 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR, Norð- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. XIX. ár. Akureyri 19. nóvember 1936. 47 . tbl. í! II !! H II !! !! i íi ■■ ■■ I Kains minni. ' í vestur viking féll vaskur dfengur. Brast í lyftingu bogastrengur. Bliknaði lilja, Óðins stafnbúi, har vestan kylja Islands fulltrúi helfregn um haust efldur orðsnilli heim í horg og naust. átti þjóðhylli; Féll fullhugi, hermir sönn saga er fulla sjö tugi um sína daga har merki Braga. afrek Eyfirðings, Það er bókfœrð saga. einstaks hagyrðings. i ’ Vísur víðfleygar Flugu brag-broddar,. verða blómsveigar beittir voru oddar. látins á leiði, Laust hann ljóð-öxum> meðan Ijúf í heiði lék að mál-söxum. sól yfir Súlum Skaut skop-spjóti signir á múlum skráveifu móti; hjarn-skafla harða hló í hliðskjálfum og hamra-garða. hirð í tveim álfum. Oldnum og ungum Æfi hallaði, eins leika á tungum Alfaðir kállaði Ijóðmæli Káins, heim til hirðvistar lifandi og dáins. — og hróðrar-listar Garpar glaðleitir kjörskáld sitt, Káinn, — gerast óðteitir og hann hvarf í bláinn; þá stef og stökur hann er uppstiginn, stytta þeim vökur. hann er ekki hniginn. Friðgeir H. Berg. II II II II !! i i !! ií ■■ ■■ i II !! II II II II !! Sunnudaginn 15. þ. m. andaðist konan mín elskuleg, Sigur- björg Jónasdóttir. Jarðarförin er ákveðin þannig: Þ/iðjudaginn 24. húskveðja á heimili okkar, Spítalaveg 15 Akureyri, kl. 11 f. m. og flutt þann dag að Munkaþverá, og svo jarðsungið þar fimmtudagiun 26. s. m. kl. 12 á hádegi. Spitalaveg 15 Akureyri, 17. nóvember 1936. Júlíus Ólafsson. Tilkynning. Jarðarför Odds Lýðssonar, Glerá, er ákveðin mánudaginn 23. nóv. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 11 f. h. — Jarðað verður í Akureyrarkirkju- garði. Vandamenn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að Guðrún Jóns- dóttir lézt að heimili sínu, Mikla- garði í Eyjafirði, 12. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin að Munka- þverá föstudaginn 27. þ. m. kl. 1 e. h. flðstandendur. Kristján N. Júlíus — Káinn — NÝJA-BÍÓi I vestur-íslenzka skáldið þjóðkunna og góðkunna bæði austan hafs og vestan, andaðist af hjartaslagi 24. okt. síðastliðinn, 76 ára að aldri. Skáldið Káinn var eins og kunn- ugt er, Eyfirðingur að uppruna, en fór ungur til Ameríku og ól þar allan aldur sinn upp frá því. Ein af stökum skáldsins hljóðar svo: \ Kœra foldin, kennd við snjó, hvað ég feginn yrði, mœtti holdið hvíla í ró heima í Eyjafirði. Hér í blaðinu er skáldsins mak- lega minnzt í ljóði af manni, sem var persónulega kunnugur Káin. KIRKJAN. Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Z I 0 N: Surmudaginn 22. nóvember kl. 10 f. h. sunnudagaskóli, öll börn vel- komin. Kl. 814 e. h. almenn samkoma. Allir velkomnir. K. F. U. M. Fundur í Zíon á sunnu- dag 22. þ. m. kl. 5%. — Fermingar- drengir frá síðastl. vori sérstaklega boðnir. Dánarclægur. Þann 11. þ. m. andað- ist að heimili sínu hér í bæ Emil Peter- sen búfræðingur, 71 árs að aldri, geindur maður og hagyrðingur. Á sunnudaginn lézt að heimili sínu hér í bæ húsfrú Sigurbjörg Jónasdótt- ir, kona Júlíusar Ólafssonar fyrrum bónda í Hólshúsum. Hún var tæplega sjötug. Sigurbjörg sál. var glæsileg at- orkukona- □ Kún 593611248 = Fri/. Freymóður Jóhannsson málari hafði málverkasýningu í Charlottenborg í Kaupmannahöfn í síðastl. októbermán- uði. Sýndi hann þar mörg málverk eft- ir sjálfan sig og' hlutu þau ágæta dóma. Meðal annarra stórmenna borgarinnar, sem heimsóttu málverkasýning'u Frey- móðs, má nefna Stauning forsætisráð- herra. Var mjög gestkvæmt á sýning- arstaðnum, meðan hún stóð yfir, og seldist talsvert af málverkunum. Húsbruni. Nokkru fyrir hádegi á fimmtudaginn var brauzt út eldur á efstu hæð hússins nr. 3 við Brekku- götu, sem er eig'n Sveins Bjarnasonar framfærslufulltrúa. Brann öll efsta hæðin innan úr járni og; neðri hæðirnar skemmdust af vatni. Allir innanstokks- munir á efstu hæð brunnu. Urðu sumir leigjendanna fyrir tilfinnanlegu tjóni. Hús og munir húseiganda voru vá- tryg'gðir. Fimmtudagskvöld kl. 9: Ást og prettir. Bráðfjörug og skemmtileg mjmd með Joan Crawtord Og Frank Mor^an í aðalhlutverkunum. Pöstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: Vanessa. Fögur og áhrifarík talmynd, gerð eftir samnefndri skálds- sögu enska skáldsins Hugli Walpole’s Aðalhlutverkin leika: Helen Hayes, Robert Montgomery, Lewis Stone. Mislingair eru víða hér um sveitir og leggjast aliþungt á marga. Einkum eru mikil brögð að þeim í Saurbæjarhreppi. Lágu þar nýskeð, að sagt var, um 100 manns. Eitthvað af gömlum konum hafði þá dáið úr þeim. Þessar konur heyrði blaðið nefndar, er látizt höfðu: Kristín Guðmundsdóttir, fyrrum hús- freyja í Fjósakoti, Guðrún Jónsdóttir í Miklagarði og Margrét Skúladóttir, ekkja eftir Kristján Sigurðsson. Dánardægur. 10. nóv. andaðist á Hjalteyri Einar Sigvaldason fi-á Ný- haga í Hörgárdal, 83 ára. 14. þ. m. lézt Dómhildur Sigurðardóttir hús- freyja í Hvammi í Möðruvallasókn, f. 12. ágúst 1857 í Holtseli í Eyjafirði. Móðir Dómhildar var Ragnheiður syst- ir Dómhildar konu Ólafs Briem um- boðsmanns á Grund, faðir þeirra var Þorsteinn Gíálason á Stokkahlöðum. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför Rannveigar Jónsdóttur frá Hrísum. Aðstaadendur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.