Dagur - 18.02.1937, Page 4

Dagur - 18.02.1937, Page 4
28 DAGUR 7. tbl. Frá Happdrættinu Frá og með 18. febrúar er rétturinn á happ- drættisnúmeri yðar, frá fyrra ári, útrunninn. Hraðið yður því að sækja það eða festa áð- ur en það verður selt öðrum. Nýir þáttakendur, komið í tíma meðan úrval er númera. Athugið. Tryggast er að vera með frá byrjun. í öllum flokkum getur lánið hitt yður. — Dregið verður 10. marz. Hæsti vinningur í 1. flokki 10.000 00 krónur. Líffryggið yður. Brunatryggið allt yðar. — Og munið að sjótryggja allar sendingar yðar með bátum og skip- um og auðvitað hjá al-íslenzka félaginu Útvarp§no(endafélagið á Akureyri. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Samkomu- húsi bæjarins — litla salnum — sunnudaginn 21. febrúar næstkomandi kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Fjölmennið. STJÓRNIN. SjoYatryggmgariel. lslands. Umboð á Akureyri: Kaupíélag Eyfirðinga. Brauðgerð vor framleiðir allar tegundir af matar- og kaffibrauði, einnig K E X i miklu úrvali. — Smásala í brauðbúðum, matvörudeild og útibúum vorum. — Heildsala í brauðgerðinni. Kaupfélag Eylirðinga. allir skátar heimsins honum 25 aura hver og var það nokkurt fé, og í fyrra lézt einn æskuvinur hans og arfleiddi hann að 25.000 sterlingspundum. Stór skátamót eru á skátamáli kölluð »Jamboree«, en það nefndu Indíánar hin stóru ættarmót sín, og skátareglan er eins stór og votdugur ættbálkur, er sífelt stækkar, því höfuðsmaðurinn og ættarhöfðinginn Baden Powell er hinn ernasti, og af nokkrum línum er undirritaður fékk frá honum, um það leyti er hann lagði af stað í Indlands- förina nú í janúar, verður ekki séð að gamli maðurinn sé vitund skjálfhentur. Margar og góðar heillaóskir munu honum berast á þessum áttugasta af- mælisdegi hans, frá miljónum skáta eldri og yngri um gjörvallan heim, ásamt frá fjölda ágætra manna utan skátareglunnar, því þar sem skáta- hreyfingin og önnur fögur æskulýðs- starfsemi er í blóma, þar er bjartara yfir framtíðinni. Gunnar Guðlaugs. Dánardægun'. Frú Anna Jónatans- dóttir, kona Hjalta Sigurössonar hús- gagnasmiðs hér í bænum, andaðist £ Landakotsspítala föstudaginn 12. þ. m., eftir langvarandi vanheilsu. Anna sál. var hátt á fertugsaldri, myndarkona og prýðilega látin. Framhald greinarinnar »Ungmenna- félög fyrr og nú,« verður að bíða næsta blaðs sökum rúmleysis. BARINN harðfiskur og riklingur fæst í Kjötbúð og Matvorudeild. Óbarinn í Kornvoruhúsi. Tilboð óskast í mjólkuiflutning úr Arnac> ness- og Skriðudelld mjólk- ursamlags K. E. A., fra 14. maí 1937 til 14. maí 1938. Boðið skal i flutninginn í tvennu lagi, þannig, að svæðinu sé skift um Hofsá. — Tilboðum séskilað til Þorláks Hallgrfimssonar Reistará fyrir 1, apríl næstk. Gulabandið og Flóra eru nöfnin á bezta innlenda borðsmjörlíkinu — Munið að biðja um GULABANDIÐ eðaFLÓRU Smjörlíkisgerðin F1 ö r a, Akureyri. Gleymið ekki að panta tilbúiia úburðinn. Með því að panta greinilega og i tæka táð, tryggið þér sjálfum yður þann áburð, er þér viljið fá, á réttum tíma, og um Ieið greiðið þér fyrir náunganum. Munið, að allar áburðarpantanir þurfa að vera komnar til Aburðarsölu ríkisins fyrir 1. marz næstkomandi. Látið ekki reka á reiðanum. Frestið ekki því, sem þarf að framkvæma á réttum tíma. AIHUGIÐ! Aðal áburðartegundirnar eru: Nitrophoska I G, Kalksaltpétur og Kalkammonsaltpétur. Zíon. Næstkomandi sunnud. kl. 10%: Hrafnagilshrepps, og hefst leikurinn Sunnudagaskóli. Öll böm velkomin. Kl. kl. 9 síðd. 8 % : Almenn samkoma. Allir velkomnir. ................... Ritstjóri Ingimar Eydal. • Æwrlinn i kassannm^. verður leikinn ------------------------------------------— næstk. sunnudag í Samkomuhúsi Prentsmiðja Odds Björnseonar,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.